Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 5
Sunnudagur 23. október 1977 5 JiWllU'W LEYSIR HANN ORKUVANDAMÁLIÐ? Bandaríkjamaðurinn Stanford Ovshinsky, sjálfmenntaður upp- finningamaður segir að hægt sé að nýta sólarorku með nýju efni, sem hann hefur fundið upp. Þetta efni eigi einnig eftir að valda byltingu í gerð tölvuminna og míkrofilma Stanford Ovshinsky er aftur i fréttum, sem þýöir aö hann er umdeildur. 1 fyrra skiptiö komst hann i fréttir 1968, þegar hann sagöi frá efni sem valda myndi bylt- ingu i rafeindaiönaöi. NUna heldur hann þvi fram aö sólar- orka geti leyst mikinn hluta orkukreppunnar. I bæöi skiptin bendir hann á aörar leiöir en viöurkerindar aöferKr i raf- eindafræði gera. En ekki er ráölegt fyrir þá sem bera mikla viröingu fyrir visindastofnunum og viður- kenndum akademískum aöferö- um aö velta kenningum Ov- shinskys mikiö fyrir sér. Og Ov- shinsky er umræddari fyrir þá sök, að hann hefur ekkert há- skólapróf, er aö öllu leyti sjálf- menntaður og rekur aö auki litiö fyrirtæki. En hvaö sem liöur öllum vangaveltum um ágæti Ovshin- skys eru margir visindamenn sammála um, aö hann sé framarlega i röð þeirra sem starfa viö rafeindaiðnað um þessar mundir. „Þaö varö mikill hiti i umræö- um, þegar Ovshinsky komst fyrst ifréttir, segir David Adler við tæknistofnunina í Massa- chusetts, og þær fullyrðingar sem Ovshinsky kom með þá hafa reynzt réttar og nákvæm- ar. Þrátt fyrir allar deilur og um- ræður, hefur Ovshinsky samt á réttu að standa, segir Sygurd Wagner, eðlisfræöingur við Bells rannsóknarstofnunina. Það á fjöldaframleiösla á þeim hlutum, sem hann er að tala um núna eftir að sanna siðar meir. Ef þetta reynist rétt, þurfa Ovshinsky-hjónin engu aö kviða varðandi fyrirtæki sitt ECD, sem þau komu á legg árið 1960, en það er tengt mörgum Stanford Ovshinsky. Leysir hann orkuvandamáliö meö upp- finningu sinni.' stærstu nöfnum i rafeinda- iönaðinum. Sem dæmi um framkvæmdir á uppfinningum Ovshinskys má nefna, að fyrirtækiö Burroughs er að vinna aö gerð nýs tölvu minnis og notar aö sjáifsögöu efni Ovshinskys, og er talið að það taki öllum öðrum fram, sem núeru á markaði. Fyrirtæki Ov- shinskys, ECD, er einnig að vinna að gerð nýrrar mikró- filmu, sem annaö fyrirtæki mun reyndar sjá um að koma á markað og dreifa. A þessari nýju filmu er hægt að setja inn leiðréttingar og viðbætur að vild og er það mikill kostur. Þessar nýjungartværfölna þó i samanburði við hugsanlega nýtingu á sólarorku, sem Ovs- hinsky gerirsér vonum að verði að veruleika og sú nýting verði jafnframt samkeppnishæf og ódýrari en þeir orkugjafar sem nú eru notaðir. Efni það, sem Ovshinsky ger- irtilraunirmeð ogá aðgéta nýtt sólarorku, er nokkurs konar atómkristallar, þ.e. séö i smá- sjá sem venjulegir atómgeislar. Það er mjög dýrt að gera full- kominn kristal og það krefst ýtrustu nákvæmni i meðferð atóma til að fá hið æskilega streymi rafeinda, sem gerir uppfinningu Ovshinskys mögu- lega. Ovshinsky segir að sami árangur náist þó með efnum sem ekki hafi æskilegustu atóm- uppbyggingu, og þau sé auðvelt að framleiða og séu glerkennd, eða svipað þvi ef hægt væri að búa til demanta úr hnetusmjöri. Ovshinsky segirað heil kynslóð eðlis- og rafeindafræðinga sem hafa menntað sig sérstaklega I krystalsefnum hafi ekkert hirt um þau efni, sem hann hyggst nú nýta til að beizla sólarorku. Ovshinsky sem er 55 ára gam- all, hefur ýmislegt brallað um ævina. Hann hafði ekki áhuga á að mennta sig og byrjaði ungur að vinna við margvislegustu störf. Um 1950 vann hann við bilaverksmiðju og stofnaði sið- an fyrirtæki sem fékkst við að búa til sjálfvirka vélarhluti. Ar- ið 1955 fylgdist hann með og tók þátt i heilarannsóknum við Læknaskólann i Wayne-fylki, svo undarlgt sem það kann að Arðast. Það kann að þykja mikiö bil á milli heilarannsókna og rannsókna á litilsvirtum kristalsefnum, en Ovshinsky er ekki á þvi, hann segir: Heiiinn sem samanstendur að þvi er virðist, af óskipulegum tauga- frumum, vinnur fljótt og vel úr skilaboðum sem honum berast og hvers vegna geta kristallar sem eru að þvi er virðist óskipu- leg atóm, ekki unnið úr verkefn- um sem þeim eru ætluð. Hann stofnaði ECD til að gera hug- myndina að veruleika. Eins og áður sagði varð Ovs- hinsky mjög umdeildur fyrir þær kenningar sem hann birti 1968, en f ram að þeim tima hafði hann og fyrirtæki hans átt iitilli velgengni að fagna. Þá kom hann fram með kenninguna um atómkristallana, sem áöur er sagt frá og benti á notagildi þeirra, en visindamenn höfðu ekki lagt sig fram um að rann- saka þá til hlitar. Miklar deilur og umræður urðu þá meðal visindamanna um, hvort hag- kvæmtværiað nota efni Ovshin- skys. Þrátt fyrir deilur og um- raálur urðu margir visindamenn mjög hrifnir af hugmyndum hans og eru trúaðir á að honum takist að gera draum sinn aö veruleika. Visindamenn byrjuðu þá einnig að athuga og sannreyna kenningar Ovshinskys á eigin rannsóknastofum, og þá aöal- lega hegðun rafeinda i efnum þeim sem hann tiltók, þ.e. efni sem hafa óákveðna og óreglu- lega atómuppbyggingu. Siðan voru þessi efni búin til á rann- sóknarstofum og starfhæfni þeirra reynd þar. Ovshinsky segir, að hann hafi búið til fjöiskyldu efna, sem gerirsólarafhlöðuna hagkvæma og ódýra og hún geti breytt sólarorkunni beint i rafmagn. Kostnaðarhliðin er þó stærsti þröskuldurinn sem eftir á að yfirstiga og er stöðugt unniö að þvi að endurbæta sólarrafhlöð- una þannig að unnt verði aö hefja fjöldaframleiðslu á henni. Þá kemur væntanlega I ljós hvort hún reyni-t vera sá orku- gjaf i, sem hugsanlega gæti leyst hluta orkukreppunnar i heimi þverrandi auðlinda. Ovshinsky sagði nýlega i blaðaviötali, aö sólarrafhlaðan yrði tilbúin inn- an árs og innan þriggja ára yrði hægt að hefja fjöldaframleiöslu á henni. Og nú er aö sjá hvort þetta reynist rétt. Stærri - Kraftmeiri - Betri Undrabíllinn SUBARU 1600 er væntanlegur 3. október Allur endurbættur Breiðari, stærri vél rýmra milli sæta, minni snún- ingsradius/ gjörbreytt mælaborð/ nýir litir o. fl. o. fl. Það er ekki hægt að lýsa Subaru þú verður að sjá hann og reyna Sýningarbíll á sfaðnum INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.