Fréttablaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 65
FÖSTUDAGUR 1. desember 2006 13 Ljós verða tendruð á Ham- borgartrénu í fertugasta og fyrsta sinn á Miðbakka Reykja- víkurhafnar á laugardag. Í 41 ár hefur Hamborgarhöfn sent Reykjavíkurhöfn jólatré og verð- ur kveikt á ljósum þess á Mið- bakka Reykjavíkurhafnar laugar- daginn 2. desember klukkan 17.00. Ýmsir hafa lagt hönd á plóginn við að koma trénu til landsins. Fyrstur var það Karl Konrad skóg- arhöggsmaður sem felldi tréð. Þýski herinn flutti það síðan til Hamborgar og Eimskipafélag Íslands sá um flutninginn til landsins. Við athöfnina á Miðbakka mun Horst Grubert, full- trúi blaðamannaklúbbsins Wikingerrunde í Ham- borg og sendiherra Þýskalands á Íslandi, Johann Wenzl, afhenda forsvarsmönnum Reykjavíkurhafnar tréð. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgar- stjóri ávarpar gesti og Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxa- flóahafna sf., tekur á móti trénu fyrir hönd hafnar- innar. Við afhending- una syngur unglinga- kór Dóm- kirkjunn- ar jólalög undir stjórn Krist- ínar Vals- dóttur. Á eftir verður boðið upp á heitt súkkulaði og meðlæti í Lista- safni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Árleg afhending trésins er þakk- lætisvottur til íslenskra sjómanna fyrir matargjafir til barna í Ham- borg sem þeir af myndarskap færðu stríðshrjáðum börnum eftir síðari heimsstyrjöldina. Upphafs- menn að þessari hefð voru Her- mann Schlünz og Werner Hoenig, báðir félagar í Wikinger-runde- klúbbnum, sem minntust rausnar- skapar Íslendinga og ákváðu árið 1965 að þakka fyrir hann með þess- um hætti. Hamborgartré í ljóma Kveikt á Hamborgartrénu í fyrra. Fréttablaðið/VilHelm Það verður sannkölluð jóla- stemning á Laugaveginum á morgun. Laugavegurinn verður staður gleði og glaums á löngum laugar- degi enda aðventan að hefjast. Kórarnir Raddbandafélag Reykjavíkur og Kyrjurnar og brassbönd frá Lúðrasveit verka- lýðsins og Svaninum verða á ferli um Laugaveg og Skólavörðustíg milli 13 og 17 og skemmta vegfar- endum með ljúfri tónlist. Einnig er ekki ólíklegt að nokkrir harm- onikkuleikarar láti sjá sig. Í bókabúð Máls og menningar talar Gísli Einarsson um Út og suður kl. 13.30 og svo verður tón- listarveisla milli 15 og 16 þar sem fram koma Lay Low, Pétur Ben og Toggi. Í Skífunni verða áritanir, lif- andi tónlist og óvæntar uppákom- ur. Svo má auðvitað ekki gleyma öllum kaffihúsunum þar sem rjúkandi kaffi- eða kakóbollar bíða þeirra sem þurfa að hlýja sér. Aðventan byrjar vel á Lauga- veginum. Aðventubyrjun á Laugavegi laugavegurinn er ljúfur í rökkrinu á aðventunni. toggi spilar í bókabúð máls og menn- ingar á löngum laugardegi. Lauga veg 56 • Sími 551 7600 HANSKAR ERU GÓÐ JÓLAGJÖF HJÁ OKKUR ER MESTA HANSKAÚRVAL LANDSINS verð 5.400 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.