Fréttablaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 113

Fréttablaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 113
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGjuM FRÉTTIR SMáAuGLýSINGASÍMINN ER 550 5000 Morguninn hefst á því að ég fer hljóðlega á fætur til þess að vekja ekki aðra fjölskyldumeð- limi. Ég hnoða deigið sem ég útbjó fyrir svefninn, skelli brauðbollum inn í ofninn áður en ég þríf í eftir- lætisskyrtu eiginmannsins og strauja hana. Þá sest ég niður í ról- egheitum með öll dagblöðin og les þau gaumgæfilega yfir ilmandi morgunkaffi frá Kosta Ríka sem sagt er tendra fólk til að gera betur í lífinu. Keimurinn er flauel- smjúkur. BöRNIN baða ég áður en ég smyr handa þeim heimabakað brauðið og skutla þeim svo í leik- skólann. Ég er óaðfinnanleg til fara og húðin geislar af heilbrigði eftir ilmkjarnaolíurnar sem ég bar á mig eftir að ég tók rúllurnar úr hárinu. Ég kveð dæturnar með lokkandi spurningu: “Á mamma að baka piparkökur eftir skóla?”. Vitaskuld veina þær af gleði og hrópa upp fyrir sig: “Já, elsku mamma, gerðu það!” SVoNA lætur maður hugann reika í prófum. Sjaldan er ég jafn- myndarleg í huganum og þá. Ég sé fyrir mér smákökubakstur, sultu- gerð og ilmandi gott rauðkálið eins og mamma gerir en ég ætla að gera sjálf fyrir þessi jól. Strax og próftörninni lýkur. Ég get held- ur ekki beðið eftir því að komast til þess að spúla gluggatjöldin, endurskipuleggja eldhússkápana, byrja í jóga og lesa gáfuleg sovésk ádeiluskáld. TÍMINN er mín helsta hindrun. Mér gefst ekki rúm til að sinna húsverkum og öðrum hugðarefn- um því ég verð að verja öllum sínum tíma yfir skruddunum. Það sama gerist á vorin. Þá læt ég mig dreyma um girnilegar spínatbök- urnar sem ég ætla mér að búa til og jafnvel að bjóða gestum að smakka. Strax eftir próf. Spínat- bökurnar eru í smart aukasum- argrillblaði sem ég geymi í glósu- bunkanum. Eftir prófin er ég staðráðin í að hætta allri óhollustu og ná af mér þessum 10 kílóum sem ég bý enn að eftir fyrri með- göngu. Eftir próf ætla ég líka að læra að baka glútenlausar skons- ur, grilla silung og borða með honum hýðishrísgrjón. Þessi vondu. ÉG veit sem er að þessar hugsan- ir deyja með próftörninni. Og ég er því auðvitað guðslifandi fegin að þurfa aldrei að framkvæma þessi verk, enda er sennilega mun skemmtilegra að láta sig dreyma um verkin en að vinna þau. Heimilisgyðja í fjötrum BESTI VINURINNEINN LÉTTUR, ÍSKALDUR Í DAG ER FÖSTUDAGUR! www.benni.is Opið virka daga frá kl. 9.00 - 18.00. Lau. 12.00 - 16.00 FerðabíllFjölskyldubíllSkólabíllFlutningabíllVetrarbíll Lacetti Fjölskyldubíll og sjónvarp fyrir jólin - takmarkað magn Við erum komnir í jólaskapið og ætlum því að gefa öllum sem kaupa Chevrolet Lacetti Station bíl fyrir jól 32” flatskjá í jólagjöf. Þannig fær fjölskyldan tvöfalda jólagjöf sem allir í fjölskyldunni njóta, bíl og sjón- varp.Komdu við hjá okkur á Tangarhöfðanum og skoðaðu málið. Allir í fjölskyldunni verða hæstánægðir. Tangarhöfða 8-12 Sími 590 2000 Umboðsmenn: Bílahornið hjá Sissa, Keflavík. Bílasalan Ós, Akureyri. Bílasala austurlands, Egilsstöðum. A U K A BÚ N A Ð U R Á M Y N D : Á LF EL G U R * m .v . 8 4 m án að a bí la sa m ni ng o g 30 % ú tb or gu n. G en gi m .v . 2 4. 11 .2 00 6 Bíll og sjónvarp fyrir jól Allir sem kaupa Lacetti Station fyrir jól fá sjónvarp í kaupbæti 32” hágæða flatskjár frá Philips
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.