Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 34

Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 34
34 Sunnudagur 23. október 1977 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tfmamótum i ævi þeirra. iHfL1 1 : M 4. álÍNí Ji ^ >»3^ ” - Laugardaginn 23. april voru gefin saman i Neskirkju af séra Guðmundi óskari ólasyni, Eygló Haraldsdóttir og Benjamin Magnússon. Heimili þeirra er að Barón- stig 27, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 30. april voru gefin saman i Arbæjar- kirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni, Oddný Sigrún Jóhannesdóttir og Jón Trausti Leifsson. Heimili þeirra er að Tjarnarlundi 14G, Akureyri. Ljósmyndastofa Þóris 18. júli voru gefin saman i Laugarneskirkju af séra Grimi Grimssyni, Aslaug Hauksdóttir og Sigtryggur Sigurðsson. Heimili þeirra er að Völvufelli 50, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 25. júni voru gefin samán i Arbæjar- kirkju af séra Bjarna Sigurðssyni, Elisabet Hannam og Orn Helgason. Heimili þeirra er að Langageröi 120, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Systkinabrúðkaup: Laugardaginn 25. júni voru gefin saman i Grindavfkurk. af séra Jóni Arna Sigurðssyni, Fanný Erlingsdóttir og Valdimar Einarsson og Stein- unn Gestsdóttir og Kristján Erlingsson. Ljósmyndastofa Þóris l Laugardaginn 23. april voru gefin saman i Háteigs- kirkju af séra Arngrimi Jónssyni, Bjarney Bjarnadótt- ir og Sigurður Gunnarsson. Heimili þeirra er að Dúfna- hólum, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris mm Laugardaginn 30. júli voru gefin saman I Dómkirkj- unni af séra Hjalta Guðmundssyni, Ingibjörg Ólafs- dóttir og Halldór Leifsson. Heimili þeirra verður að Barónstig 78, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Sunnudaginn 31. júli voru.gefin saman i Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni, Hrefna Sigurðardóttir og Guðjón Hilmar Jónsson. Heimili þeirra er að Hrafnhól- um 4, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 6. ágúst voru gefin saman i Bústaða- kirkju af séra Ólafi Skúlasýni Birna Rikey Stefánsdótt- ir og Brigir Rúnar Eyþórsson. Heimili þeirra er aö Hraunbæ 118 Rvk. Ljósmyndastofa Þóris

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.