Fréttablaðið - 07.10.2006, Page 100

Fréttablaðið - 07.10.2006, Page 100
 7. október 2006 LAUGARDAGUR60 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? SJÓNVARP NORÐURLANDS 13.15 Hvað veistu? 13.50 Poweradebikarinn í körfubolta 15.40 Handboltakvöld 15.55 Poweradebikarinn í körfubolta 17.50 Tákn- málsfréttir 18.00 Hope og Faith (66:73) 18.25 Fjölskylda mín (4:13) SKJÁREINN 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 Bold and the Beauti- ful 14.00 Bold and the Beautiful 14.25 Idol – Stjörnuleit 16.00 Idol – Stjörnuleit 16.30 Sjálfstætt fólk 17.00 60 mínútur – NÝTT 17.45 Martha SJÓNVARPIÐ 20.20 SPAUGSTOFAN � Gaman 19.35 FÓSTBRÆÐUR � Gaman 19.00 SEINFELD � Gaman 21.50 THE DEAD ZONE � Spenna 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára 8.06 Bú! (8:26) 8.17 Lubbi læknir 8.29 Snillingarnir (4:28) 8.55 Sigga ligga lá 9.05 Sögurnar okkar 9.15 Bitte nú! 9.39 Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar 10.02 Spæj- arar 10.25 Stundin okkar (1:30) 10.50 Kast- ljós 11.25 Formúlukvöld 11.50 Formúla 1 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Addi Panda, Kær- leiksbirnirnir, Ruff’s Patch, Pocoyo, Gordon the Garden Gnome, Grallararnir, Animaniacs, Justice League Unlimited, Kalli kanína og fé- lagar, Kalli kanína og félagar, Litlu Tommi og Jenni, Tracey McBean, S Club 7, Bú) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Bold and the Beautiful 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 Hot Properties (10:13) 19.35 Fóstbræður 20.05 Fóstbræður 20.45 Ray Einstaklega vönduð og vel leikin verðlaunamynd um líf og starf tónlist- argoðsagnarinnar Ray Charles. Þessi blindi snillingur, sem féll frá sama ár og kvikmyndin var frumsýnd, átti stormasama ævi. Hann átti gjarnan í erfiðleikum í einkalífi sínu á meðan allt lék í lyndi á sjálfum tónlistarferlin- um þar sem hann vann hvern sigurinn á fætur öðrum. Jamie Fox hlaut öll þau verðlaun sem leikari getur hlotið fyrir hreint magnaða túlkun sína á Ray, þ.m.t. Óskars- og Golden Globe- verðlaun. Bönnuð börnum. 23.15 The Hunt For Red October (Bönnuð börnum) 1.25 Twelve Mile Road (Bönnuð börnum) 2.55 Drumline 4.50 Monk (1:16) 5.35 Hot Properties (10:13) 6.00 Fréttir Stöðvar 2 6.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Jón Ólafs (3) Tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson fær til sín góða gesti, unga sem aldna og spjallar við þá um heima og geima. 20.20 Spaugstofan (3) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.50 Vandræðavika (6:7) (The Worst Week Of My Life II) Bresk gamanþáttaröð um Howard og Mel sem eru nýgift. Eftir brúðkaupið gengur allt á afturfót- unum hjá þeim. 21.25 Dagatalsdömur (Calendar Girls) Bresk bíómynd frá 2003 um hóp kvenna í Jórvíkurskíri sem gaf út dagatal í fjár- öflunarskyni árið 1999 með myndum af sér kviknöktum og vakti heimsat- hygli. 17.40 Wildfire (e) 18.30 Fréttir NFS 23.30 24 (9:24) (e) 0.15 24 (10:24) (e) 1.00 Entertainment Tonight (e) 19.00 Seinfeld (The Understudy) 19.30 Seinfeld (The Face Painter) 20.00 South Park (e) 20.30 Blowin/ Up (e) Grínistinn Jamie Kenn- edy og félagi hans Stu Stone eru ákveðnir í að reyna fyrir sér í tónlistar- bransanum sem rapparar. 21.00 So You Think You Can Dance 2 (e) Leit- að er að besta dansara Bandaríkj- anna. Dómararnir ferðast víða um Bandaríkin en aðeins þeir 50 bestu fá að fara til Hollywood þar sem niður- skurðurinn heldur áfram. Þar fá dans- ararnir að vinna með bestu danshöf- undum landsins þar til að lokum stendur einn eftir sem sigurvegari. 21.50 Chappelle/s Show (e) 22.20 8th and Ocean (e) 22.45 X-Files (e) (Ráðgátur) 11.10 2006 World Pool Masters (e) 12.00 Dr. Phil (e) 23.30 The Contender – lokaþáttur (e) 0.20 Brotherhood (e) 1.15 Law & Order: Criminal Intent (e) 2.05 Da Vinci’s Inquest (e) 2.50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.20 Óstöðvandi tón- list 19.00 Game tíví (e) 19.30 The Office (e) 20.00 All About the Andersons . 20.30 Teachers Það er komið að árlegri golf- keppni á Netinu og Jeff stefnir á sigur en þarf að grípa til örþrifaráða þegar hann kemst að því að Alice er búin að eyðileggja fartölvuna hans. 21.00 Casino Fylgst er með tveimur ungum ofurhugum sem láta drauma sína ræt- ast og endurbyggja hótel og spilavíti í syndaborginni. 21.50 The Dead Zone Johnny Smith sér ýmislegt sem öðrum er hulið. Fyrir nokkru sýndi SkjárEinn fyrstu þáttaröð þessara mögnuðu spennuþátta, og nú er loksins komið að þeirri næstu. 22.40 Parkinson – lokaþáttur 14.15 Celebrity Cooking Showdown (e) 15.00 The Biggest Loser (e) 15.50 Teachers (e) 16.15 Trailer Park Boys (e) 16.40 Parental Control (e) 17.10 Casino (e) 18.00 Dateline (e) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Drew Barrymore THS 15.00 Rod & Kimberly Stewart THS 16.00 Sexiest Celebrity Hook-Ups 17.00 Child Star Confidential 17.30 Child Star Confidential 18.00 E! News Weekend 19.00 Michael J. Fox THS 21.00 Sex- iest Red Carpet Divas 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Naked Wild On 23.30 Naked Wild On 0.00 Michael J. Fox THS 2.00 Naked Wild On 13.00 Upphitun (e) 13.30 Fulham – Chelsea (e) Frá 23.09 15.30 Arsenal – Sheff. Utd. (e) Frá 23.09 17.30 Man. City – West Ham (e) Frá 23.09 19.30 Wigan – Watford (e) Frá 23.09 21.30 Udinese – Fiorentina (e) Frá 24.09 23.30 Dagskrárlok Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15. Dagskrá allan sólarhringinn. � � 13.30 SVÍÞJÓÐ SPÁNN � Knattspyrna 13.30 EM 2008 (Svíþjóð – Spánn e.) 15.10 Meistaradeild Evrópu í handbol (Celje – Fram) 16.45 Box (Nicolay Valuev vs. Monte Barrett) 10.00 EM 2008 11.50 EM 2008 (England – Macedonia e.) 18.45 Meistaradeild Evrópu – fréttaþáttur Fréttir af leikmönnum, liðum auk þess sem farið er í gegnum mörkin, helstu tilþrifin í síðustu umferð og spáð í spilin fyrir næstu leiki. 19.15 Gillette Sportpakkinn 19.40 Ameríski fótboltinn Upphitun fyrir leiki helgarinnar í ameríska fótboltanum. 20.10 NFL – ameríska ruðningsdeildin (Phila- delphia – Dallas) � � 23.10 Meistaradeild Evrópu í handbolta (Celje – Fram e.) 23.10 Knúinn til ódæða 0.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 4.30 Formúla 1 SKJÁR SPORT � FASTEIGNASJÓNVARPIÐ 17.00 Nýtt í vikunni 18.00 Spánareignir 19.00 Fjölbýli og hæðir (e) 20.00 Nýtt í vikunni 21.00 Einbýlishús 22.00 Fjölbýli og hæðir 23.00 Nýtt í vikunni (e) 0.00 SMS eignir 07. okt. laugardagur TV 6.10.2006 14:56 Page 2 Bestu myndir Walters: Educating Rita - 1983 Billy Elliot - 2000 Harry Potter and the Chamber of Secrets - 2002 Svar: Walter Sobcheck (John Goodman) úr myndinni The Big Lebowski frá 1998. „No, Donny, these men are nihilists. There‘s not- hing to be afraid of.“ Julia Mary Walters er fædd 22. febrúar 1950 í Birmingham og var yngsta barn og eina dótt- ir írsk-kaþólskra foreldra sinna. Hún sýndi snemma áhuga á leiklist en móðir hennar, sem var mjög ákveðin, vildi heldur að hún lærði hjúkrun. Löngunin til þess að verða leikkona varð þó á endanum svo sterk að Walters gaf hjúkrunarnámið upp á bátinn og fór í leiklistar- skóla í Manchester. Eftir að hafa tekið að sér ýmis hlutverk á sviði sló Walters rækilega í gegn á leiksviði í Lond- on árið 1980 í hlutverki Ritu í Educating Rita. Þremur árum seinna var Walters aftur fengin í hlutverk Ritu, þá á hvíta tjaldinu þar sem hún lék á móti Michael Caine. Fyrir frammistöðu sína í þeirri kvikmynd fékk Walters Golden Globe verðlaun og var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna. Í framhaldi af því lék Walters í fjölda kvik- mynda, þar á meðal Billy Elliot árið 2000 og Calendar Girls árið 2003. Í Billy Elliot var Walt- ers í hlutverki strangs en hvetjandi danskennara og þótti standa sig svo vel að hún var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna í annað sinn. Síðustu ár hefur Walters verið mest áberandi í hlutverki Molly Weasley, móður Rons Weasley í Harry Potter-myndunum. The British Academy of Film and Television Arts hefur fimm sinnum verðlaunað Walters fyrir leik í sjónvarpi og kvikmyndum, þar á meðal fjög- ur ár í röð frá 2001 til 2004. Í TÆKINU: JULIE WALTERS LEIKUR Í CALENDAR GIRLS Í RÍKISSJÓNVARPINU KL. 21.25 Hætti við hjúkrunarfræði til að verða leikkona
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.