Fréttablaðið - 26.09.2006, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 26.09.2006, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 26. september 2006 17 Grímur Atlason var einn duglegasti tónleikahaldari landsins áður en hann gerðist skyndilega bæj- arstjóri Bolungarvíkur. Grímur er þó ekki alveg af baki dottinn og býður upp á skemmtikraftinn bandaríska Jonathan Richman þann 10. októb- er í Iðnó. „Jonathan elskar Ísland og vildi ólmur koma aftur,“ segir Grímur. Jonathan var hér síðast á ferðinni í fyrra og vakti mikla lukku fyrir glað- lega tónlist og líf- lega sviðsfram- komu. Eins og þá kemur Jonathan fram með trommaranum Tommy Larkins. „Listinn yfir það sem Jonathan biður um á tónleikun- um er stuttur og laggóður,“ segir bæjarstjórinn. „Hann fer fram á að það séu engin sjónvörp í gangi í húsinu og engar viftur eða kúlu- spil. Hann vill sem sé hafa gott hljóð í húsinu. Öfugt við marga sem biðja kannski um tuttugu kassa af bjór vill Jonathan alls enga drykki baksviðs.“ Grímur segir að staðið hafi til að Jonat- han spilaði í Bolungarvík en það hafi ekki gengið upp vegna anna söngvarans. „Margir af þeim sem ég hef flutt inn vilja koma aftur og ég stefni auðvitað á það að ein- hver þeirra spili í Bolungarvík.“ Bæjarstjórinn á Bolungarvík enn að flytja inn skemmtikrafta: Jonathan elskar Ísland JONATHAN RICHMAN Spilar í Iðnó 10. október næstkomandi. Tveir fálkar dvelja nú í Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinum eftir að hafa lent í hremmingum. Þetta eru kven- og karlfugl. Karlinn fannst í Húsafelli í byrjun mánað- arins. Hann var afar horaður við komu en talið er að hann sé blind- ur á öðru auga. Kvenfálkinn fannst í síðustu viku. Hann var mjög grútarblautur og gat ekki flogið af þeim sökum. Talið er að hann þurfi að jafna sig í töluverðan tíma áður en honum verður sleppt aftur í náttúruna. Dvöl þeirra í garðinum tengist verkefninu „Villt dýr í hremming- um“ sem miðar að því að koma villtum dýrum til heilsu og síðan til eðlilegra heimkynna. Fálkar hafa verið alfriðaðir á Íslandi frá 1940. Fálkastofninn á Íslandi telur um 250 til 350 pör. - kdk Fálkapar lenti í hremmingum FÁLKAR Úr kvikmyndinni Í ríki fálkans eftir Magnús Magnússon. GRÍMUR ATLASON Enn að flytja inn tónlistarmenn. www.sturta.is allan sólarhringinn! Sími: 565-5566R e yk ja ví k u rv e g u r 6 4 , H a fn a rf jö rð u r. Flott flæði… … fy ri r b æ ð i Vasa línan Fer vel í veski
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.