Fréttablaðið - 25.10.2006, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 25.10.2006, Blaðsíða 14
14 25. október 2006 MIÐVIKUDAGUR SAMGÖNGUR Hugmyndir Vegagerðar- innar um stofnbraut að nýjum jarð- göngum á milli Eskifjarðar og Norðfjarðar koma til með að kljúfa í sundur byggð á Eskifirði og hafa þannig áhrif á framtíðar- skipan íbúðasvæðis á Eskifirði. Jens Garðar Helgason bæjar- fulltrúi í Fjarðabyggð segir að sam- kvæmt hugmyndum Vegagerðar- innar kljúfi stofnbrautin nýja byggð, þar sem gert sé ráð fyrir 45- 55 íbúðum, frá meginhluta kaup- staðarins. „Hugmyndir nokkurra bæjarfulltrúa eru þær að stofn- brautin verði færð 300-500 metrum innar og liggi þar með ekki í gegn- um byggð. Jens segir að Vegagerðin hafi beðið bæjaryfirvöld að fresta deili- skipulagi þar til þeir væru búnir með sína vinnu. „Vinnu Vegagerðar- innar átti að ljúka um miðjan september en henni er enn ólokið. Því má segja að nýja byggðin sé í gíslingu því þar verður ekkert gert fyrr en vinnu Vegagerðarinnar er lokið.“ Jens segir íbúa Fjarðabyggðar bíða spennta eftir nýjum göngum enda gömlu göngin um Oddskarð barn síns tíma. „Þessi göng eru mjög erfið stórum bílum og bíl- stjórar hafa lent í því að vera inni- króaðir í göngunum í einhvern tíma þegar umferð stórra bíla er mikil. Nú liggur fyrir fjármagn fyrir tilraunaboranir að nýjum göngum og það er von okkar að ráðist verði í þetta verkefni að loknum Héðins- fjarðargöngum.“ - hs Hugmyndir Vegagerðarinnar um stofnbraut að nýjum göngum kljúfa Eskifjörð: Vilja færslu stofnbrautar GÖNG UM ODDSKARÐ Göngin eru erfið stórum bílum og hafa bílstjórar lent í því að bakka út úr göngunum þar sem þau eru einbreið. ÓSLÓ, AP Stjórnarandstaðan í Noregi gagnrýndi í gær á þingi samsteypustjórn Verkamannaflokksins, Miðflokksins og Sósíalíska vinstriflokksins harð- lega fyrir að neita beiðni frá Nató um að senda fleiri norska hermenn til Afganistans. Í síðustu viku svaraði norska stjórnin beiðni um fleiri hermenn, beiðni sem yfirstjórn Atlantshafs- bandalagsins sendi til allra aðildarríkja bandalags- ins til þess að takast á við ástandið í suðurhluta landsins. Hægri flokkarnir, sem eru í stjórnarandstöðu, gagnrýndu Verkamannaflokkinn fyrir að láta undan kröfum minnsta stjórnarflokksins, þ.e. Sósíalíska vinstriflokksins, sem er andvígur Nató. Jafnframt sögðu stjórnarandstæðingarnir, með þær Siv Jensen leiðtoga Framfaraflokksins og Ernu Solberg leiðtoga íhaldsmanna í farabroddi, að neitunin geti dregið úr áhrifum Noregs innan Nató. Jonas Gahr Støre utanríkisráðherra svaraði gagnrýninni með því að benda á að norskir hermenn í Afganistan séu nú þegar 518 talsins og það geti engan veginn talist lítið framlag. „Með tilliti til fólksfjölda þá er framlag Noregs með því stærsta,“ sagði hann. Auk þess tók hann fram að hugsanlega mætti senda fleiri hermenn síðar. - gb Harðar deilur á norska þinginu um þátttöku í hernaði í Afganistan: Norska stjórnin gagnrýnd NORSKUR HERMAÐUR Í KABÚL Nú eru 518 norskir hermenn í Afganistan, en norska stjórnin vill ekki senda fleiri að sinni. NORDICPHOTOS/GETTY ��������������������������������������� ������������� ������������ ���������� �������� Ef þú kaupir Miele þvottavél færðu kaupverðið endurgreitt með betri meðferð á þvottinum þínum ���������������������� ��� ������������ ��� ��������������� ������� ����� ��� ��������� ����������� ����� ������ ������������ ���� �������� �� ���������� ��� �������� ����� ����������� ��� �������� ������ �������������������������������� ������ ������������ ������� ������� ��� ������ ������������ Íslenskt stjórnborð AFSLÁTTUR 30% ALLT AÐ 1. VERÐLAUN í Þýskalandi W2241WPS ����� ���������� ������� ���������� ����� ������������ ����������� ���������������� �������������� ������������ ���������� ��������������� ��������������� ������������ ���������� ���������������� MIELE ÞVOTTAVÉL - fjárfesting sem borgar sig Hreinn sparnaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.