Fréttablaðið - 25.10.2006, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 25.10.2006, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 25. október 2006 5 Á vefsíðunni www.supercars. net er listi yfir ofurbíla sem náðu aldrei vinsældum. Blaðamenn ofurbílasíðunnar Supercars.net stefna að því að minna örlítið á suma af þeim bílum sem hafa ekki náð almannahylli. Þeir birta því lista yfir nokkra þessara bíla sem eru ekki endilega þeir hraðskreiðustu í heimi en eru afrakstur hugmyndaríkra bíla- smiða sem hafa frekar hugsað um ofurbílaeiginleikana en almennt notagildi. Þessir bílar voru því ekki fram- leiddir nema í nokkrum eintökum og eru einir dýrustu bílar sem fram- leiddir hafa verið. Gleymdir ofurbílar 2000 Innotech Mysterro. Eini bíllinn á allri síðu Supercars.net sem kemur frá Tékklandi. Aðeins einn af þessari tegund var fram- leiddur. 2000 TVR Cerbera Speed 12. Aðeins er til eitt eintak af þessum bíl sem stundum er kallaður bíll djöfulsins þar sem hann lítur út fyrir að geta borðað Mini Cooper bíla í morgunmat. 1994 Schuppan 962CR. Le Mans kappaksturskappinn Vern Schuppan hannaði þennan bíl. 1998 Mega Monte Carlo Aixam-Mega. Aðeins fimm bílar af þessari gerð voru framleiddir. 1991 Lotec C1000. Eini bíll sinnar tegundar. Hann var hugsjón manns frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum sem óskaði eftir að eignast hraðskreið- asta bíl í heimi sem væri í einkaeign. Hann hafði samband við Mercedes sem aftur hafði samband við Lotec til að hanna boddíið. Númerið 1000 stendur fyrir þúsund hestöflum. 1994 Jaguar XJ220 S TWR. TWR gerð Jaguar XJ220 er mun kraftmeiri og léttari en einfaldari gerðin. 1993 Isdera Commendatore 112i. Þetta er einn af sjaldgæfustu ofurbílunum. Það sýnir til dæmis hversu erfitt er að fá myndir af honum aðrar en þær sem teknar voru við frumsýningu hans. 1994 Dauer 962 LeMans átti að vera tenging milli sportbíls og kappaksturs- bíls. Hönnunarkostnaður var gífurlegur og fáir sem gátu og vildu kaupa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.