Tíminn - 23.10.1977, Page 8

Tíminn - 23.10.1977, Page 8
 Sunnudagur 23. október 1977 , •'-m, . ! '• . . *'. •• ;• ‘* , ‘iífá'í '. Kalmanstunga 1 Hvltársibu (1910) Ingólfur Davíðsson: Byggt oar búið ) í gam 194 la daara e/ OO D O o Siðumúlaveggir i Hvitársiöu Hér koma á sjónarsviðið borgfirzkar myndir, sem Ragnar ólafsson deildarstjóri hefur léð i þáttinn. Litum fyrst heim að Kalmanstungu i Hvit- ársiðu, en þangað hefur margur ferðalangurinn lagt leið sina fyrr og siöar, Þarna gistu oft skólapiltar o.fl. ferðamenn á leið milli Norður- og Suður- lands, meðan ferðast var á hestum eða tveimur jafnfljót- um. Kalmanstunga hefur verið stórbýli frá fyrstu tíð og mjög i þjóðbraut fram á þessa öld. Reyndi oft á gestrisni, er taka varð á móti flokkum fólks, er kom stundum hrakið af heiðum ofan. Sigvaldi Jónsson Skagafjarðar skáld kvað um heimasæt- urnar f Kalmanstungu fyrir nær öld siðan: „Fríðar, ungar, indælar eru og drunga frásnUn- ar — á kinnabungum kafrjóðar Kalmanstungu jómfrúrnar”. Kirkja var i Kalmanstungu, en var lögð niður 1812. Myndin af Kalmanstungu er frá 1910 eða um það bil. íbúðarhúsið byggði Ólafur Stefánsson árið 1905. Húsinu hefur nú verið breytt og stækkað frá hinni upphaflegu gerð. Hér er útreiðarfólk að virða fyrir sér hið fagra og stórfenglega útsýni frá Kalmanstungu. Næst kemur mynd af gamla bænum á Þorgautsstöðum i Hvftársiðu. Hann er ennþá I notkun sem sumarbústaður. 1 þessum bæ ólst upp Stefán Jóns- son rithöfundur og kennari, al- kunnur fyrir margar barnasög- ur og ljóð. Þorgautsstaðir eru land- námsjörð, kunnust úr Heiðar- vigasögu. Þar voru Þorgauts- synir þrirvið slátter Viga-Baröi leitaði þangað hefnda með flokki sinum. Hófust þá „Heiðarvig”. Þriðjp bærinn i Hvitársiðu sem hér er birt mynd af ,er gamli bærinn á Siðumúlaveggj- um. Hann var notaður fram yfir 1935, þegar nýtt steinhús leysti hann af hólmi. Si"ðumúlaveggir standa í ds- unum út frá Siðumúla og eru neðsti bær i hreppnum. 1 árbók Ferðafélags íslands 1953 eru talin 16 býli i Hvitársiöu og ibúatala 96. Margir kannast við Þverár- rétt i Þverárhlfð, og margir hafa komið i barnaskólahús Þverhllðinga við við Þverárrett (sjá myndj.Húsið erbyggt 1927. Þetta var heimangönguskóli fyrirl2-15 börn. Húsið var notað til skólahalds yfir 20 ár, en jafn- framt sem samkomuhús. Nú hefur það verið stækkaö og er samkomuhús Þverhliðinga. Þorgautsstaðir i Hvltársiðu Barnaskólinn við Þverárrétt

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.