Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.10.2006, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 24.10.2006, Qupperneq 44
 24. október 2006 ÞRIÐJUDAGUR12 Sveitabærinn Hólmur við Kirkjubæjarklaustur. Hér var fyrsti verkmenntaskólinn á Íslandi til húsa. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SJÓNARHORN TOPP5: JAMIE LEE CURTIS Leikkonan Jamie Lee Curtis (1958) er dóttir leikar- anna Tony Curtis og Janet Leigh, sem er sjálfsagt þekktust fyrir hlutverk sitt í hrollvekjunni Psycho (1960). Það er því vel við hæfi að Curtis skyldi fyrst vekja athygli á sér í annarri heimsþekktri hryllingsmynd, það er Halloween (1978). Curtis lék í kjölfarið í nokkrum blóðugum hrollvekjum og um tíma benti flest til að hún ætti ekki eftir að fá hlutverk í annars konar myndum. Með gaman- myndinni Trading Places (1983) sýndi Curtis hins vegar að henni var meira til lista lagt en að öskra úr sér lungun og í kjölfarið tóku tilboðin að streyma til hennar. Hápunkti ferilsins var síðan náð á seinni hluta 9. áratugarins með myndum á borð við A Fish Called Wanda (1988). 1. True Lies (1994). Njósnari (Arnold Schwarzenegg- er) grípur til róttækra ráða þegar hann fer að gruna eiginkonu sína um framhjáhald. Curtis fer á kostum í hlutverki eiginkonunnar. Lengi vel stóð til að gera framhald, en það fór út um þúfur vegna stjórnmálaþátttöku aðalleikarans. 2. A Fish Called Wanda (1988). Fjórir afar ólíkir glæpamenn sameina krafta sína í bankaráni en ákveða síðan að svíkja hvern annan. Bráðfyndin gamanmynd með einvalaliði leikara, sem tilnefnd var til fjölda verðlauna og uppskar meðal annars Óskarsverðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki karla (Kevin Kline). 3. Halloween (1978). Með þessari mynd var ákveðnum þáttaskilum náð í gerð hrollvekja, þar sem atburðarásin var í fyrsta sinn staðsett í hinum venjubundna veruleika, sakleysislegu úthverfi í smábæ. Curtis feiknagóð í aðalhlutverkinu sem hún endurtók þrisvar sinnum, fyrst 1980, svo 1998 og loks 2003. 4. Trading Places (1983). Tveir ósvífnir milljarða- mæringar víxla hlutverkum ríks uppskafnings og fátæks þrjótar til að sjá hvernig þeir muni reiða sig af. Frammistaða Curtis í hlutverki kjaftforu vændiskonunnar Opheliu færði henni meðal annars Bafta-verðlaun. Myndin vakti ekki síður athygli á öðrum leikara að nafni Eddie Murphy. 5. Prom Night (1980). Grímuklæddur morðingi hrellir hóp ungmenna, sem grunuð voru um að hafa borið ábyrgð á dauða lítillar stúlku nokkrum árum áður. Þótt myndin sjálf þyki kannski ekkert stórvirki, er hún í hávegum höfð hjá hrollvekju- unnendum og Curtis fín í hlutverki systur látnu stúlkunnar. 1 dálkur 9.9.2005 15:18 Page 4 � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � ����������������������� �������������������������������������������������� ��������������������������������������� ������������������������������� ������������� ������������������������������� �� � � � � �� � �� � � �� �� � � � �� � �� �������� �����������������������
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.