Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.11.2006, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 03.11.2006, Qupperneq 29
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Eftir sautján ára búsetu í Danmörku er Guðrún flutt til Íslands og byrjuð að gera smurbrauð á Jómfrúnni í Lækjar- götu. Guðrún Pálína Sveinsdóttir hefur verið vin- kona smurbrauðs-jómfrúarinnar Jakobs Jakobssonar í yfir tuttugu ár. Fyrir fjórum mánuðum réði hún sig til starfa hjá honum sem yfirkokkur á smurbrauðsstaðnum góða við Lækjargötuna, en áður bjó hún og starfaði í Kaupmannahöfn í sautján ár. „Núna er ég nýkomin inn í þennan smurbrauðsbransa en í Danmörku var ég lengst af á veitingastað sem heitir Arken og er staðsettur í Nýlistasafninu í Kaupmannahöfn,“ segir Guðrún glöð í bragði þegar blaðamaður spyr hana út í feril hennar í bransanum. „Á Arken var mestmegnis eldaður kaffihúsamatur, en við sáum líka mikið um veislur og ráðstefnur. Í veisluþjónustunni var yfirleitt mikið að gera og meðal annars sáum við oft um veislur fyrir kóngafólkið. Fyrir- tækið sem ég vann fyrir sá líka um matreiðslu fyrir Konunglega leikhúsið og þar var meðal annars haldinn heljarinnar gala-kvöldverður, kvöldið áður en Friðrik og María gengu í það heilaga fyrir tveimur árum. Og svona svo að ég monti mig aðeins þá er gaman að segja frá því að í þessari veislu var samankomið allt kóngafólkið í Evrópu, en ég var ein af fjórtán kokkum sem sáu um veisluna.“ Spurð að því hvort það sé ekki undarlegt að koma af slíkum skala í eldamennsku, yfir í smurbrauðsgerð í henni litlu Reykjavík seg- ist Guðrún hafa vaxið upp úr því að hafa gaman af látunum. „Mann langar bara til að hægja á sér. Það eru allir kokkar þannig. Það endist enginn í endalausum hamagangi. Mér finnst bara gaman að vera komin heim og hlakka til að fá kaldan vetur og vonandi mik- inn snjó,“ segir hún að lokum. Eldað fyrir kóngafólk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.