Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 40

Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 40
Einar var búinn aöfella nær öll skjólgeröin fyrir veturinn, svo mynd náöist aöcins af litlum hluta þeirra. Einar I Dalsmynni viö flokkunarvélina. Myndir: Róbert. Skjólgerði í kartöflugörðum auka uppskeru SKJ-Reykjavlk. — Blaöamaöur og Ijósmyndari Tlmans heim- sóttu Einar Einarsson, bónda I Dalsmynni i Villingaholts- hreppi. Einar var staddur i kar- töflugeymslunni og flokkaöi kartöfiur. Einar setti kartöflur f tvo hektara lands I vor og gizk- aöi á aö uppskeran I haust heföi veriö fjórtánföld. Uppskeru- störfin vinnast fljótt og vel, því Einar notar upptökuvél, sem sekkjar. Þá er eftir aö flokka kartöflurnar eftir stærö, en þaö gerir Einar I flokkunarvél. Kartöflugeymslan f Dals- mynni, er ágætasta hiis og þar gafst tækifæri til aö skoöa kar- töflur, sem komnar voru á annaö ár. Þær voru gimilegar til átu, en mjög haröar og lítiö farnar aösplra. Einar sagöi, aö kartöflugeymslan væri gamall kjallari undan timburhúsi. Þak var gert á kjallarann og síöan tyrft yfir. Garöur Einars, þar sem þessi ágæta uppskera fékkst, er á Þjórsárbökkum. Þar hafa bændur oröiö fyrir tjóni, vegna þess aö jarövegur hefur fokiö Ur göröunum undanfarin þrjU ár I röö. 1 noröan- og sunnanátt á vorin hefur oft flokiö svo mflúö ofan af Ur göröunum, aö Utsæöiö hefur legiö ofan á og sandurinn blásiö spirurnar af þvi. Einar greip því til þess ráös aö gera skjólgeröi kringum akur sinn. Kartöfhigaröurinn er um tveir hektarar aö stærö. Fimmtfu metra bil er milli skjólgerö- anna, en Einar sagöi, aö þau þyrftu aö standa þéttar. Skjól-< geröin eru alls um þaö bil 800 metrar á lengd. Skjólgeröin eru Ur loönunót og stauramir, sem halda henni uppi ná 2,5 metra upp frá jöröu. Nótinni er fest meö vír aö ofan og neöan og höfö ýmist tvöföld eöa þreföld. Einar sagöi, aö þessi framkvæmd heföi ekki veriö dýr því loönunætur mætti fá meö hagstæöum kjörum. Giröing, sem þessi, dregur mikiö Ur vindhraöanum, og sprettan eykst aö sama skarpi, þægar grösin eru alltaf i skjóli og berjast hvorki i vindinum né sandblásast. Engin vandamál eru i sam- bandi viö varðveizlu nótarinnar yfir veturinn, strengurinn sem heldur nótinni uppi er tekinn af staurunum og nótin látin liggja ájöröinni.svo aö hUn rifni ekki i veöriog vindum.Engin hætta er á aö nótin funi, þvi öll net eru ni gerö Ur gerviefnum. Þegar Einar var spuröur um, hvernig honum heföi dottiö þetta ráö i hug, sagöi hann, aö til einhverra ráö heföi þurft aö grfpa þvi aö tj ón vegna veöra; hef.óioft veriö tilfinnanlegt. Margir hafa nU áhuga á aö koma sér upp skjólgerðunt enda kostir þeirra augljósir. Höfuöstöövar Sameinuðu þjóðanna I New York. 10 Sunnudagur 23. október 1977 18-300 Auglýsingadeild Tímans. Harks og Spencer 1SÞEKKT GÆÐAMERKI Sýrö eik er sígild eign TRÉSMIDJAN MEIDUR \\ SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 H Dagur S.Þ. á morgun Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar 24. október árið 1945. Þann dag er samtakanna jafnan minnzt með margvislegum hætti um viða veröld. Tilgangurinn með degi Sameinuðu þjóðanna er að kynna þjóðum heims markmið og starfsemi samtakanna og afla stuðnings við þau verkefni, sem Sameinuðu þjóðirnar fást við. 1 nýlegri samþykkt allsher jar- þings Sameinuöu þjóöanna segir, aö þessi þritugasti og annar af- mælisdagur Sameinuöu þjóöanna ætti aö vera rikisstjórnum og þjóöum heims tækifæri til aö votta enn einu sinni trU og traust á markmiöum og meginreglum stofnsáttmála Sameinuöu þjóö- anna. Jafnframt mælti þingiö með þvi, aö þessa dags væri sér- staklega minnzt I öllum aöildar- rikjunum. Markmiöin hafa veriö óbreytt frá stofnun samtakanna. 1 sem stytztu máli eru þau: — Aövaröveita alþjóölegan friö og öryggi. — Aö vinna aö bættri sambUÖ þjóöa heims. — Aö koma á fót alþjóölegu samstarfi til þess aö leysa alþjóö- leg vandamál á sviöi efnahags- mála, félagsmála, menningar- og mannUöarmála og skapa aukna viröingu fyrir mannréttindum og grundvallarfrelsi öllum tilhanda. — Aö vera samræmingarmiö- stöö þeirrar viöleitni þjóöanna aö ná þessum sameiginlegu mark- miðum. Rétt eins og gífurlegar breytingarhafa áttsér staö i ver- öldinni frá því Sameinuðu þjóöirnar voru stofnaöar, þá hef- Frh. á bls. 39 Læknamál úti um land: ÁSTAND Ntí BETRA EN OFT ÁÐUR Astandiö nU i haust hefur ver- ið allgott og betra en oft áöur. Um siðustu mánaöamót voru ósetin læknisembætti aöeins þrjU, 25 læknar voru skipaöir Uti á landi og settir læknar alls 40. Til samanburöar má geta þess, aö i ársbyrjun 1973 voru 9 lækn- isembætti ósetin, skipaöir lækn: ar 27 og settir 21. Þetta er árstiöabundiö vanda- mál, ef svo má segja. Astandiö er nokkuð gott yfir sumarmán- uðina, en þá fara lækna- kandidatar Ut á land og þaö er raunar hluti af námi þeirra. Veturinn er hins vegar verri, þegar heilsufar fólks er öllu jafna lakara og veröa sumir staöir þá að vera læknislausir. SSt-Reykjavik Eins og kunnugt er hefur oft gengið illa að fá lækna til starfa úti á landi, og kemur þar margt til. Yfirleitt er aðstaða og tækjabúnaður ekki eins góð og hér i þéttbýlinu og læknar oft tregir til að starfa við litinn tækjakost. Þetta stendur þó viða til bóta með fyrirhuguð- um byggingum heilsugæzlu- stöðva. Hins vegar hefur oft gengið betur að fá lækna I stærri pláss, þar sem eru ef til vill tveir eða þrir læknar og að- búnaður ibetra lagi, en fámenn- ustu staðirnir verða jafnan verst úti. Þeir, sem þar búa verða þvi ósjaldan að sækja læknishjálp i næstu byggð eða kaupstað, og er það skiljanlega bagalegt ef slys ber að höndum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.