Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 23. október 1977 Hvað verður nýtt að lesa í vetur? Hannes Pétursson. Iöunn gefur út um þaö bil fimmtiu bækur I ár, ef meö eru taldar endurprentanir bóka, sem áöur hafa komiö lit. Hér er um talsveröa aukningu aö ræöa frá þvl I fyrra. Útgáfan hefur ekki veriö eins bundin jóla- ( markaöi og áöur, og hafa bækur Iöunnar komiöá markaö alltfrá því I janúar s.l. Hér veröa fyrst taldarbækur, sem væntanlegar eru á næstu vikum. Hannes Pétursson sendir frá sér Kvæöasafnmeö teikningum eftir Jóhannes Geir listmálara. í bokinni birtast kvæöi úr öllum ljóöabókum skáldsins, kvæöi út bókinni (Jr hugskoti.kvæöi, sem birzt hafa f tlmaritum, en ekki veriö prentuö I bókum, og loks nokkur áöur óbirt kvæöi. Bók- inni fylgja ýtarlegar skrár og hefur verið leitazt viö aö vanda til útgáfu hennar eftir föngum. Jakob og égnefnist skáldsaga eftir ungan höfund, Gunnar Gunnarsson, sem hefur áöur gefiö út eina skáldsögu. Þessi nýja bók segir frá miðaldra bankastarfsmanni, sem hleypur frá tryggri tilveru og öruggum frama til þess aö ramba um meðal ókunnugra og glotta framan I gamla vini. Gunnar Gunnarsson hefur áöur fengizt við blaöamennsku, en stundar nú ritstörf I Sviþjóö. I nóvember veröur frumsýnt i Þjóöleikhúsinu nýtt leikrit eftir VésteinLúövíksson, sem nefnist Stalin er ekki hér. Samtlmis kemur bókin út hjá Iöunni, sem hefur áöur gefiö út skáldsöguna Eftirþankar Jóhönnu eftir Vé- stein. Aformað er að taka leik- ritiö strax tilkennslu I nokkrum framhaldsskólum, og veröa skipulagöar skólasýningar á verkinu fljótlega eftir frumsýn- ingu. Saga frá Skagfirðingum er viöamikiö heimildarrit I árbók- arformi um tlðindi, menn og aldarhátt I Skagafiröi og vlöar. Jón Espólin, sýslumaöur, er höfundur verksins allt fram til ársins 1835, en siðan Einar Bjarnason fræöimaöur á Mæli- felli. Verkið ber öll sömu höf- undareinkenni og Arbækur Espólíns, jafnt um efnistök sem mál og stil. Nú fyrir jólin kemur út annaö bindi þessa verks, en útgáfuna önnuðust Kristmundur Bjarnason, fræöimaöur á Sjá- varborg, ásamt Hannesi Pét- urssyni skáldi og ögmundi Helgasyni BA. Fyrir börn og unglinga gefur Iöunn út tvær bækur eftir is- lenzka höfunda. Páll Vilhjálmsson nefnist bók eftir Guörúnu Helgadóttur, höf- und bókanna um Jón Odd og Jón Bjarna. Nýja bókin fjallar um hinn vinsæla strák, Palla, sem mörgum er aö góðu kunnur úr barnatima sjónvarpsins, en Guörún samdi textann, sem fluttur var I sjónvarpinu. Mikið hefur verið vandaö til þessarar bókar, sem er litprentuö. Gunnar Baldursson teiknari og höfundur dúkkunnar hefur myndskreytt bókina rikulega. Kristin Pálsdóttir, sem stjórn- Óskar Halldórsson Guörún Helgadóttir. • Vésteinn Lúövlksson Pétur Gunnarsson Gunnar Gunnarsson ar P. Njarövik, og Punktur punktur, komma, strik eftir Pétur Gunnarsson í útgáfu Þor- valdar Kristjánssonar. Maöurinn sem félagsvera er nýbók handa framhaldsskólum. Ritstjóri er Fredrik Barth. Þýð- andi er Jakob S. Jónsson. Bók- arauki er eftir Gtsla Pálsson. Erfðafræði nefnist væntanleg kennslubók eftir örnólf Thor- lacius, ætluð til kennslu I menntaskólum og öðrum fram- haldsskólum. Þýzk málfræöi eftir Baldur Ingólfsson er nýkomin út, veru- lega aukin og endurskoöuö. Af bókum, útgefnum fyrri hluta árs, ná nefna Uml eftir Þorgeir Þorgeirsson, Veöurfar á islandi eftir Markús Á. Ein- arsson, Heilbrigö skynsemi I skák eftir Emanuel Lasker I þýðingu Magnúsar G. Jóns- sonar, Þættir úr rekstrarhag- fræöi eftir Gylfa Þ. Gíslason, Drög aö almennri og fslenzkri hljóöfræöieftir dr. Magnús Pét- ursson, Móöurmál, leiöarvisir handa kennurum og kennara- nemum, eftir Baldur Ragnars- son. Mikiö er um endurútgáfur áður útgefinna bóka, og eru þessar helztar: Jón Oddur og Jón Bjarnieftir Guðrúnu Helga dóttur, í afahúsi eftir sama höf-_ und, VfsnabókinlútgáfuSImon- ar Jóh. Agústssonar, Blllinn eftir Guðna Karlsson, sjö bækur eftir Alistair MacLean, Punkt- ur, punktur, komma strik eftir Pétur Gunnarsson, Galdra- Loftur eftir Jóhann Sigurjóns- son í útgáfu Njaröar P. Njarö- vfk, Hrafnkelssaga í útgáfu Óskars Halldórssonar, Mál og málnotkun eftir Baldur Ragn- arsson, Merkingarfræöi eftir Arna Böövarsson og Sálarfræöi eftir Simon Jóh. Agústsson. A slðasta ári gaf Iðunn út sina fyrstu hljómplötu meö vlsum úr Visnabókinni. í ár gefur Iðunn út tvær hljómplötur. önnur er með visum úr Vlsnabókinni og nefnist ttum græna grundu.en hin heitir A bleikum náttkjólum og hefur aö geyma ljóö og lög Megasar, flutt meö aðstoð Spil- verks þjóöanna, sem annaöist útsetningar. Bækur, sem Iðunn gefur út aöi upptöku I sjónvarpinu, tók ljósmyndir I bókinni. Njörður P. Njarðvlk er höf- undur bókarinnar Sigrún eign- ast systur, sem Sigrún Eldjárn hefur myndskreytt. Þetta er framhald sögunnar Sigrún fer á sjúkrahús, sem samin var I samráöi viö barna- deild Landakotsspitala. Nýja bókin segir frá þeirri sérstæðu reynslu í llfi sérhvers barns aö eignast systkini. Næst er aö geta þýddra bóka fyrir fullorðna, eftir kunna höf- unda. Forsetarániö nefnist spenn- andibókeftir Alistair MacLean. Hún fjallar um biræfiö rán á forseta Bandarlkjanna og er- lendum þjóöhöföingjum. Loftbrúin er nýjasta bók Hammond Innes, sem er Islend- ingum kunnur fyrir spennandi og vel skrifaðar bækur. í fyrra gaf Iöunn út bókina t greipum dauðans eftir banda- rlska metsöluhöfundinn David Morrell. Nú kemur I Islenzkri þýöingu ný bók þessa höfundar, sem ber heitiö Angist. Hún gefur þeirri fyrstu ekkert eftir hvaö spennu og stíl snertir. ör- lagarikt sumar heitir bók eftir Mary Stewart. Áöur hefurkom- ið út á Islenzku skáldsagan t skjóli nætur eftir sama höfund. Þá erkomiö aö barna-og ung- lingabókum. I ár hefst útgáfa á vinsælum teiknimyndasögum. Fyrsta bók I þeim flokki er um Sval og fé- laga, og nefnist hún Hrakfalla- saga til Feluborgar. Höfundur- inn, Franqubm hefur þegar hlotiö heimsfrægö fyrir teikni- myndasögur sinar. Hin fjögur fræknu og kapp- aksturinn mikli og Hin fjögur Njöröur P. Njarðvik. fræknu og vofaneftir Francois- Georges eru fyrstu teikni- myndasögurnar I flokki um krakka, sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Galdramaðurinn eftir Ursula Le Guin er unglingabók, sem notiö hefur mikilla vinsælda víða um heim, og kemur nú út I Islenzkri þýöingu Guörúnar Bachmann og Peter Cahill. Striösvetur er unglingabók eftir hollenskan höfund, Jan Terlouw. Hún gerist I siöari heimsstyrjöldinni, þegar Hol- land var hersetið af Þjóöverj- um. Úlfur Hjörvar íslenzkaöi bókina, sem hlaut verölaun, sem bezta barnabók i Hollandi árið 1973. Græna blómiö er listaverk i máli og myndum eftir Róbert Guillemette, franskan mynd- listarmann, sem hefur veriö bú- settur hér á landi undanfarin ár. Bókiner jafnt viö hæft barna og fullorðinna. Magnús Rafns- son og Arnlln öladóttir sneru bókinni á islenzku. Læriö aö tefla er nýútkomin kennslubók I skák fyrir börn. Bókin er I stóru broti og prýdd fjölda litmynda.Hún er prentuö og bundin á Kanarleyjum. Tvær bækur um kynjaveruna Barbapapa eru nýlega komnar út. Þær nefnast Barbapapabók- in 1977 og Skólinn hans Barba- papa. . Bækumar um Barba- papa eru gefnar út 1 nálega tut- tugu löndum og njóta mikilla vinsælda. Fjöldi sjónvarps- mynda hefur veriö geröur um Barbapapa og fjölskyldu hans. Albin og furöuhjóliö og Albin og undraregnhlifin eru nýjar bækur fyrir yngstu lesendurna eftir sænska rithöfundinn Ulf Löfgren. Þá koma út fjórar nýjar bæk- ur um Tuma og Emmu eftir Gunilla Wolde. Fyrri bækur hennar hafa hlotiö mjög góöar undirtektir, þegar þær birtust I islenzkri þýðingu. , Af nýjum námsbókum á þessu hausti má nefna tvær bækur I flokknum tslenzk úrvalsrit, sem notaðar eru til bókmennta- kennslu I framhaldsskólum. Þær eru Atómstöðin eftir Halldór Laxness i útgáfu Njarð Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.