Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 31

Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 31
Sunnudagur 23. október 1977 31 HUÓMPLÖTUDÓMAR NÚ-TÍMANS Billy Joel — The Stranger — Columbia 34987/FACO Siöustu þrjór plötur bandariska pianóleikarans Billy Joel hafa verið hver annarri betri og þessi siðasta, The Stranger, er þeirra heilsteyptust. Billy er að ninum dómi hiklaust i hópi athyglisverð- ★ ★ ★ ★ + ustu popptónlistarmanhanna i dag. Hann hefur skapað sér traustan, vandaðan og sérstæðan stil innan létta rokksins. Lög hans eru ýmis hröð eða ró- ieg og er skiptingin rnjög nálægt þvi að vera til helminga. Pianóið leikur eðlilega stórt hlutverk og eins er saxófónninn áberandi. Textar Joels eru mjög góðir yfir- höfuð og söngurinn er I sérfiokki. Lagið „James" á siöustu plötu hans er eitt bezta lag, sem ég hef hcyrt, en á þessari plötu eru lögin jafnari og hvergi veikan blett að finna. G.S. Sutherland Brothers & Quiver — Down To Earth — Columbia 82255/FACO EIN af þeim hljómsveitum sem náð hafa nokkrum vinsældum hérlendis upp á siðkastið, ef marka.má ,,Lög unga fólksins” er brezka hljómsveitin Sutherland Brothers & Quiver. Nýlega kom á markað ný plata með hljómsveit- inni og eru á henni 10 lög, öll eftir þá bræður Ian og Gavin Suther- land. Ailt eru þetta létt og melódisk lög, sem fólk á auðvelt með að melta og eru þar að auki vel flutt og vönduði alla staði. A plötuum- slaginu er að merkja að fækkað hefur um einn i hljómsveitinni frá. siðustu plötu, nú eru þeir þrir, en voru fjórir, Ekki hefur still hljómsveitarinnar þó breytzt neitt frá siðustu plötu, nema hvað eittlag i „reaggie” stil er á þess- ari plötu. Sem sagt ágætis plata: Beztu lög: Ice In The Fire, Iiarbour Light, Every Tear I cry, Where Lies Your Soul. S.S. ★ ★ ★ ★ sjónvarpsþátt i siðasta mánuði og vinsældir þeirra má rekja mörg ár aftur i timann. Ég held, að þessi nýja stefna hljóm- svcitarinnar eigi ekki eftir að valda neinum straumhvörfum varðandi ■ vinsældirnar, þvi óneitanlega eru einkenni hennar það sterk, að það þarf meira en stilbreytingu, til þess aö koll- varpa þeim. Fyrir minn smekk er tónlist Dr. Hook þó of losaraleg og stefnu- laus til þess að ég hafi virkilega gaman af henni. G.S. X afleit XX sæmileg XXX góð xxxx mjög góð xxxxx frábær 7 stjörnugjöf - - stjörnugjöf Dr. Hook— Makin’ Love And Music — Capitol St- 11632/FACO Krókur læknirhefur nú vent sfnu kvæði i kross og byrjað að leika diskótónlist fyrir sjúklinga sína. Þetta er að visu ekki harðsviruð diskó-tónlist, en ágætis danstón- list og þvi brúkleg á diskótekum. Krókur iæknir og hljómsveit hans er mjög umtöluð hér eftir ★ ★ ★ Það er sannast sagna ýmsum vanda bundið að dæma hljóm- plötur þannig að nokkurt vit sé i. Koma þar til mismunandi skoð- anir manna og svo er alltaf vandinn við hvað á að miða. Við tökum hér upp þá nýbreytni, að sýna lesendum Nú-timans I töflu, út frá hverju er gengiö I stjörnugjöf á plötum. Væntan- lega verður þessi tafla birt hér a.m.k. ööru hverju til upprifj- unar. 1 leiðinni er rétt aö benda á nokkur vandamál sem við hljdmplötudómarar á NU-tlm- anum eigum við að striða. Það er þá fyrst, að i tónlistarheim- inum eru ýmsar stefnur og erum við ekki fremur en gengur oggeristsammála þar um. Rétt er að benda lesendum á að reglan er yfirleitt sú, að sá dæmir plötuna sem hlynntur er tónlistarmanninum, fyrri ferli hans eða stefnunni. Þetta er gert vegna þess að ekki er talið forsváranlegt, að annar dæmi en sá sem meta kann, sé það einhver. Lesendum er þvi ráö- lagt að hyggja að lesmáli i stað þess að fara eingöngu eftir stjörnugjöf. Allt orkar jU tvi- mælis og vissulega kann þaö að skipta lesandann miklu máli hvort um er aö ræða diskó eða djass. Þá er þess að geta, að ástæðan fyrirað þvi er viröist tiltölulega hárri stjörnugjöf erlendra platna er einfaldlega sú, að við komumst ekki yfir nema brot þeirra erlendu platna, sem út koma hverju sinniog reynum að jafnaði að velja það bezta úr. Þó, þvi miður, höfum við ekki séð okkur fært að sinna ýmsum veigameiri tónlistarstefnum, einfaldlega vegna lltils hljóm- grunns, sem þær hafa átt hér á landi. Islenzkar plötur geta crðið nokkur höfuðverkur okkur NU- tlmamönnum og satt bezt að segja njóta þær að jafnaði hærri stjörnugjafar en erlendar meö tilliti til gæða. Þá koma líka Ut á islenzku og fá hér umsögn dægurlagaplötur sem einkum eru fyrir börn eða aðra sér- þarfahópa. Sllkar plötur getur verið vandasamt að dæma og fátt setur okkur eins I bobba. Við væntum þess að lesendur Nú-timans hafi fyrir löngu gert sér grein fyrir þessum hlutum og sé það ljóst að sjónarmiöin eru oft jafn mörg mönnunum. KEJ Til mánaðamóta bjóðum við hina frábæru Rock-óperu EVITA eftir þá félagana Andrew Lloyd Webb og Tim Rice sem sömdu Jesus Christ Superstar, á sérstöku kynninar- verði, 2ja platna albúm á aðeins kr. 3.990. POP: ABBA — Arrival ABBA — Greatests Hits America — Allar Bay City Rollers — It’s a Game Chicago X & XI Dr. Hook — Makin’ Love and Music Eagles — Their Greatests Hits 1971-1975 Eagles — Hotel California Harpo — Smile Harpo — Harpo Hits Heatwave — Too Hot to Handle Kiss — Flestar Linda Ronstadt — Simple Dreams Pete Townshend og Ronnie Lane — Rough Mix Rolling Stones — Love You Live Ringo — The 4th Smokie — Greatests Hits Smokie — Midnight Café Diana Ross and The Supremes — 20 Golden Hits Neil Young — American Stars’n Bars Bob Marley and The Wailers — Allar Yes — Going for the One Jean Michael Jarre — Ox^gene Létt tónlist: Kvikmyndatónlist — Söngplötur — Negra- kvartettar — Suður-amerisk tónlist — Hammond orgel — Harmonikkutónlist — Country Western — Comedian Harmon- ists. , Islenzkar plötur: Rió fólk r ólafur Þórðarson — í morgunsárið Geimsteinn — Geimtré Fjórtán Fóstbræður Karlakórinn Fóstbræður — 60 ára afmæl- ispiata Verzhð þar sem úrvalið er bezt FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8 OG LAUGAVEGI 24.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.