Fréttablaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 52
Ég var að heyra... Fallegasta fólkið á Myspace Sex flottustu strákarnir María María Builien er sautján ára. Hún er í skóla og vinnur líka á skrifstofu. Hún á kærasta en hann er ekki á Myspace. Hún hefur áhuga, á dansi ferðalögum og tísku. María 189 Myspace vini. myspace.com/mbuilien Siggi Sigurður Oddson er 21 árs. Hann er listhneigður og er í hljómsveit- um. Kærastan hans vinnur á Veggfóðri og heitir Silly á Myspace. Sigurður vinnur í fatabúð og er fiskur. myspace.com/ yelloweyedneonlegendofthe Blængur Blængur vinnur í G-Star fatabúðinni. Hann hefur áhuga á ljósmyndun, snjóbrettum og tónlist. Uppáhaldsbókin hans er Veröld Soffíu. Hann er einhleypur. Myspacelagið hans er Desire með GusGus. myspace.com/bls81 Rakel Rakel McMahon var einu sinni Ungfrú Ísland.is. Hún er núna í Listaháskólanum og er ennþá mjög sæt. Rakel er aðdáandi Harry Potter bókanna og er vinkona Siggu Daggar sem skrifar pistlana á baksíðu Sirkus. Hún er einhleyp. myspace.com/rakelmc Eva Dögg Eva er stundum kölluð Gögga. Hún er 22 ára og stundar nám í fatahönn- un í Herning í Danmörku. Hún er einhleyp og horfir ekki á sjónvarp. Finnst það tímasóun. Bloggið hennar er gogga.bloggar.is myspace.com/teknokisa Baldur Baldur Kristjánsson er 23 ára einhleypur ljósmyndari. Hann vinnur hjá Magg ljósmyndastofunni. Hann var einu sinni skiptinemi í Bandaríkj- unum (2000-2001) og á akkúrat 300 myspace vini. Hann er með gallerísíðu á netinu sem heitir april.is. myspace.com/baldurkristjans Margrét Gauja Margrét Gauja Magnúsdóttir er 30 ára tveggja barna móðir og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði. Maðurinn hennar er smiður og módel. Hún á hund. Pabbi hennar er Maggi Kjartans og þau sungu lagið Sólarsamba í forkeppni Eurovision-keppninnar árið 1986. myspace.com/mgauja AC Bananas Elli er 25 ára Vesturbæingur. Hann kann að tattúera fólk. Hann hannar líka föt ásamt því að búa til tónlist í hljómveitinni Steed Lord. Hann á kærustu sem heitir Saga og er ljósmyndari. Elli er með demant tattúeraðan á hálsinn á sér. myspace.com/acbananas Danson Danson er 25 ára tölvuteiknari sem vinnur fyrir Latabæ. Hann er líka einkaþjálfari og hefur tekið þátt í fjórum fitness-keppnum. Danson var valinn besti boxari Íslands árið 2004 og er einhleypur. myspace.com/23453176 Rebekka Rebekka öðlaðist vinsældir fyrir ljósmyndirnar sínar á Flickr-síðunni. Hún tekur mikið af sjálfsmyndum. Rebekka er 28 ára og hefur verið aðdáandi Step- hens King síðan hún var lítil. Hún er líka aðdáandi ljósmyndarans Dave LaChapelle og langar til að ræða við hann um fagið. Kærastinn hennar heitir Fróði. myspace.com/rebekka78 Ragnheiður Ragnheiður Theódórsdóttir er í Versló. Hún var einu sinni í körfu- bolta. En ekki lengur. Hún er 18 ára, einhleyp og segist ekki langa í börn. Ragnheiður er kölluð Ragga og hefur allnokkrum sinnum unnið sem fyrir- sæta. Myspace.com/raggat Gunnlaugur Hann er Garðarsson en virðist oftast kallaður Gulli Garðars. Hann er 22 ára, íþróttamanns- lega vaxinn og heldur að Baggalútur sé fyndnasti náungi á Íslandi. Til merkis um hversu heitur Gulli er fylgir hér með comment af síðunni hans. „Takk fyrir addið flotti strákur..... Kv Nína Björk.“ Hann æfir einnig fótbolta og spilar á gítar. Hann er á lausu og hetjan hans í lífinu er Peter Crouch. myspace.com/gulligardars „Það er allt á þessu interneti.“ Er frasi sem gjarnan heyrist í samræðum fólks. Engum hefur heldur tekist að klára Internetið. Þar hrannast upp upplýsingar á hverri einustu sekúndu. Í dag er heldur enginn maður með mönnum nema hann sé á myspace. Þar er hægt að setja inn myndir af sér, uppáhaldslögin sín og segja veröldinni frá sjálfum sér. Íslendingar eiga örugglega heimsmet í þessu eins og öðru. Sirkus tók púlsinn á íslensku myspace- síðunum og setti saman lista með fallegasta fólkinu á myspace. Sammála? Að Bónus á Ísafirði hefði glatt margan bæjarbú- ann um síðustu helgi. Þar urðu mistök með Pilsnerinn og var sett heilt bretti inn í búð af Pilsner − alvöru bjór. Hann var síðan seldur á Pilsnerverði í búðinni en fljótlega komst þetta þó upp og bjórinn var fjarlægður / Að tvær kanínur væru að gera allt vitlaust í íþróttahúsinu Kaplakrika í Hafnarfirði / Að næstum sé uppselt á Flexkvöldið á Nasa í kvöld. Þar kemur Desyn Masiello fram og eru flestir hvattir til að næla sér í miða í verslun 12 Tóna / Að fegurðar- drottningin Hugrún Harðardóttir sé hætt að vinna á Salon Veh og hefur nú hafið störf hjá tískulöggunni Svavari Erni / Að Rockstar- drottningin Storm hafi aðlagast aðstæðum á Íslandi frekar illa eftir að hún lenti. Stelpan fékk hita í gær og var nokkuð slöpp en harkaði þetta af sér og stóð sig eins og hetja á tónleikunum í gær / Að Björgólfur Guðmundsson hafi sést með sinni hægri hönd, Ásgeiri Friðgeirssyni, á Laugaveginum í vikunni. Virtust þeir vera að skoða hús sem á að rífa og velta fyrir sér hvað hægt sé að gera í verslunargöt- unni / Að stuðnings- menn West Ham hafi líkt Eggerti Magnússyni við klókan stjórnmála- mann eftir að hann gekk inn á leikvanginn með barna- barn sitt á handleggnum. Þeir eru einnig mjög ánægðir með bindishnút Eggerts / Sex flottustu stelpurnar 1. 2. 3. 4. 5. 6. 1. 2. 3. 4. 5. 6. • Vönduð rúm með rafstýringu • Hvíldarsófar/hvíldarstólar • Hágæða nuddstólar • Svefnsófar (með heilsudýnu) • Svefnherbergishúsgögn • Heilsukoddar o.fl. RÚM OG HVÍLD FYRIR ALLA HLÍÐASMÁRI 1 • 201 KÓPAVOGUR SÍMI 554 6969 • FAX 554 3100 WWW.LUR.IS • LUR@LUR.IS OPNUNARTÍMI: MÁN - FÖS 10:00 - 18:00 LAU 11:00 - 16:00 • SUN 13:00 - 16:00 ATH. VIÐ HÖFUM EINNIG OPIÐ Á SUNNUDÖGUM AMERÍSK HÁGÆÐARÚM Rúm með sérhönnuðum lofthólfum og 100 stillingum. Þannig er hægt að aðlaga stífleika dýnunnar hvorum megin þú ert í rúminu . 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.