Fréttablaðið - 07.10.2006, Page 72

Fréttablaðið - 07.10.2006, Page 72
 7. október 2006 LAUGARDAGUR24 ...að 5.327 pör kysstust samtímis í tíu sekúndur 14. febrúar árið 2004 en það var liður í „Close-up Lovapalooza”-hátíðinni í Manila á Filippseyjum? ...að stærsta stjörnuþokan er mið- stjörnuþoka Abell 2029 stjörnu- þokuklasans í 1.070 milljón ljósára fjarlægð í meyjarmerkinu en hún er 5,6 milljónir ljósára að þvermáli? ...að dýpsta gljúfur í heiminum er Vikos-gljúfrið í Pindusfjöllum í norð- vesturhluta Grikklands en það er níu hundruð metra djúpt og aðeins 11.000 metrar eru á milli gljúfur- barmanna? ...að rófulausa broddskordýraætan, Tenrec ecaudatus, sem lifir á Madag- askar, hefur gotið 31 afkvæmi og er það mesti fjöldi afkvæma sem um getur meðal villtra spendýra? ...að vænghaf karlfugls hrímtrosans í suðurhöfum er það mesta sem mælst hefur eða 3,63 metrar? ...að háhyrningurinn er hraðskreið- asta sjávarspendýrið en hann mældist á 55,5 kílómetra hraða á klukkustund í Norðaustur-Kyrrahafi 12. október árið 1958? ...að besti hástökkvari í hópi skordýra er froskhopparinn, Philaenus spu- marius, en hann getur stokkið upp í sjötíu sentímetra hæð eða meira en 115 sinnum líkamsstærðina? ...að elsta kanína heims heitir Baby og er fædd í ágúst árið 1990 í Bandaríkjunum? ..að stærsti orkuframleiðandi í heimi er Bandaríkin en þau framleiddu 75.295 júl af orku, þar á meðal óblandað eldsneyti, fljótandi elds- neyti og gaseldsneyti auk raforku? ... að Wim Hof eyddi einni klukku- stund og átta mínútum klæðalaus í ísfylltum tanki meðan á upptökum á þættinum Heimsmet Guinness stóð í London í septmber árið 2004? ... að veturinn 1984 til 1985 voru þeir 23 nemendur sem sátu bekk Mel- anie Murry í David Barkley-grunn- skólanum í Texas aldrei fjarverandi frá kennslu? ... að tvíburarnir Billy Lennon og Benny Loyd McCrary vógu 337 kíló og 328 kíló í nóvember 1978? ... að líkaminn inniheldur um 5,5 lítra af blóði? ... að þegar Warren Jyrich, dreyrasjúk- lingur, gekkst undir hjartaskurðað- gerð árið 1970 varð að gefa honum 2.400 einingar af blóði? ... að 2.400 einingar af blóði jafn- gilda 1.080 lítrum? ... að 1.080 lítrar fylla fimmtán baðkör? ... að Warren fékk því fimmtán baðkör af blóði meðan hann gekkst undir aðgerðina? VISSIR ÞÚ ... H úsgagna Lagersala Krókhálsi 10simi: 557-951030 ágú-09 sep09-18 virka daga10-16 laugardag Eldhúsinnréttingar NuddstólarSpeglarRúm og margt margt fleira...Sófasett Allt að 90% afsláttur 6. okt. - 13. okt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.