Fréttablaðið - 07.10.2006, Síða 17

Fréttablaðið - 07.10.2006, Síða 17
Þéttbýlismyndun hófst á Íslandi um 1890, að sögn Ásgeirs Jónssonar hagfræðings. „Þá hófust fólksflutningar úr sveit til ýmissa þéttbýlisstaða á landinu en þó vitan- lega mest til Reykjavík- ur en eftir stríð voru sveitarnar að mestu leyti tæmdar og fólks- flutningar hófust frá smærri þéttbýlisstöðum til þeirra stærri, mest þó til höf- uðborgarsvæðisins,“ segir hann. „Þéttbýlismynstrið hérlendis mótaðist að miklu leyti af þeirri staðreynd að nær allir flutning- ar fóru fram á sjó frá um 1880- 1950. Á þessum tíma lá þjóðveg- urinn yfir sjóinn og öll byggð þjappaðist við strandir og útnes sem lágu vel við skipaflutning- um en landflutningar voru erfið- ir og seinfærir,“ segir Ásgeir. „Þannig myndaðist þéttbýlis- net í kringum sjósamgöngurnar og sjávarbyggðirnar höfðu yfir- burði yfir byggðir innar í landi. Það sést til dæmis vel á þeirri staðreynd að árið 1930 var auð- veldara að fara frá Reykjavík til Ísafjarð- ar en til Selfoss því þangað lá enginn vegur, enda hófst þétt- býlismyndun mjög snemma á Vestfjörð- um en ekki fyrr en eftir seinna stríð á Suðurlandi,“ bendir hann á. Þetta snerist hins vegar allt við eftir seinni heimsstyrjöldina þegar vegakerfið var byggt upp og landsmenn eignuðust bíla. „Við það færðist samgöngunetið inn á þjóðvegina og áður blómstrandi staðir eins og Ísfjörður stóðu höllum fæti í samanburði við önnur byggðarlög innar í landi er voru í betra vegasambandi við höfuðborgarsvæðið. Þessi afdrifaríka breyting á sam- gönguháttum er raunverulega ástæðan fyrir því af hverju sjáv- arbyggðum fór að hnigna, ekki kvótakerfið, eins og margir vilja halda fram enda hófst hnignunin mun fyrr en kvótakerfið varð að veruleika,“ segir Ásgeir. Kvótakerfinu ekki um að kenna svæðið teygi sig nú frá Borgarnesi til Selfoss og sé svæðið allt orðið einn vinnumarkaður. Fólk einfald- lega keyri á milli og því sé það farið að skipta sveitarfélögin utan stór-Reykjavíkursvæðisins miklu máli að geta boðið upp á eitthvað annað en Reykjavík hvað varðar lífskjör. Vífill bendir á að undanfarna þrjá áratugi hafi orðið breyting á þessari þróun í Bandaríkjunum og Evrópu. Fólk sé í auknum mæli að meta lífsgæði dreifbýlisins meira en borgarinnar en flytji ekki lengra frá borginni en svo að það geti sótt til hennar það sem það vill. „Þessi breyting er rétt að byrja að sjást hér á landi. Það má sjá á vexti bæjarfélaga á Suður- nesjum og eilítið á Vesturlandi, þótt það sé ekki eins greinilegt enn sem komið er,“ segir hann. Nútímavæðingin hefur áhrif Stefán komst að því í rannsókn sinni fyrir tíu árum að íbúum fækki hraðar í þeim byggðarlög- um þar sem óánægja er með búsetuskilyrði. „Þetta er einfald- lega að koma fram með enn meiri þunga en áður en auk þess eru að bætast við áhrif svokallaðrar nútímavæðingar, sem eru sérstak- lega áberandi hjá unga fólkinu,“ segir Stefán. Hann segir að nútímavæðingin einkennist af vaxandi áhuga ungs fólks á öllu sem er nútímalegt, svo sem lífsháttum og umhverfi og að það sé fyrst og fremst að finna í borgunum. „Þessi áhrif magnast með upplýsingatækninni og stend- ur fólki nær með aukinni fjöl- breytni í fjölmiðlum til dæmis,“ segir Stefán. Hann bendir á að þetta hafi sín áhrif á að toga unga fólkið til stórborganna. SIGRÍÐUR DÖGG AUÐUNSDÓTTIR sda@frettabladid.is LAUGARDAGUR 7. október 2006 SVEITARFÉLÖG MEÐ FRAMTÍÐ OG MANNFJÖLDAÞRÓUN EFTIR LANDSHLUTUM AKUREYRI ÁSGEIR JÓNSSON MANNFJÖLDAÞRÓUN Á VESTURLANDI 1988–2005 30% 20% 10% 0% -10% -20% -30% 1991 1993 1995 1997 1999 2001 2003 20051988 +0,5% MANNFJÖLDAÞRÓUN Á SUÐURNESJUM 1988-2005 30% 20% 10% 0% -10% -20% -30% 1991 1993 1995 1997 1999 2001 2003 20051988 +19,1% MANNFJÖLDAÞRÓUN Á NORÐURLANDI EYSTRA 1988–2005 30% 20% 10% 0% -10% -20% -30% 1991 1993 1995 1997 1999 2001 2003 20051988 +2,2% MANNFJÖLDAÞRÓUN Á SUÐURLANDI 1988–2005 30% 20% 10% 0% -10% -20% -30% 1991 1993 1995 1997 1999 2001 2003 20051988 11,5% MANNFJÖLDAÞRÓUN Á AUSTURLANDI 1988–2005 30% 20% 10% 0% -10% -20% -30% 1991 1993 1995 1997 1999 2001 2003 20051988 +5%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.