Fréttablaðið - 26.09.2006, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 26.09.2006, Blaðsíða 50
 26. september 2006 ÞRIÐJUDAGUR26 ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Starfsmannastjóri Sæll, feiti gölturinn þinn! Ég kem í friði!¨ Nei, kemur stíf- bónaði hárlausi hnötturinn! hvernig er svo að vera fluttur út frá múttu? Lífið er gott! Ég bý aleinn, frjáls eins og gasella á sléttunni... ...eða eyðimörkinni? Skiptir ekki máli, það sem ég er að segja er nú stend ég á eigin fótum! Ég er fullorðinn maður og fluttur að heiman! Nú er maður sjálfs síns herra. Og hvað er herrann með í pokanum? Er að fara í mat til mömmu og tók saman óhreina tauið til að láta hana þvo af mér! Ég ætti kannski að fylgja þér heim til mömmu þinnar, þú gætir hrasað um naflastrenginn á leiðinni! Ég hef tamið mér algjörlega nýja sýn á lífið! Segðu frá. Héðan í frá ætla ég mér einungis að um- gangast fólk sem örvar mig andlega, hér eftir mun ég eingöngu umgangast fólk sem ég get lært af! Töff! ætla að gera það sama! Hmm, fannst upp hjólið og eldinn ... en hvað ertu búinn að gera undanfarið ... ? Hann elskar að elta bolta! Hvað gerðirðu svo í dag Solla mín? Bara þetta venjulega. Þú veist... synda, slappaði af, borðaði smá- kökur, haust- dagarnir geta verið svo lang- dregnir. Og hvað er bara þetta venjulega? Langdregnu dagarnir hennar eru eins og bestu frídagarnir okkar. Nema með betri þjónustu. Ég hugsa að ég borði kvöldmat- inn úti á verönd í dag, mamma! Nú þegar kosninga- vetur er genginn í garð eru stjórn- málamenn farnir að íhuga hvernig sé best að ná til fólksins í landinu. Sumir sjá reyndar fram á að komast ekki inn á þing eða finnst þeir hafa verið of lengi að og hætta, ákveða að gefa öðrum kost á að taka sæti sitt á þinginu. Pósthólfin fyllast brátt sneplum frá fram- bjóðendum sem vilja ólmir eiga fundarstað við okkur, telja sig eiga samleið með fólkinu í land- inu og beita kunnuglegum brögð- um til að sannfæra kjósendur um að þeir séu réttu aðilarnir til að stjórna skútunni. Frægt er þegar ungur stjórnmálamaður birtist eins og skrattinn úr sauðarleggn- um, brúnn og án gleraugnanna sem hann hafði borið með stolti. Annað ágætt dæmi var þegar mikill ræðuskörungur ákvað að breyta um stíl þegar hann varð formaður stjórnmálaflokks, fór að bera bindi í stað slaufu. Þegar þessi ágæti maður tapaði endur- kjörinu lét hann bindið flakka og hefur nú skyrtuna eilítið frjáls- legri, fráhneppta í hálsinum. Þingmennirnir gera meira en taka bara útlitsbreytingum því þeir þeysast um landið þvert og endilangt enda hefur fólkið úti á landi líka kosningarétt. Draga fram loparpeysuna, pelann og aðstoða við að draga í dilka, eitt- hvað sem er nauðsynlegt að kunna þegar sest er á þing. Fjölmiðlum finnst fátt jafn skemmtilegt og að mynda þing- menn við alþýðleg störf en til dæmis um það hversu mikið þing- menn leggja á sig við að komast í mynd á kosningavetri var þegar myndavélin beindist að þing- manni sem stóð í fríðum hópi bænda sem söng ættjarðarlög og klámvísur. Þingmaðurinn kunni varla stakt orð í textanum en hreyfði varirnar eins og íþrótta- maður á landsleik sem kann ekki þjóðsönginn en vill ekki að það fréttist. Síst á meðal þeirra sem gætu kosið hann. STUÐ MILLI STRÍÐA Að eiga samleið með fólkinu FREYR GÍGJA GUNNARSSON UNDIRBÝR SIG FYRIR KOSNINGASLAGINN Well, shirigim duraham da Wack fall the daddy oh, Wack fall og ég fæ ó af DUBLIN aldrei nóg! Verð frá kr. 41.900 á mann í tvíbýli á Burlington Hotel í 3 nætur 28. september. Dublinarferðir í haust: 5. og 19. október, 9. og 23. nóvember. Aðeins 2ja tíma flug. Dublin er staðurinn í dag – heimsklassa menningarviðburðir og kráarkúltúrinn, tónlistin og mannlífið klikka aldrei. Borgarferðir til Dublin Fyrsta ferð 28. sept. ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S U RV 3 42 95 09 /2 00 6 Sími 585 4000 www.urvalutsyn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.