Fréttablaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 50
01.12.062 Föstudagur [4°] Laugardagur [2°] sunnudagur [-1°] Útgáfufélag 365 prentmiðlar Útgefandi Helgi Hermannsson, ábm. Ritstjórar Andri Ólafsson, andri@minnsirkus.is og Breki Logason, breki@minnsirkus.is Ritstjórn Dröfn Ösp Snorradóttir, drofn@minnsirkus.is, Helga Ólafsdóttir, helga@minnsirkus.is, Sigríður Dögg Arnardóttir, siggadogg@minnsirkus.is og Sölvi Snær Magnússon, solvi@minnsirkus.is Sirkusstjóri Árni Þór Vigfússon Sirkusblaðið Skaftahlíð 24 105 Rvk, sími 550 5000 Auglýsingar Gréta Karen Grétarsdóttir 550 5864 gretakaren@frett.is sirkus Fréttir af skyndilegum endalokum hljómsveit- arinnar Dr. Mister og Mr. Handsome hafa vakið upp margar spurningar. Eitt er þó víst að hljómsveitin er hætt. Samkvæmt heimildum Sirkuss var það ekki tónlistarlegur ágreiningur sem batt enda á samstarf strákanna, heldur var það svo að hljómsveitin átti að koma fram á tveimur tónleikum Basshunter á vegum Flass 104,5 fyrr í mánuðinum. Forsvarsmenn tónleikana segja að skilyrðið fyrir því að sveitin kæmi fram bæði þessi kvöld hefði verið að þeir yrðu edrú á sviðinu. Þeir spiluðu hins vegar bara fyrra kvöldið þar sem Ívar „var úti á túni liggjandi blindfullur á sviðinu“ eins og einn Flassari orðaði það. Þeir fengu því ekki að koma fram seinna kvöldið. Hinn áðurnefndi Ívar fékk síðan einungis greiddan hluta upphæðarinnar sem um var samið, þar sem hljómsveitin stóð ekki við sinn hluta samningsins. Einn tónleikahald- ara staðfesti í samtali við Sirkus að Ívar hefði fengið þetta greitt. Upphæðin væri trúnaðarmál en um talsverða peninga hefði verið að ræða. Hann hefði síðan reynt að rukka meira en án árangurs. Það sem gerist næst er að hinir meðlimir hljómsveitarinnar verða ósáttir við Flass yfir að hafa ekki fengið greitt fyrir tónleikana en er tjáð að Ívar hafi fengið þá peninga sem í boði voru. Þegar strákarnir gengu svo á Ívar var hann búinn að eyða öllum peningunum. Það sættu menn sig ekki við. Og ævintýrinu um Dr. Mister og Mr. Handsome lauk. Ívar kolbeinsson Er kominn upp í sveit til þess að safna kröftum. Frosti Logason, útvarpsmaður og gítarleikari Mínus, er kominn með kærustu. Það er hún Þórunn Ýr Jóhannesdóttir betur þekkt sem Tóta á Hárhönnun. Hún rekur einmitt hársnyrtistofuna 101 Hárhönnun á Skólavörðustígnum. Frosti og Tóta hafa sést nokkuð saman upp á síðkastið og hafa verið að hittast í nokkurn tíma. Kunnugir segja hins vegar að sambandið sé læst núna. Frosti hefur lengi þótt einn myndarlegasti fýr bæjarins og hefur verið kenndur við stúlkur eins og Ágústu Evu og Unni Birnu Vilhjálmsdóttur. FRoSti í mínuS krækti sér í klippara uppgjöR DR. miSteR og mR. hAnDSome Ívar tók alla peningana Dr. Mister og Mr. Handsome Komnir í pásu eftir viðburðaríkt sumar. 1. Þú hefur ekki sofið hjá í hálft ár. 2. Biggi í Maus er uppáhalds tónlistarmað- urinn þinn. 3. Kærastan þín svaf hjá Basshunter fyrr í mánuðinum. 6 hlutiR Sem benDA til þeSS... ... að þú þurfir að taka þig taki 4. Þú heldur að það sé töff að vera með bumbu. 5. Randver í Spaugstofunni er uppáhalds leikarinn þinn. 6. Þér finnst Jónína Ben ein kynþokkafyllsta kona landsins. F yrir þá sem ekki eru búnir að átta sig á því þá á hann Magni okkar afmæli í dag. Strákurinn er 28 ára og alveg nauðasköll- óttur. Við á Sirkus ákváðum að gleðja strákinn með óvæntri afmælisveislu í gær. Buðum honum og öllum frægu Rockstar- vinum hans í afmælisveislu á Hotel Nordica. r ockstargengið var í miklu stuði þó að veislan hafi verið haldin snemma um morgun. Toby, Josh, Dilana og Storm eru alvöru rokkstjörnur. Gleymdi reyndar að láta taka mynd af mér með þeim. Ætlaði að setja hana í jólakort- ið. Það verður að hafa það. Samt gaman að hitta þessar stjörnur. Þ að ætlaði allt um koll að keyra þegar við byrjuðum á kökunni. Lá við að krakkarnir færu í matarslag. Náðum þó að róa þau niður. Öll voru þau þó í góðu skapi og hlökkuðu greinilega mikið til að spila fyrir íslensku áhorfend- urna. Alltaf gaman að fara yfir þessa helstu hluti með útlendingum. Skyrið, brennivínið og íslensku stelpurnar. G aman líka að þau voru ekki með neina stjörnustæla. Ætluðu þó í nudd seinna um daginn. Dilana var virkilega hrifin af skyrinu og ætlaði að fá Mjólkursamsöluna til þess að sponsora sig. „Ég elska skyr“ sagði hún um leið og Valli ljósmyndari smellti af henni mynd með fullan munn af bláberjaskyri. Ð e point æm meikin er að Rockstarstjörnurnar voru alveg fáránlega nettar. Ég skemmti mér allavega vel í afmælisveislunni. Gaman líka að syngja afmælissönginn með alvöru söngvurum. Ég held að hinir hafi líka skemmt sér ágætlega. Ef ekki. Þá geta þau bara hoppað upp í rassgatið á sér. Breki Logason sungið með stærstu stjörnunum Nærfötin eru mjúk og saumlaus úr einstaklega gó›u bómullarefni sem hentar vel fyrir vi›kvæma hú›. fiau falla flétt a› líkamanum og draga ekki í sig svita. SAFESKIN fieir sem kepptu um titilinn Herra Ísland klæddust SAFESKIN nærfötum. N‡tt frá OROBLU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.