Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 14
14 tebiíii. Sunnudagur 23. október 1977 RANDÝR NOTUÐ GEGN MEINDÝRUM: Litið inn i Borgarhúsgögn — það borgar sig! Borgarhúsgögn heilsa vetri með húsgagnasýningu í dag kl. 2 til 6 e.h. Ránmaur á agúrkublaði. Blaöæöin er mælikvaröi á hversu litiö þetta nytjadýr er. Nýjar aðferðir minnka þörf á meindýraeitrun matjurta — Herferö rándýra á mein- dýrum ernæstum ókeypis. Rán- dýriö vinnur kauplaust dag og nótt. Svo mælir garöyrkjumaö- ur i Lier i Noregi i norska dag- blaöinu Nationen. 1 mörg dr hef- ur hann veriö aö streöa meö liö- unartæki og eiturefni i gróöur- húsinu. En nú hefur hann tekiö til þess ráös aö taka sjálf nátt- úrulögmálin I sina þjónustu: rándýr gegn plöntuætum. 1 tómata- og agúrkurækt er æ meir fariö aö fara i liffræöilegar herferöir gegn meindýrum, er her ja á þessar plöntur. Þetta er einnig fariö aö nota i annarri gróöurhúsarækt en i minna mæli. Einnig er fariö aö nota þetta i annars konar ræktun eins og t.d. i blómarækt, og veriö er aö rannsaka hvort náttúrulögmál- in megi nota gegn blaölúsinni. Arangurinnaf þessu starfiverö- ursá aö grænmeti veröur siöur eiturUöaö. Agúrkur og tómatar verða ekki úöaöir i framtiöinni. Neytendur þurfa þvi ekki aö hræöast aö eiturefni finnist I þessu grænmeti, og þaö ermikil breyting frá þvi sem áöur var. Þaö er nýjung fyrir garö- yrkjumann aö stýra samspili nytjadýra t og meindýra. Þvi þurftiaö gera miklar rannsókn- ir á þessu sviöi áöur en vist- fræðileg þekking var tekin i þeirra þjónustu. Unniö hefur veriö aö þessum rannsóknum slöastliöin sjö ár og hefur þaö gengiö svo vel, aö þegar er fariö aö nota líffræðilegar aöferöir i herferöinni gegn meindýrum. Leiöandi starf i þessum rann- sóknum hefur veriö unnið I Gróörarstöö norska rfkisins I Asi. Garöyrkjubændur I nær- liggjandi sveitum háfa gefiö aö- stoð viö þetta starf og þá aðal- lega til aö staöfesta rannsókn- irnar I reynd. Christian Stenseth, sem hefur yfirumsjóii meö rannsóknunum I Gróörarstööinni I Asi, segir i viötali aö þaö sé margt sem mæli meö þessari llffræöilegu herferö. Þessi aöferð er ódýrari, árangursrlk og auöveld I meö- förum. Auk þessa tekur hún eit- urúöun fram, þar sem sá sem þessa aöferö notar á ekki viö heilsufræöileg vandamál aö striöa I ræktuninni sem óneitan- lega fylgir efnafræöilegri eitur- úöun, segir hann. Björn Grillemstad, garö- yrkjubóndi I Svelvik, er einn af þeim sem er ánægöur meö þess- ar nýju aöferöir. — Viö fengum aldrei neinn áþreifanlegan árangur af þeim úöunaraöferö- Christian Stenseth og garðyrkjumaöurinn Björn Grillstad eru báöir sammála um að ránmaurinn geri krótón-plöntunum mjög gott. gróðurhúsin, eru ránmaur sem heitir Phytoseiulus persimilis og snikjukónguló sem nefnist Encarsia formosa á latínu. Ekkert þessara dýra fyrir- finnst I okkar dýrarlki. Rán- maurinn lifir eingöngu á spuna- maurnum og snlkjukóngulóin lifir aöeins á gróöurhúsablaö- lúsinni. Ránmaurinn kemur frá Suö- ur-Amerlku og var uppgötvaöur af þýzkum rannsóknarmanni, sem fékk senda til sín bæöi rán- maura og spunamaura. í rann- sóknarstofunni kom ránmaur- inn öllum spunamaurunum fyr- ir kattarnef, og þar meö var þaö staöfest, aö ránmaurinn ræöst á spunamaur á öllum þroskastig- um. Ef nóg er um næringu handa ránmaurnum drepur hann einnig sér til „skemmtun- ar”. Hann timgast einnig helmingi hraöar en spunamaur- inn. Hvað sníkjukóngulóna varö- ar þá leggur hún egg sln I lirfu blaölúsarinnar á vissu þroska- stigi. Þróunin frá eggi til full- vaxinnar snlkjukóngulóar á sér um, sem svo mikiö eru notaöar. Stundum þurftum viö aö Uöa þrisvar i viku. En þaö dugöi skammt. Eftir 3-4 daga var allt fariö I sama horf aftur. Sjálfum fannst mér það niöurdrepandi starfi aö úöa öllu þessu eitri á plönturnar. Einhliða úðun óholl — Er þaö eingöngu sakir óhollustu eiturúöunar sem fariö var út í aö láta náttúruleg lög- mál vinna að útrýmingu mein- dýra f gróðurhúsum. Þessu svarar Christian Sten- seth neitandi. — Viö erum bara orönir sann- færöir um aö einhliöa notkun á efnafræöilegum eyöingaréfnum er ekki rétta leiöin. Þegar lif- ræn efnasambönd voru komin á markaöinn eftir seinna strlöiö, var þaö stórt skref I baráttunni gegn meindýrum. En eftir nokkurra ára notkun kom I ljós, að ein tegund spunamaura sem lifa á gróðurhúsaplöntum var orðin ónæm gegn fœfórefna- samböndum. Sföan uppgötvaö- ist önnur tegund, sem var ónæm gegn enn öðrum mótefnum. Garörykjumenn tóku þá til viö aö úöa oftar og skammtamir voru stærri. En þá kom upp nýtt vandamál, agúrkuuppskeran varö stórum rýrari. Innflutt meindýr Þaö eru aöallega spunamaur og blaölús, sem garöyrkjubænd- ur eiga í höggi viö. Þessi mein- dýr lifa á allflestum gróöur- húsaplöntum. Andstæöingar þeirra, sem settir eru inn I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.