Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 29

Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 29
Norsk glerullareinangrun Amerisk J.M. glerullar- einangrun Steinull Glerullarhólkar Álpappir Spónaplötur og grindarefni Milliveggjaplötur Lægsta mögulegt veró v. magninnkaupa. Gerið verðsamanburð. Áratuga reynsla i influtningi byggingarvara tryggir góöa vöru á lágu verði. Byggi ngavörudei I d A A A A A A J Hringbraut 121 Sími 28604-10600 Agnar Breiðfjörð blikksmíðameistari. sistarfandi að nýjungum I bygg- ingaiðnaði og ötull framúrstefnumaður. arhöfundi á sveinskaupi sakir dugnaðar og hæfileika. A sama tima byggði hann sér 4 herbergja ibúð i stigahúsi i Breiðholti. Vann neminn öllum stundum fritima sins i byggingunni, og stundum meðan aðrir sváfu. Flutti hann siðan með konu og tvö börn i sina ibúð, nokkrum vikum áður en hann þreytti sveinsprófið. Heldur þú lesandi góður, að iðnnemi kauplaus á skólabekk og á fram- færi rikisins, geti skapað sér og öðrum verðmæti i likingu við áðurnefndan mann? Margir þættir eru þeir, sem ekki nást við iðnnám i skóla. Má þar nefna, að nemandinn reynir íitið sem ekki á útsjónarsemi og sjálfsbjargarbiðleitni. Þau sjón- varmið, að selja þurfi vöruna og innsýn i atvinnurekstur og þau vandamál, sem þar blasa við, lærast ekki i skóla að neinu marki. Vinna við mismunandi að- stæður á vinnustöðum og i mis- Útvarp Matthildur ékká í verkfalli! SSt-Rvk. Margirhafa eflaust orö- ið hvumsa að heyra i göðkunnum útvarpsþulum i útvarpinu i fyrra- kvöld, en þá sögðu þeir fréttir i miðju verkfalli. Þær fréttir voru þó ekki glænýjar af nálinni og létu sumar hverjar alleinkennilega i eyrum. Enda kom i ljös, þegar betur var hlustað, að lesið var efni af Matthildarplötunni, sem gefin var út fyrir nokkrum árum. Hún var satnin upp úr útvarps- þáttum Matthildinga og i þeim lásu ýmsir þulir Matthildarfrétt- ir. Milli þess, sem þulirnir lásu fréttir frá Útvarp Matthildi, voru leikin létt lög við allra hæfi, sem örugglega hefur komið fólki i gott skap nú i allsleysinu. Fólk áttaði sig þó fljótlega á þvi, að Rikisútvarpið, sem einka- leyfi hefur til útvarps hér, var eðlilega ekki að útvarpa, heldur höfðu einhverjir framtakssámir náungar tekið sig til og hafið út- sendingar á FM bylgju á 101 metra. Útbúnaður til útsendinga mun vera ódýr og tiltölulega fá- brotinn og þvi einhverjir séð sér leik á boröi að hefja útvarpssút- sendingar i verkfallinu, þótt slikt athæfi striði auðvitað gegn laga- bókstafnum. Húsbyggjendur! A Ávallt fyrirliggjandi: Sunnudagur 23. október 1977 Lokaorð: Sturla Einarsson, húsgagna-og byggingarmeistari Snorri Halldórsson húsasmiðameistari. Stórhuga dugnaðar- og hug- vitsmaður. jöfnum veðrum lærast ekki á skólabekk. Þeir menn, sem læra handverkið með fullkomnum vél- um i skóla, verða heldur rislágir, verði þeir sendir upp i sveit og látnir vinna verk við venjulegar og kannski nokkuð frumstæöar aðstæður. Einn er svo sá þáttur, sem kannski er stærstur, en hann er, að sá unglingur sem fer þannig úr einum skóla i annan og snertir ekki atvinnulifið, nema kannski að litlu leyti, áttar sig ekki á þvi hvort hann er i sinu starfi af guös náð fyrr en skólanami.lýkur, þvi sagt er, „Það er leikur að læra, leikur sá er mér kær” og er þvi hætt við, að þegar út i starfiö og alvöruna kemur, breytist sjónar- miðið og ungi sveinninn leiti ann- ars við sitt hæfi. Nú mega menn ekki ætla, að þessigreinsé skrifuð til þess eins, að gera litið úr háskólamenntuð- um mönnum. Reyni ég hins vegar að benda á, að háskólamenn og raunar fleiri stéttir manna, mega ekki útvikka sitt starfssvið á kostnað annarra stétta þjóðfé- lagsins aðþarflausu, og gæta þess ennfremur,að fara ekki svo geyst i þeim efnum, að þeir lendi á röngum stöðum i atvinnulifinu, þannig að sumar starfsgreinar verði tvisettar ólikum starfs- kröftum, sem þýðir of mikinn kostnað. Verður þvi hver stétt manna að halda sig innan ramma sins starfs og þekkingar, og of- meta ekki sina hæfni hvorki til fjár né frama. sérstök verkfallsþjónusta Sökum ýmissa samgönguöróugleika er skapast hafa í núverandi verkfalli, höfum viðákveóið aó taka upp sér- staka verkfallsþjónustu vió landsmenn. o Nú er hægt aö taka bifreiö á leigu á eftirfarancli stööum, víösvegar um landiö: REYKJAVIK HORNAFIRÐI EGILSSTÖÐUM HÚSAVÍK AKUREYRI SAUÐÁRKRÓKI BLÖNDUÓSI ÍSAFIRÐI Leigutaka er í sjálfsvald sett hvern þessara staöa hann velur sem skilastaó. Td. þannig er hægt aötaka bifreió á leigu á Egilstöóum, aka sem leió liggur til Reykjavíkur og skila bifreióinni af sér þar. OKKAR BÍLL ER ÞINN BÍLL HVAR SEM ER OG HVENÆR SEM ER GEYSIR Aó sjálfsögóu veitum vió allar upplysingar þu þarft aóeins aó hringja eóa koma BORGARTÚNI 24 - SÍMAR 24480 & 28810 Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.