Fréttablaðið - 25.10.2006, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 25.10.2006, Blaðsíða 22
[ ] Daewoo lyftarar Partur-Spyrnan-Lyftarar • Eldshöfða 10 • 110 Reykjavík • Sími: 585-2500 • Fax: 567-9557 Gæði á góðu verði Á áttunda áratug síðustu ald- ar óskaði bandaríska póst- þjónustan eftir nýjum póstbíl. Útkoman varð álkubbur á jeppagrind. Bílinn, sem kallast Grumman, þekkjum við flest úr kvikmynd- um og sjónvarpi. Einn slíkur bíll er til á Íslandi í dag en hann er fenginn frá Varnarliðinu þar sem hann var notaður til að keyra póst til hermanna með heimþrá. Bíllinn er aðeins keyrð- ur um 30 þúsund kílómetra, svo ekki hefur póstrúnturinn verið langur. Atlantsolía er núverandi eig- andi bílsins en fyrirtækið keypti bílinn á uppboði varnarliðseigna. Þar stóð hann eins og ljóti andar- unginn milli bensínsvelgja og herjeppa. Forsaga bílsins er sú að Bandaríska póstþjónustan vildi fá bíl sem væri áreiðanlegur, þægilegur í umgengni og auð- veldur í viðhaldi. Hann átti að hafa mikla burðargetu og tog, og stýrið átti að vera hægra megin svo að pósturinn gæti afhent bréfin án þess að stíga út úr bíln- um (sem auðvitað er mjög amer- ískt). Bíllinn er framleiddur af her- gagnaverksmiðjunni Grumman sem á rætur sínar að rekja til flugvélaframleiðslu. Þar kemur útskýringin á yfirbyggingu bíls- ins, sem er öll úr áli og minnir frekar á ferkantaðan flugvéla- skrokk en bíl. Bíllinn er byggður á Chevrolet S-10 grind og vél sem einnig voru notaðar í Blazer jeppa, nema hvað Grumman grindin er mjórri að framan til að minnka beygjuradíus. Umræddur Grumman er frá árinu 1994 en hann kom beint hingað úr verksmiðjunni. Bílinn ætla Atlantsolíumenn að nota í kynningastarfi og til að sendast með það sem senda þarf. Þannig er hann strax byrjaður að borga sig upp en bíllinn kostaði litlar 200 þúsund krónur. Hvað er það fyrir góðan póstbíl? tryggvi@frettabladid.is Póstbíllinn sem vildi verða flugvél Grumman Chevrolet sem er einn sinnar tegundar á Íslandi. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Hugi Hreiðarsson, markaðsstjóri Atlantsolíu, tekur sig vel út við stýrið. Póstþjónustan vildi stóra stuðara og hún fékk líka stóra stuðara. Jeppadekk Vagnhöfða 6 • Sími 577 3080 31" heilsársdekk verð frá kr. 12.900 www.alorka.is Sendum frítt um land allt! Við míkróskerum og neglum! Úrval af stærðum upp í 33" Opið á laugardögum 9-13 M IX A • fít • 6 0 4 9 7 Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Japan/U.S.A. STÝRISENDAR, SPINDILKÚLUR OG FÓÐRINGAR í jeppa í miklu úrvali Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 Teppi Gott er að geyma eitt teppi í bílnum. Ef bílinn skyldi gefa sig á köldum degi er gott að geta hjúfrað sig inn í hlýtt teppi meðan beðið er eftir hjálp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.