Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 39

Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 39
Sunnudagur 23. október 1977 39 flokksstarfið ? rv. _ ...... Miðstjórnarfundur S.U.F. Miðstjórnarfundur Sambands ungra Framsóknarmanna verður haldinn föstudaginn 18. nóv. og laugard. 19. nóv. næstkomandi að Hótel Heklu. Dagskrá: Föstudagur 18. nóv. Kl. 16.00 Setning. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Kl. 16.10 Skýrsla stjórnar. Umræður. Kl. 18.00 Mál lögð fyrir þingið Kl. 20.00 Nefndarstörf. Laugardagur 19. nóv. Kl. 9.30 Nefndarstörf. Kl. 13.00 Afgreiðsla mála. Kl. 16.00 Fundarslit. Kópavogur Freyja, félag Framsóknarkvenna gengst fyrir námskeiði í skermasaumi. Upplýsingar f sima 40576. Akranes Framsóknarféiag Akraness heldur Framsóknarvist f félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 23. október kl. 16.00. Fjölmennið á þessa fyrstu vist vetrarins. öllum heimill að- gangur meðan hiisrúm leyfir. Hveragerði Framsóknarfélag Hveragerðis heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 25. október, kl. 21.00 á venjulegum fundarstað. Fundarefni: Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. önnur mál. Stjórnin. Almennir fundir Framsóknarfélag Reykjavikur heJdur sex fundi að Hótel Esju. 2. fundur mánudaginn 24.. október kl. 20.30 Staða aldraðra (elli- og lifeyrisþega) i Borgarkerfinu. Ræðu flytur Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi -arar Munið hádegisverðarfundinn 25. október. Umræðuefni: Kosningalöggjöfin. Gestur fundarins verður Jón Skaftason, al- þingismaður. SUF Suðurlandskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið laugardaginn 29. október að Eyrarvegi 15, Selfossi og hefst kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg þingstörf. 2. Framboðsmál. 3. ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra, ræðir stjórnmála- viðhorfið. 4. önnur mál. Stjórnin. Formannafundur Akveðið hefur verið að efna til fundar með formönnum kjör- dæmasambandanna, og þeim öðrum sem framkvæmdastjórn flokksins ákveður i samræmi við lög flokksins. Fundurinn verður haldinn aö Hótel Heklu Rauöarárstíg 18 dag- ana 3. og 4. desember. Nánar tilkynnt með bréfi. Kópavogur Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 27. október að Neðstutröö 4, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnmálaviðhorfið. Jón Skaftason, alþingismaður. Bæjarmál: Magnús Bjarnfreðsson og Jóhann H. Jónsson bæjarfulltrúar. Stjórnin. - 4 flokksstarfið Austur- Skaftfellingar Arshátið Framsóknarfélaganna í Austur-Skaftafellsýslu verð- ur haldinn að Hótel Höfn laugardaginn 29. október og hefst meö borðhaldi kl. 20.00. Guðrún A Simonar, óperusöngkona, mun skemmta gestum með söng við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. önnur skemmtiatriði veröa kynnt á skemmtuninni. Stutt ávörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson og Halldór As- grímsson. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til Sverris Guönasonar simi 8286 eða Björns Axelssonar sími 8200 eða 8253. Borgnesingar — Borgfirðingar Almennur fundur um málefni Vesturlandskjördæmis veröur haldinn miðvikudaginn 26. október i Snorrabúði Borgarnesiog hefst kl. 20.30. Frummælendur Dagbjört Höskuldsdóttir og Jón Sveinsson. Gestur fundarins verður Magnús Ólafsson formaður* SUF. Ungt framsóknarfólk. FUF Hafnarfirði Aðalfundur FUF i Hafnarfirði veröur haldinn i Skiphóli, þriðju- daginn 25. október og hefst kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. Fjölmennið og mætið stundvislega. FUF London Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir Lundúnaferö dagana 20.-25. nóvember. Gisting á góðu og vel staðsettu hóteli. Upplýsingar og farmiðapantanir á skrifstofu Framsóknar- flokksins Rauðarárstfg 18. Simi 24480. — Stjórnin Aðeins örfá sæti laus. Frá kjördæmíssambandi Framsóknarmanna f Vesturlandskjördæmi Fyrstu kynningarfundir vegna skoðunarkönnunar á Vesturlandi. Næstu fundir: 27. október kl. 2 i félagsheimilinu Saurbæ Dala- sýslu, sama dag kl. 9 i félagsheimilinu i Búðardal. 28. október fé- lagsheimilinu i Búðardal. 28. október félagsheimilinu Breiðablik Snæfellsnesi kl. 2 og sama dag i Lionshúsinu Stykkishólmi kl. 9. --------------------1_______________________ Árnesingar Framhaldsaðalfundur FUF i Arnessýslu verður haldinn fimmtudaginn 27 október kl. 21.00 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður mætir á fundinn. önnur mál. Stjórnin. 0 Dagur S.P. ur og feiknarleg breyting oröið á starfsemi samtakanna á þessum 32 árum. Stofnrikin voru 51, en nú eru aðildarrikin 147. Enn er það æðsta markmiö samtakanna að tryggjafrið i veröldinni, og býsna oft á liðnum árum hefur starf Sameinuöu þjóðanna leitttil þess að deiluaðilar settust að samningaboröi I staö þess aö grfpa til vopna. Þótt deilur af stjórnmálalegum toga hafi lengi mótaö starf og friöarviðleitni samtakanna, þá hefur mikilvægi alþjóða samvinnu á sviði efna- hags og.félagsmála farið ört vax- andi undanfarin ár. Vaxandi mikilvægi þessara málaflokka máttitildæmis marka af þvi, að á árinu 1974 hélt allsherjarþingiö sérstakan aukafund, þar sem fjallað var um hráefni og efna- hagsþróun. Þar var samþykkt yfirlýsing um nýskipan efnahags- mála f veröldinni og jafnframt framkvæmdaáætlun. Sameinuðu þjóðirnar fást nú viö lausn margs konar verkefna og vandamál, sem menn heföu átt erfitt meö aö Imynda sér áriö 1945, til dæmis þar um mætti nefna geimtæknirannsóknir, friö- samlega hagnýtingu kjamorku- unnar, nýtingu auölinda á hafs- botniog þær hættur, sem úr ýms- um áttum steöja aö umhverfi mannlegs lffs. A sviöi mannréttindamála hafa fjölmargar yfirlýsingar og sátt- málar veriö samþykktir, þar sem itarlega eru skilgreind réttindi fólks kvenna og barna Fyrst þar i rööinni kemur að sjálfsögðu mannréttindayfirlýsingin, sem samþykkt var árið 1948. Þegar fyrri nýlendur hafa öölazt sjálf- stæöi, hefur oft komiö til kasta Sameinuöu þjóöanna aö veita margháttaöa aöstoö og fyrir- greiöslu.Um þessar mundir bein- ist nær öll viöleitni á þessu sviöi aö suðurhluta Afrlku, þar sem milljónir manna eru enn án þess, sem venjulega er kallaö almenn mannréttindi. Talsmenn stórþjóöa og sm- áþjóöa hafa fjölmargir lagt áherzlu á þaö I ræöum á allsherjarþinginu, aö verulega hafi undanfarin ár miöaö i áttina aö þvi markmiöi stofnskrár Sam- einuöu þjóöanna, aö þjóöir heims geti lifað i sátt og samlyndi. And- rúmsloftiö i samskiptum þjóö- anna hefur tvimælalaust batnaö, þótt enn megi margt bæta. Þau verkefni, sem vænta má, aö hæst beri I starfi Sameinuöu þjóöanná á næstu árum, eru meðal annars aö ná miklu meiri árangri á sviöi afvopnunarmála, einkum þó er varðar kjarnavopn, aö jafna efnahagslegt misrétti i veröldinni og að afmá siöustu leifar nýlendustefnunnar, þar sem hún enn er viö lýöi. Afl-Hreysti Lífsgleði Heilsurækt Atlas.æfingatimi 10-15 min. á dag. Árangurinn sýnir sig eftir vikutima. Likamsrækt Jowetts, heims- frægt þjálfunarkerfi sem þarfnast engra áhalda eftir George F. Jowett heims- meistara i lyftingum og glimu. Bækurnar kosta 800 kr. hvor. Sendið greiðslu með pöntun og bréfið i ábyrgð. Strikið undir þá bók (bækur), sem þér óskið aö fá sendar. Likamsrækt, pósthólf: 1115, Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.