Tíminn - 23.10.1977, Side 28

Tíminn - 23.10.1977, Side 28
28 Sunnudagur 23. október 1977 Laugarásvegur 46 I Reykjavik. Húsiö teiknaö af Kjartani Sveinssyni byggingartæknifræftingi. Sérstæftur byggingarstlll og hentar vel Islenzku vefturfari. Góður vitnisburður um fjölhæfan og listrænan höfund. ■ . . Forspenntar strengjasteypueiningar Byggingariftjunnar h/f. Styttir byggingartlma verulega. Bylting til framþróunar I gerð stærri mannvirkja. II iMi 18 iíi íiii lii »i 31 i“'m Iðnnám á villigötum Undarlega kemur mérþaft fyrir sjónir, aft bóndi sá og ráöherra, sem ritaöi áöurnefnda greiö i Timanum um húsagerö á Islandi, og bendir á aö bændur finnist ekki svo bláir á grön, aö þeir hafi hey sin flöt aö ofan og þaöan af siöur meö skál i miöju, skuli láta sér detta Ihug, aö kenna mönnum aö byggja hús inni I skólastofu og aöra þá fræöi og þjálfun, sem sliku námi tilheyrir. Hélt ég aö granir þeirra bænda á Austf jörö- um væru ekki svo bláar, aö þeim dytti slikt i hug, og til skamms tima fannst mér, aö þeír bændur, sem lengra hafa komizt og fengið drjúgan skerf af viti I vöggugjöf og betri en fæst af bókalestri, myndu ekki láta háskólamenn teyma sig út I slíka vitleysu, og sér i lagi þar sem nágrannaþjóðir okkar hafa tekið upp slika iön- fræðslu, en gefizt upp vegna þess, hve óhemju dýrt slíkt námskerfi er og skilar sér illa — eöa ekki — út I atvinnulifiö. Þaö veröur aö teljast einkennileg hagsýni, og al- Sigurlinni Pétursson húsasmiftameistari. Auk þess fjölhæfur lista- maður og hagyrftingur. Hann er höfundur steyptra veggeininga. , veg Isamræmi viö aöra fjármála- stjórn okkar þjóðfélags, aö taka fleiri hundruö ungmenna úr at- vinnulffinu, sem er viö fram- leiðslustörf og nám, auk þess aö vera oft á tíðum á fullu kaupi og sefla þetta fólk á skólabekk, kauplaust og á kostnað rikisins. Auk þess er reynsla i skóianámi svo ólik reynslu af hagnýtum framleiðslustörfum, aö langan tima mun taka fyrir iönsvein úr slíku skólanámi aö samlagast at- vinnurekstrinum. Þessu iön- fræðsluformi hafa menntamenn komið á, á þeirri forsendu aö meistarakerfið taki ekki viö nemahluta þeirra nema tilnáms, sem þess óska. Auövitaö tekur meistarakerfiö ekki viö fleiri nemum í starfs- greinar, en pláss er fyrir á vinnu- markaöinum. Skólakerfið hefur hins vegar sjaldnast lagaö sig aö vinnuaflsþörfinni i landinu, heldur útskrifaö alla þá sem áhuga hafa á námi, án tillits til atvinnuveganna. Gleggsta dæmið um slikt, er offramleiösla há- skólamanna, sem reyna svo aö búa sér til ýmiss konar störf að nauðsynjalausu. Hefur þetta oröiö þjóðarbúinu svo kostnaöar- samt og þaniö svo út hiö svokall- aða rikiskerfi aö nú stefmr aö þjóöarvoöa. Sem dæmi um möguleika iðn- nema viö nám hjá meistara, skal getiö um ungan mann, sem á námstfinanum starfaöi hjá grein- ( Verzlun Ö Þjónusta ) p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a1 OD ETTIHE Tökum aö okkur múr- og sprunguviðgerð- ^ arþjónustu, einnig má'ningarvinnu innan J hnrr rtlm'ícntninrtn n f 1 I Tnnlircinrtúr í V Sr/Æ/Æy húss, glerisetningu o.fl. Upplýsingar i 2 sima 5-17-15 VA 'Æ/J '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Rafstöðvar til leigu Flytjanlegar Lister dieselraf stöðvar. Stærðir: 2,5 kw, 3,5 kw og 7 kw. ^ Vélasalan h.f. Símar 1-54-01 & 1-63-41 % 'J^ fr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ HÖGG deyfar Eigum fyrirliggjandi hóggdeyfa i flestar geröir bifreiða á f sérstaklega hagkvæmu l I I vmm í1 MOTOfíOLA Alternatorar i bíla og báta | Auglýsingadeild Tímans | Sr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé í 12, 24 og 32 volta. Platinú- a lausar transistorkveikjur i flesta bila. Hobart rafsuðuvélar, ^ Haukur og ólafur h.f. Armúla 32 — Simi 3-77-00. '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a J verði. Fullkomin þjónusta við isetningu. Höggdeyfir i i l I l 3 ^Dugguvogi 7 — Sími 30-154 ^ ^ / oimcir i-oa-ui cj i-oj-41 z í j 'A \ ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/4 ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/JF Wsr/Æ/Jfji JÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy Einnig alls konar mat fyrir ý allar stærðir samkvæma ^ eftir yðar óskum. 4/"vVj ^ Komið eða hringið f \ \ \ síma 10-340 KOKK [’J HÚSIÐ ^ _ Lækjargötu 8 — Sími 10-340 t r/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/Æ/jt 'zsuwúðKaop \ VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A V. % ÍBUCHTAL? 0r/S/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 2 2 keramik- i Mikið urvai af skartgripum úr siifri og gu/li i á gólf og veggi ^ Komið og skoðið f mesta flisaúrval ý iandsins 2 ! Byggingavörukiördeild 'A lammmmmm: - ——— Simi 10-600 Sr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jrjÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já 1 ^ Hringar, hálsmen, lokkar og l ótal margt fleira. Handunnið íslenzkt víravirki. Gerum við skartgripi úr silfri og gulli. Þræðum perlufestar. Gyllum og hreinsum. Gefið góðar gjafir - verz/ið hjá guHsmið. PÓSTSENDUM. Fljót, góð og örugg þjónusta 'éfiill VERSLANAHÖLLIN LAUGAVEGI 26 101 REYKJAVÍK SÍMI 17742 Sr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ///Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.