Tíminn - 23.10.1977, Qupperneq 11

Tíminn - 23.10.1977, Qupperneq 11
Sunnudagur 23. október 1977 11 Texti: Kás Myndir: Gunnar sem fylgdi okkur átti ansi goöan reiðhest, sem hann hafði meö- ferðis, því hann ætlaði með sleð- ann léttan heim og riða greitt. Þegar viö erum komin nokkuð á leið suður með Apavatni ríkur hann upp með blind þreifandi byl þannig aðekki sást út úr augum. Harkan varö svo mikil i veðrinu, að það varð ekki nokkur leið aö láta hestinn halda áfram, þvi hann snéri alltaf öfugur ivindinn. Við héldum aö hann væri éf til vill orðinn uppgefinn cg beittum öðr- um hesti fyrir, en það varö sama sagan. Þetta endaði með þvi, að við sögðum Sigriði konu minni, að fara á reiðhesti fylgdarmannsins ogriða suður að Sveinavatni iveg fyrir áætlunarbilinn, svo við misstum ekki af honum. Ekki vorum við fyrr búnir aö sleppa orðinu, og hún var farin út i veðrið, að maöurinn sem með mérvar segir: „Ég held bara aö þetta boöi feigð, það er svo brjál- aö veður. Þaðer ekki nokkurtein- asta vit i þvi, að senda konuna einsamla” Hann skipar mér að halda i hestinn og fer siðan að kalla út i veðrið, en Sigriöur er horfin meö öllu. Að endingu gripum við til þess ráðs.að grafa bióiö ffönn þarna á staðnum, en það var auövitað allt i töskum og fara siðan tómhentir af stað niður að Sveinavatni. Til allrar hamingju haföi Sig- riður komist alla leið niöureftir heilu og höldnu, enda var hún á góöum hesti, sem rataði réttu leiðina.Enég heldbaraað ég hafi \ ekki lent I öðru eins.” „Krakkar” drifið ykkur i dansinn ,,Ég spila nú mest fyrir sjálfan mig núorðið. En ég man eftir þvi, að i fyrra hélt Biskupstungnafdlk, liklega kvenfélagið kvöldstund fyrir fullorðið fólk I sveitinni. Eitthvaö var veriö að velta þvi fyrir sér hvað ætti að fá til skemmta fólkinu, nema hvað það er hringt i mig og ég beöinn að koma þangað upp eftir og taka nokkur lög. Ég sló til, og viö Jón Kjartans- son frændi minn á Selfossi fórum uppeftir, en hann spilar á forláta sög sem mér var gefin af frönsk- um kvikmyndatökuflokki, sem dvaldist hér i einn og hálfan mán- uð fyrir nokkru. Þegar kaffidrykkjunni var lok- ið og dansinn átti að hefjast, þarna austur i Aratungu, þá stóð ég upp og sagði: „Krakkar nú drifum viö okkur i dansinn”, eins- og ég var vanur aö segja á dans- böllunum hér I gamla daga. Þetta mæltist svo vel fyrir hjá þeim, að ég skyldi kalla þau krakka, að það eru margir búnir að segja mér að ekkert hafi getað lifgaö þau eins mikiö upp og þaö að ég skyldi kalla þau krakka.” Nú, því miður, hefurþað breytzt til hins verra. — En segðu mér eitt i sam- bandi við þinn hótelrekstur. Nú hefur þú bæðiáttf basliog eins átt góða daga, er ekkertsérstakt sem þér er minnisstætt i sambandi viö þessi ár? „Hótel Hveragerði hefur verið og er aöalsamkomustaðurinn hér iplássinu og mérhefur alltaf þótt gaman að vera innan um ungt fólk og gera eitthvað fyrir ungt fólk, svo framarlega sem þaö kann að meta það. Mér eru minnistæð Skarphéðinssundmót- in, en dansleikir voru iöulega haldnir hér i tengslum viö þau. Alltaf skal ég muna þennan glæsi- lega prúðbúna og vfnlausa hóp sem skemmti sér svo konunglega vel. Þar var enginn i fýlu og allir dönsuðu með. Ollum tókst að skemmta sér eins. Það nægði að hafa einn dyravörð, og ekki þurfti að lita eftir neinum manni sem inn kom. Nú, þvi miöur hefur þetta breytzt mjög til hins verra, svo ekki sé meira sagt. Ég veit ekki hvað á að gera svo að fólks skemmti sér án þess að vera i svo vondu skapi að það langi að brjóta rúður og fleygja flöskum.” dýrt innan dyra að það strammar drykkjuna af”. Það vita allir, aö ástandið er slæmt, en það vill enginn viður- kenna þaö, þvi þaö er peningaþef- ur af stórum dansleikjum”. Vanþróað að halda, að fólkið skemmti sér við þessar aðstæður „Hér i gamla daga voru að jafnaði einn og tveir menn við dyravörzlu og fullt hús af fólki. Enga gæzlu eða eftirlit þurfti með fólkinu sjálfu. Það datt engum i hug nein skemmdarstarfsemi. Nú eru á hverri samkomu 10-12 manns, heimamenn og lögreglu- lið.tilað gæta fólksins. Ég tel þaö vanþróað að halda, aö fólk skemmti sér viö þessar aöstæður. Þess vegna tel ég að eitthvað þurfi að gera. Ég var mjög feginn þvi að heyra auglýsingu frá Fé- lagsheimili Stykkishólms I sum- ar, þegar það auglýsti, aö engum yrði hleypt þar inn nema sæmi- lega til fara, og ekki áberandi ölvuöum. Aftan viö þessa auglýs- ingu þyrfti aö bæta, aö húsinu yrði lokað á venjulegum tima. Þá teldi ég, aö vel heföi tekizt til. Það er staðreynd, að félags- heimilinhringinní kringum land- ið ráða raunverulega skemmt- analifinu og þróun þess, eöa gætu gert þaö að minnsta kosti”. SKAMMEL OG HRINGBORÐ í TVEIMUR STÆRÐUM VERÐIÐ: kr. 88.000 kr. 68.000 kr. 36.000 kr. 42.000 kr. 38.000 Stólarnir eru eingöngu framleiddir I leðri og eru til á lager í dökkbrúnu en við getum einnig f ramleitt þá í öðrum litumeftirsérpöntunum. Grindin er úr lituðum aski.. Stóll með háu baki Stóll með lágu baki Skammel Borð 80smplata Borð 65 sm plata Hveragerði, Eirikur þenur nikkuna. t samkomusalnum i Hótel ,,Þess vegna gæti kven- þjóðin stoppað þetta” ,,I gamla daga voru samkom- urnar mikil til áfengislausar. Aö visu voru á hverjum stað menn sem voru allvel við skál, en þeir héldu sér mikið til sér. Ef þeir ætluðu aö fara inn i danssalinn og bjóða dömunum upp, þá var þvi yfirleitt svarað neitandi. Þess vegna gæti kvenþjóðin i dag stoppað þetta mikla vandamál af á einfaldan hátt. Nú ýmsir sáu, að þetta var að fara á verri veg aðallega i sam bandi við aukna áfengisnotkun á dansleikjum. Einhvað þurfti að gera. Það er algjör vitleysa að hugsa ekki af alvöru um þessi mál.sem eru svo snar þáttur i lifi fólks. Fyrir nokkrum árum komu hér samanráðamennsamkomuhúsa i Arness- og Rangárvallasýslum til að ræða þessa þróun. Það varð komiztað samkomulagi um ýms- ar tillögur m.a. það,að leyfa ekki fólki inngöngu nema sæmilega klæddu, ekki áberandi ölvuöu, og að k)ka húsunum á skikkanlegum tima. Svo óheppilega vildi til, að það voru einmitt stærstu félags- heimilin, og jafnframt þau glæsi- legustu, sem brugðust þessari samþykkt, þannig að ekkertvarö úr framkvæmdinni. Tel ég miður að svo fór. En nú eru margir farnir að hugsa sér til hreyfings á ný, i þessu aökallandi vandamáli, sem ég tel aö hafi aldrei verið jafn að- kallandi. Eins og það að selja 800 manns inn I samkomuhús sem tekur ekki nema 3-400 manns, það nær ekki nokkurri átt”. sinni, og hafa kannski enn i dag, bindindisheit, virðist geta horft upp á þetta eins ogþaö er, án þess aö gera nokkuð i málinu. Þaö gæti ráðið þróuninni að mörgu leyti. I fyrra kom ég t.d. í eitt flott- asta félagsheimili landsins á mánudegi, og þá voru búin aö vera böll i húsinu bæöi laugardag og sunnudag. Þar blasti við mér i forstofunni hálf fatageymslan af brotnum stölum, fyrir utan stór- kostlegar skemmdir á öllum hurðarhúnum, að ógleymdum brunablettum á bólstruðum stól- um og i teppum. Þetta er ekki hægtaö kalla skemmtun, að minu áliti, og er vægast sagt öðruvisi en það á að vera. Það er alveg út i hött að hleypa inn fólki á dansleiki sem er „down-drullugt”, kannski með aðra buxnaskálmina skorna af en hina lafandi fyrir neðan skó, en þetta er tilfellið. Hins vegar verður hver sá, sem ætlar inn á skemmtistað i Reykjavik.að vera spariklæddur, og vanti hann hálsbindi, veröur hann að gjöra svo velað leigja sér það. öðruvfsi fær hann ekki inn- göngu”. „Sumum þykir það kannski fjarstæða, en ég held aö það væri bezt að loka húsunum fyrr, selja hæfilega mörgum inn og hafa frekar vinveitingar innan dyra. Þá hefði fólk meira rúm og tima til að skemmta sér. Húsráðendur þyrftu ekki að selja helmingi fleirum inn, en lög standa til. Ég hugsa að þetta yrði skömminni skárra svona, þvi vínið er það Uppruninn má ekki gleymast — Nú hefur Hverageröi tekið gifurlegum stakkaskiptum. Hvað finnst þér um þá þróun, sem hér hefur oröið á uppbyggingu stað- arins,og hvaðfinnst þér að leggja ætti mesta áherzlu á? „Þetta er nú erfiö spurning. Ég man eftir Hveragerði sem litlu þorpi og þá var fólkiö mjög sam- hent og hjálpsamt. Ég tel að ekki megi umbreyta svo miklu hér i Hveragerði en svo. að það verði enn sýnilegt af hverju Hverageröi varð til. Allt i einu var uppgötvað, aö hverir sem höfðu staðið við hús lands- manna um ár og aldir, og enginn notaði nema rétt til þess aö þvo tauið I, var hægt að nota til stór- kostlegra hluta. Fyrir tilstilli þessarar uppgötvunar varö Hverageröi til. Húsin byggöust i kringum hverasvæöin og gróöur- húsin byggðust viö hliö ibúöar- húsanna, og svona er það enn þann dag i dag. Þetta þykir mér nauðsynlegt”. Vegurinn er lifæðin „Það hefur oft verið talað um lélega vegi hér I Hveragerði, og það með réttu. Þegar hraöbrautín var lögð hingað austur með var- anlegu slitlagi, þá var þjóðvegur inn f luttur skammt út úr plássinu. Alls staðar þar sem byggðar- kjarnar risa við þjóðvegi á land- inu, er fólki sem leið á um, for- vitni á að vita, hvaö þorpsbúar hafast að. Þetta á ekki hvað sist við um Hveragerði, sem býður upp á sérkennileg hverasvæöi. Þess vegna fannst mér það al- gjör skekkja hjá ráðamönnum að vegurinn nýi skyldi færöur, en ckki liggja gegnum þorpið eins og ^ ^ EÖ EÖ ESÖ EÖ ^ Egá COSY STÓLLINN með háu eða lágu baki Félagsheimilin geta ráðið þessu — Svo er það annað, að fólkiö sem stendur að þessum samkom- um, sem er i flestum tilvikum ungmennafélög og kvenfélög um land allt, en ungmennafélögin höfðu einu sinni á stefnuskrá A A IH \ StÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Eg3 Eg3 EÖ ^ ^ ^

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.