Fréttablaðið - 25.10.2006, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 25.10.2006, Blaðsíða 76
 25. október 2006 MIÐVIKUDAGUR36 EKKI MISSA AF SJÓNVARPIÐ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (112:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine (7:22) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Í fínu formi 2005 13.20 Amazing Race 14.05 Las Vegas (21:24) 14.50 Mr. Bean 15.15 How I Met Your Mother (11:22) 15.35 Oliver Beene (3:14) (e) 16.00 Sabrina - Unglingsnornin 16.25 Shoebox Zoo 16.50 Cubix 17.15 Könnuðurinn Dóra 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu NFS í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2 og Sirkuss. 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons 15 (2:22) (Simpsons fjölskyldan) Nýjasta syrpan um hina óborganlegu Simpson-fjölskyldu sem er enn við sama heygarðshornið. 20.05 Eldsnöggt með Jóa Fel 20.35 Veggfóður (7:7) 21.20 Oprah (114:145) Í þættinum fjallar Oprah um framhjáhald og þá einkum og sér í lagi það viðkvæma mál þegar eigin- menn halda framhjá konum sínum með bestu vinkonum þeirra. 22.05 The Inside (8:13) (Nýliðinn) Brennuvargur gengur laus og Rebecca er fenginn til að rannsaka málið. Þá kemst hún að því að málið er henni tengt og varðar fortíð hennar og þegar henni var sjálfri rænt. Str. b. börnum. 22.50 Strong Medicine (8:22) (Samkvæmt læknisráði) Dylan fellur fyrir Sonyu Novak, konu sem vinnur við rann- sóknir á því hvernig sjúkdómar berast úr dýrum í fólk. Harmurinn verður því mikill þegar hún smitast sjálf af hættilegri flensu. 23.35 Big Love (8:12) (Margföld ást) Ágreiningurinn milli Bill og Roman leiðir til þess að þeir höfða mál gegn hvor öðrum. Og Sarah fær loksins að heyra skrautlega sögu fjölskyldu sinnar. Aðalhlutverk: Bill Paxton, Jeanne Tripplehorn, Chloe Sevigny. 2006. Bönnuð börnum. 0.25 Crossing Jordan (5:21) (Réttarlæknirinn) Jordan þarf að fara huldu höfði til að rannsaka morð á mæðginum. Bönnuð börnum. 1.10 The Pilot´s Wife (B. börnum) 2.35 Swimfan (Bönnuð börnum) 3.55 The Ring (Str. b. börnum) 5.30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 6.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Dýravinir (e) 15.25 Innlit / útlit (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson eru í beinni útsendingu alla virka daga og taka á móti góðum gestum í myndveri SkjásEins. 19.00 Melrose Place 19.45 The King of Queens (e) 20.10 Love, Inc Gamanþáttur um stefnu- mótaþjónustu sem gengur alla leið. 20.35 Out of Practice 21.00 America‘s Next Top Model VI Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Stúlkurnar fá kennslu í viðtalstækni og þurfa síðan að svara erfiðum spurningum blaðamanns. Fyrirsæturnar fara á flakk og taka þátt í óvenjulegri myndatöku á fram- andi slóðum. 22.00 How to Look Good Naked Glæný, bresk þáttaröð þar sem lögulegar línur fá að njóta sín. Konur með alvöru- brjóst, mjaðmir og læri hætta að hata lík- ama sinn og læra að elska lögulegu línurn- ar. Engar geðveikar æfingar, megrunarkúrar eða fitusog… bara einfaldar lausnir og góð ráð. Það þarf ekki lýtaaðgerð til að líta vel út nakinn. Þetta er þáttur fyrir alvörukonur. 22.30 The L Word Bandarísk þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Angeles. Bette gefur Tinu leyfi til að kanna tilfinningar sínar til karlmanna. Jenny fer með handrit bókar sinnar til útgefanda og Miora fær freistandi tilboð frá Billie. 23.30 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum. 0.15 Conviction (e) Bandarísk sakamála- sería. 1.00 Da Vinci‘s Inquest (e) Vönduð sakamálaþáttaröð. 1.50 Beverly Hills 90210 (e) 2.35 Melrose Place (e) 3.20 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Seinfeld 20.00 Entertainment Tonight 20.30 South Park 21.00 Blowin/ Up Grínistinn Jamie Kennedy og félagi hans Stu Stone eru ákveðnir í að reyna fyrir sér í tónlistarbrans- anum sem rapparar. 21.30 Sirkus Rvk Sirkus Rvk fer með þig út á lífið og tekur púlsinn á heitustu skemmtunum bæjarins. 22.00 Ghost Whisperer Melinda Gordon er ekki eins og flestir aðrir en hún hefur þá einstöku hæfileika að ná sam- bandi við þá látnu. 22.50 Rescue Me (e) Þriðja serían um Tommy Gavin og félaga hans á slökkvistöð númer 62. 23.35 Weeds (e) Önnur serían um húsmóðurina Nancy sem er einn heitasti eiturlyfjasalinn í úthverfum Los Angeles borgar. Til þess að bjarga sér úr vandræð- um tekur Nancy upp á því að fara að selja maríjúana í úthverfum Los Angeles borgar. 0.05 Insider Í heimi fræga fólksins eru góð sambönd allt sem skiptir máli. 0.30 Seinfeld (e) 0.55 Entertainment Tonight (e) 1.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (34:39) 18.23 Sígildar teiknimyndir (6:42) 18.30 Herkúles (6:28) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Bráðavaktin (10:22) 20.55 Fréttahaukar (2:6) 21.25 Litla-Bretland (2:6) 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.35 Mótorsport 23.05 Veronica Villaroel 0.05 Kastljós 0.40 Dagskrárlok SKJÁREINN 6.00 The Powerpuff Girls 8.00 A Shot at Glory 10.00 The Legend of Johnny Lingo 12.00 Little Black Book 14.00 The Powerpuff Girls 16.00 A Shot at Glory 18.00 The Legend of Johnny Lingo 20.00 Little Black Book (Svarta bókin) Rómantísk gamanmynd með Brittany Murphy í hlutverki ungrar forvitinnar konu sem skilur ekki afhverju kærasti hennar vill aldrei tala um sínar fyrrverandi. 22.00 Shaolin Soccer (Bardagabolti) Stórskemmtileg kvikmynd um liðsmenn fótboltaliðs sem beita afar óvenjulegum aðferðum á vellinum. Þeir hafa hlotið þjálfun í bardagaíþróttum en sú iðkun á ekkert skylt við knattspyrnu, eða hvað? Aðalhlutverk: Stephen Chow, Vicky Zhao, Man Tat Ng. Leikstjóri: Lik-Chi Lee, Stephen Chow. 2001. Bönnuð börnum. 0.00 The Good Girl 2.00 Dragonfly (Drekafluga) Læknirinn Joe Darrow er í sárum en hann syrgir mjög eiginkonu sína, Emily, sem lést þegar hún var að hjálpa bágstöddum börnum í van- þróuðu ríki. En mitt í sorginni telur Joe sig fá upplýsingar að handan, upplýsingar sem eru komnar beint frá eiginkonunni. Bönnuð börnum. 4.00 Shaolin Soccer (Bönnuð börnum) STÖÐ 2 BÍÓ SKJÁR SPORT SJÓNVARP NORÐURLANDS Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. ▼ ▼ ▼ ▼ 7.00 Að leikslokum (e) Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgarinnar með sparkfræðingunum Willum Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni. Leiksskipulag, leikkerfi, umdeild atvik og fallegustu mörkin eru skoðuð frá ýmsum hliðum og með nýjustu tækni. 14.00 Charlton - Watford Frá 21.10 16.00 AC Milan - Palermo (e) Frá 21.10 18.20 Inter Milan - Livorno (b) 20.30 Ítölsku mörkin 21.30 Man. Utd. - Liverpool (e) Frá 22.10 23.30 Middlesbrough - Newcastle Frá 22.10 1.30 Dagskrárlok 22.35 Mótorsport SJÓNVARPIÐ 22.50 Strong Medicine STÖÐ 2 22.00 Ghost Whisperer SIRKUS 18.20 Inter Milan - Livorno SKJÁRSPORT 18.30 Crewe - Man. Utd SÝN > Jamie Kennedy Kauði fæddist þann 25. maí 1970 og sló fyrst í gegn í fyrstu Scream-hrollvekjunni sem Wes Craven leikstýrði árið 1996. Jamie er líka þekktur sem grínisti og uppistandari og hefur komið til Íslands að skemmta landanum með bröndurum sínum. Sjónvarpsáhorfendur geta fylgst með honum í kvöld í þættinum Blowin‘ Up þar sem hann er að reyna að vera rappari. Sjónvarpsþáttur um ungt fólk sem keppist við að sprauta vatni hvert á annað með vatnsbyssum ætti ekki að vera líklegur til árangurs. Sú er engu að síður raunin með þáttinn Gegn- drepa sem er nýbyrjaður á Skjá einum. Spennan var til staðar og grínið líka þó svo að umfjöllun- arefnið hafi verið undarlegt. Stundum jaðraði við það að kjánahrollur færi um mann en þetta slapp allt saman fyrir horn, aðallega vegna vandaðra vinnubragða. Það besta við þáttinn var að hann tók sjálfan sig ekki of alvarlega, enda kannski ekki annað hægt. Vitaskuld var keppendunum þó full alvara því sig- urvegarinn fær hálfa milljón króna í verðlaun. Gegndrepa sannar það að ef rétt er unnið úr hlutunum geta skrítnar hugmyndir eins og sú að berjast með vatnsbyssum alveg gengið upp. Annars konar leikur og ekki minna spennandi var sýndur á Sýn á sunnudags- kvöld þegar Real Madrid tók á móti Barcelona. Unun var að fylgjast með tilþrifum kappa á borð við Robinho og Messi og tel ég það algjör for- réttindi að fá að sjá svona snillinga í beinni útsend- ingu. Því miður náði Ronaldinho sér ekki á strik, ekki frekar en í undanförnum leikjum, en þá taka bara aðrir við kyndlinum. FREYR BJARNASON VARÐ SPENNTUR YFIR SKRÍTNUM ÞÆTTI Með vatnsbyssurnar að vopni GEGNDREPA Þátturinn Gegndrepa kemur sterkur inn á Skjá einum. MESSI Argentínu- maðurinn Messi fór á kostum gegn Real Madrid.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.