Tíminn - 23.10.1977, Side 22

Tíminn - 23.10.1977, Side 22
22 Sunnudagur 23. október 1977 krossgáta dagsins 2610. Lárétt 1) Jurtina 6) Farða 7) Korn 9) Röð 10) Dauður Rússi 11) Kyrrð 12) 51 13) Leiða 15) Prútt Lóðrétt 1) Aframhald 2) Lindi 3) Dýrs 4) öfug röð 5) Lánist 8) Borg 9) Landsig 13) NHM 14) Eins Ráðning á gátu No. 2609 Lárétt 1) Erlings 6) Ónn 7) Dá 9) Ai 10) Indland 11) Na 12) ID 13) Aga 15) Morgunn Lóðrétt 1) Eldinum 2) Ló 3) Innlegg 4) NN 5) Sniddan 8) Ana 9) Ani 13) Ar 14) AU - Það var nóg að gera hjá Leikfélagi Reykjavíkur I vikunni, þegar bún- ingar Leikfélagsins voru fluttir búferlum úr kjallaranum I Þórshamri og upp i Vonarstræti eitt. Alþingi hefur keypt Þórshamar og þarf á kjallaranum að halda fyrir skjöl Hér á myndinni sjáum við Tómas Zoega framkvæmdastjóra L.R. rogast með hlúta búningabirgða. Timamynd: Róbert + Eiginmaður minn og faðir okkar Sriorri Þórarinsson Vogsósum, Seivogi verður jarðsunginn frá Strandakirkju miðvikudaginn 26. október kl. 14. Blóm afþökkuð Fyrir hönd aðstandenda Kristin Vilhjálmsdóttir og svnir Astkær sonur okkar og bróðir Sigurður örn Gunnarsson Ferjubakka 10 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26. október kl. 1,30 e.h. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast -hins látna er bent á liknarstofnanir. Fyrir hönd ömmu og annarra vandamanna Gunnar I)úi Júliusson, Erla Kristjánsdóttir, Björgvin Leifsson, Eyvör Gunnarsdóttir, Kristján Gunnarsson, Hreinn Gunnarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Benjamin Gunnarsson. Innilegar þakkir til allr i fjær og nær sem sýndu okkur samúð við andlát og út ör fósturmóður okkar Jóninu Oddsdóttur frá Ormskoti i Fljótshlið og heiðruðu minningu hennar á margvislegan hátt. Kær kveðja til ykkar allra. Laufey Þorgrimsdóttir, óskar Kristjánsson, Garðar óskarsson. I í dag Sunnudagur 23. október 1977 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Ilagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi k11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 21. til 27. október er i Ingólfs Apóteki og Laugar- nesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitaia: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður I Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á Jaugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreg'an simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Ratmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabiianir simi 95. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Annar fræðslufundur Fugla- verndarfélags íslands verður i Norræna Húsinu miðvikudag- inn 26. október 1977 kl. 8.30. Hjálmar Bárðarson, sigl- ingamálastjóri flytur fyrir- lestur og sýnir litskugga- myndir af islenzkum fuglum. Fyrir nokkrum árum hóf Hjálmar fuglaljósmyndun, og nú mun hann sýna frábærar myndir af mörgum okkar sjáldgæfustu fuglum. Eins og allir vita einkennast myndir hans af frábærri vandvirkni og listrænum smekk. öllum er heimill aögangur meðan húsrúm leyfir. St jó rnin Það er þegar orðin árleg hefð i starfsemi Eyfirðingafélagsins i Reykjavik að efna til f járöfl- unarstarfsemi I einhverri mynd til styrktar mannúðar- og menningarmálum nyrðra —og hefur félagið m.a. styrkt ýmiskonar mannúðarstarf- semi bæði á Akureyri og Ólafsfirði. Að þessu sinni efnir félagið til mikils flóamarkaðar og hlutaveltu á sunnudag I Iðn- aðarmannahúsinu og verður húsið opnað kl. 2. Margt verður eigulegra muna á boð- stólum, m.a. glænýjar vörur frá Sambandsverksmiðjunum á Akureyri og fjöldi annarra muna og vinninga. Er ekki að efa, að eins og fyrr leggi menn leið sina á þennan markað Ey- firðingafélagsins — bæði Norðlendingar sem og aðrir, sem áhuga hafa á þvi að gera góð kaup og styrkja gott mál- efni I senn. Að þessu sinni rennur allur ágóði til starf- semi Vistheimilis Sólborgar á Akureyri. RANGÆIN GAR. Munið messu og kafisamsæti i Bústaðakirkju sunnudaginn 23. október kl. 14. Rangæingafélagið I Reykjavik. Mæðrafélagið: Fundur verður haldinn að Hverfisgötu 21 þriðjudaginn 25. okt. kl. 8. Reynir Armanns- son forstjóri kynnir starfsemi Neytendasamtakanna. Fé- lagskonur fjölmennið. Karlakór Húnvetningafélags- ins i Reykjavik óskar eftir söngmönnum. Upplýsingar hjá. formanni Aðalsteini Helgasyni, simi 32412 og Guð- mundi ó. Eggertssyni, simi 35653. Sunnudagur 23. okt. 1. Kl. 8.30 Skarðsheiði (1053 m) Fararstjóri: Tómas Éin- arsson. Verð kr. 2000 gr. v/bil- inn 2. KI. 13.00 Reykjaborg — Hafravatn.. Létt ganga verð kr. 800 gr. v/bilinn. Ferðirnar eru allar farnar frá Umferðarmiðstöðinni að aust- an veröu. Ferðafélag Islands Sunnud. 23/10 kl. 10 Sog—Keil- ir Sjáið litadýrð Soganna og finnið fallega steina. Farar- stj.: Einar Þ. Guðjohnsen. Kl. 13 Lónakot—KúagerðiLétt strandganga. Fararstj.: GIsli Sigurðsson. útivist Söfn og sýningar Farandbókasöfn —Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 a, simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Mánud. — fóstud. kl. 10-12. — Bóka og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjón- dapra. Minningarkort Minningarsp jöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. Simi 22501 Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47. Simi 31339. Sigriði Benó- nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi 82959 og Bókabúð Hliðar, Miklubraut 68. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og I skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11. Skrif- stofan tekur á móti samúðar- kveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sig- riðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jó- hannessonar, Hafnarstræti 7 og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjar- klaustri hjá Kaupfélagi Skaft- fellinga i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Vik og Astriði Stefánsdóttur, Litla-Hvammi, og svo i Byggðasafninu i Skóg- um. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvennafást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunn- ar og verzluninni öldugötu 29, Valgerði, Grundarstig 6, simi 13498 og ppestkonunum,simar hjá þeim eru, Dagný 16406, Elisabet 18690 og Dagbjört 33687. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. MINNINGARSPJÖLD Félags einstæðra foreldra fást I Bóka- búð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996 I Bókabúð Olivers i Hafnarfirði og hjá stjórnar- meðlimum FEF á ísafirði og Siglufirði Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna eru . til sölu I Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavík, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-6 og á skrifstofu sjóðs- ins að Hallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofa Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna er opin á fimmtudög- um kl. 15-17 (3-5) simi 18156. Upplýsingar um minningar- spjöldin og Æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóðsins: Else Mia Einars- dóttur, s. 24698. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjomannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskalanum við Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Minningarspjöld. I minningu drukknaðra frá Ölafsfirði fást hjá önnu Nordal, Hagamel 45.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.