Fréttablaðið - 07.10.2006, Page 95

Fréttablaðið - 07.10.2006, Page 95
LAUGARDAGUR 7. október 2006 55 Þar sem við höfum verið að skoða smekk frægra og vel klæddra kvenna en nú er tími karlkynsins kominn því þar leynast nokkrir vel klæddir karlmenn. Söngvarinn Jarvis Cocker hefur lengi verið talinn hafa flottan og tískulegan fatasmekk. Hann var einn af þeim fyrstu til að klæðast niðurmjóum gallabuxum og támjóum skóm sem síðan hefur verið einn af ein- kennisbúningum jaðarmenningar- innar. Það má eiginlega segja að Jarvis sé einn af stofnendum treflamenningarinnar eða „treflanna“ með litríkum treflum og flauelsjakkafata- jökkum. Jarvis Cocker skaust upp á stjörnuhiminnn með hljómsveit- inni Pulp og hefur síðan verið iðinn við kolann að búa til tónlist fyrir sig og aðra. Tískutákn rokksins TÖFFARI Svartar niðurmjóar buxur, gyllt belti, húðlituð skyrta og flauelisjakki er töffaralegt á Cocker. SNJÁÐAR Jarvis sést hér á rauða dregl- inum í snjáðum gallabuxum, grænum jakka og rauðri skyrtu. Þetta getur ekki hver sem er leyft sér. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES. FLÖSKUBOTNAGLER- AUGU Jarvis sést hér í svörtu frá toppi til táar með gleraugu sem eru hans einkenni. KÖFLÓTT Á göngu í gallabuxum, ullarjakka og með köflóttan trefil sem setur svip á heildarútlitið. Þýska hönnunartvíeykið Vikt- or&Rolf hefur nú gefið frá sér ilmvatn í fyrsta sinn. Ilmvatnið ber heitið Flowerbomb eða blóma- sprengja upp á íslensku. Eins og nafnið gefur til kynna er ilmurinn mild blanda af hinum ýmsu blóma- ilmum sem fengnir eru úr sínu náttúrulega umhverfi. Með ilm- vatninu vilja þeir félagar meina að þeir færi nýja sýn inn í tísku- heim, þar sem stórfenglegt er það sama og glæsileiki. Glasið er bleikt að lit og mjög dömulegt. Það er öfugt við fram- úrstefnulega fatahönnun Vikt- or&Rolf sem þykir mjög áhrifa- mikil innan tískuheimsins. Ekki er nóg með að þeir félagar hafi hafið innreið sína inn á ilm- vatnsmarkaðinn, í nóvember er væntanleg lína frá þeim sem seld verður í sænsku verslunarkeðj- unni Hennes&Mauritz. Það má því segja að Viktor&Rolf séu að undir- búa heimsyfirráð á tískumarkaðn- um og gaman verður að fylgjast með þróuninni. - áp Blóma- sprengja frá Viktor&Rolf VIKTOR&ROLF Þýska hönnunartvíeykið er með margt í pípunum og var að gefa út sitt fyrsta ilmvatn. FLOWER- BOMB Ilmvatnið er í dömu- legum umbúðum sem minna á gamla tímann. MESTA ÚRVALIÐ ER Í SKÍFUNNI -komin í Skífuna Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 · Skífan Smáralind · Skífan Kringlunni · Póstkröfusími 591-5310 · www.skifan.is skemmtir þér ;) Nýtt á dvd Frá leikstjóra Sex & The City og Cold Feet, með þeim Jennifer Aniston, Joan Cusack og Frances Mcdormand 2.299 kr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.