Fréttablaðið - 21.08.2006, Page 48

Fréttablaðið - 21.08.2006, Page 48
 21. ágúst 2006 MÁNUDAGUR28 Þessi þrep liggja að hofi Hatshepsutar drottningar í Luxor í Egyptalandi. Þessi sérstaki stigi liggur upp að stóru Búddalíkneski í Ko Samui á Taílandi. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Það er ekki auðhlaupið að komast að Bom Jesus do Monte kirkjunni í Braga í Portúgal. Forboðna borgin í Peking í Kína er falleg og laðar marga að. Upp að þinghúsinu í Washington í Bandaríkjunum eru talsvert mörg þrep. UPP, UPP, UPP Á TOPP Að mörgum merkilegum stöðum liggja tröpp- ur sem getur tekið tíma að ganga upp. Þeim mun merkilegri sem staðirnir eru þeim mun fleiri tröppur virðast liggja að þeim. Ástæð- an fyrir því að svo erfitt getur verið að komast að ákveðnum stöðum er væntanlega sú að verið er að upphefja það sem þar er að finna. Oft eru kirkjur, þinghús, líkneski og hof reist uppi á hæðum og mörg þrep upp að þeim. Þrátt fyrir það sækir fjöldi fólks þessa staði hvort sem það er vegna trúarhita, skoðana, fróðleiksþorsta eða forvitni.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.