Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 35

Tíminn - 23.10.1977, Blaðsíða 35
Sunnudagur 23. október 1977 35 Bók um Björn * Isaf oldarrits tj óra ísafoldarprentsmiðja hefir gefið út bókina Björn ritstjóri eftir Lýð Björnsson. Björn Jónsson, ritstjóri og siðar ráðherra, stofn- aði Isafoldarprentsmiðju árið 1877, og kemur bókin um hann þvi út á 100 ára afmæli fyrirtækisins. I lokaorðum segir höfundur, að bókinni sé ætlað það hlutverk að fræða lesendur um islenzkan af- reksmann og samtið hans, og ekki fer á milli mála, að það timabil, sem um er fjallað, er eitt hið at- hyglisverðasta i sögu þjóðarinn- ar. Þá var barizt af eldmóði og kappi fyrir frelsi og sjálfstæði, en átök og innri eldur settu einnig svip og lit á þá baráttu. Ivaf i textann um ævi og störf Björns Jónssonar og samtið hans eru frásagnir og svipmyndir af mönnum og málefnum þessara tima. Björn ritstjóri er 7. bók Isafold- ariflokknum Menn i öndvegi.Áð- ur eru útkomnar eftirtaldar bæk- ur: Gissur jarl, Skúli fógeti, Jón Loftsson, Jón biskup Arason, Húsbyggjendur Norður- og Vesturlandi Eigum á lager milliveggjaplötur stærð 50x50 cm. þykkt 5, 7 og 10 cm. Verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi Söluaðilar: Akranesi: Trésmiðjan Akur h.f. slmi 2006 Búðardalur: Kaupfélag Hvammsfjarðar simi 2180 V-Húnavatnssýsla: Magnús Gisiason, Stað simi 1153 Biönduós: Sigurgeir Jónasson slmi 4223 Sauðárkrókur: Þórður Hansen simi 5514 Rögnvaldur Arnason sími 5541 Akureyri: Byggingavörudeild KEA simi 21400 Húsavik: Björn Sigurðsson simi 41534 Loftorka s.f. Borgarnesi simi 7113, kvöldsimi 7155 ENSK OG KÍNVERSK alullar gólfteppi AF HÁUM GÆÐAFLOKKI Menn i öndvegi BJÖRN. RITSUORI Lýóur Bjömsson Brynjólfur biskup Sveinsson og Hallgrimur Pétursson. Af þessari afmælisútgáfu eru 150 tölusett og árituð eintök, sem fást i Bókaverzlun Isafoldar og á forlaginu i Þingholtsstræti 5. BH33 igr Útboð Tilboð óskast i eftirfarandi: A. Hvassaleitisskóla þriðja áfanga, sem er bygging á íþróttahúsi og ofanábygging við skólann. Opnað þriðjudaginn 29. nóv. n.k. kl. 11 f.h. B. Hólabrekkuskóla annan áfanga. Opnað þriðjudaginn 22. nóv. n.k. kl. 11 f.h. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, gegn 15 þús. kr. skilatryggingu fyrir hvort verk. Tilboðin verða opnuð á sama stað. • V ..1- Sænskur gólf- MARMARI í 3 litum - Hagstætt verð © Grensásvegi 12 Simi 1-72-20 Lady sófasettið Vegna hagstæðra innkaupa og aukinnar hagræðingar í framleiðslu, getum við nú boðið þessi vinsælu sófasett og sófaborð á neðangreindu verði: Sófasett með dralon áklæði kr. 225.000 Skammel meðdralonáklæði kr. 28.000 Sófaborð 70x140 cm frá kr. 55.000 Hornborð70x70 frá kr. 40.000 Getum boðið úrval af öðrum áklæðum. Hringið eða skrifið eftir áklæðapruf- um. Eigum einnig fjölmargar gerðir af sófaborðum úr mismunandi viðar- tegundum og með ýmsum gerðum af plötum, svo sem: Eir, marmara, keramik o.fl. o.fl. Fæst einnig sem hornsóf i á tilsvarandi verði. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvagi 3 — Sími 25800 \\ SIÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 EgS Eg3 Esá ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.