Fréttablaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 16
16 1. desember 2006 FÖSTUDAGUR KolaKarl í Kína Þessi kolanámu- maður í héraðinu Xiaoqinghe Shanxi brosir breitt að vakt lokinni með tvo stóra kolamola í fanginu sem hann ætlar að fara með heim til sín. fréttablaðið/ap NoReGUR, AP Armur laganna reyndist óvenju langur í Norður- Noregi á mánudag, þegar honum tókst að stöðva hreindýr á flótta. Lögreglustjórinn Klemet Klemetsen fékk tilkynningu um hrein nokkurn sem hundar höfðu hrætt. Tarfurinn hljóp dauð- skelfdur eftir glerhálum þjóðvegi nærri Kautokeino, svo bílstjórar bifreiða sem á móti honum komu þurftu að taka á öllu sínu til að koma í veg fyrir slys. Klemetsen ók af stað og þegar hann kom auga á hreindýrið kveikti hann á bláu ljósunum og færði bílinn upp að tarfinum, opnaði gluggann og teygði hendina út. Hann greip um hálsinn á dýrinu, sem var á um 30 km/klst hraða, og saman hægðu þeir svo smám saman á sér. „Ég held ekki að nokkur lögreglumaður hafi náð hreindýri á þennan hátt áður,“ sagði Klemetsen í samtali við frétta- menn. - smk Óvenjulegur eltingarleikur: Lögregla stöðv- aði hreindýr Hreindýr lögreglustjóri í Noregi stöðv- aði hreindýr svipað þessu fyrr í vikunni. UmFeRðARmál Ökumenn yfir 72 ára aldri eru 2,5 sinnum líklegri til að látast í slysi en aðrir ökumenn. Eldri ökumenn eru einnig líklegri til að valda slysi en aðrir öku- menn. Þeir sem eru 68 og eldri eru um tvisvar sinnum líklegri til þess að hljóta meiri meiðsl en aðrir ökumenn. Þetta eru niðurstöður Guðmund- ar Freys Úlfarssonar, verkfræð- ings og prófessors við Washington- háskóla í St. Louis, sem hefur rannsakað umferðaróhöpp og meiðsli eldri ökumanna. Niðurstöð- ur Guðmundar Freys sýna einnig að óhöppum eldri ökumanna fjölg- ar hraðar en annarra ökumanna. Eldri ökumenn hafa verið skil- greindir sem 72 ára og eldri en áður hafa þeir oft verið skilgreind- ir sem 65 ára og eldri. Mörkin eru áætluð út frá tölfræðilegu spálík- ani fyrir meiðsli þar sem mismun- ur eftir aldurshópum er athugað- ur. Marktækur munur á öllum meiðslaflokkum byrjar að sjást við 68 ára aldur en þá eru um tvisvar sinnum meiri líkur á að ökumaður hljóti meiri meiðsl en aðrir ökumenn. Ástæða rannsóknar Guðmund- ar, sem styrkt var af rannsóknar- ráði umferðaröryggismála, er að meiðsli eldri ökumanna eru alvar- legri og dánartíðni þeirra hærri auk þess sem slysatíðni eldri öku- manna á ekinn kílómetra er hærri í hverju gefnu slysi. Hingað til hafa rannsóknir umferðarslysa snúist um unga ökumenn og að ökumönnum almennt. Guðmundur notaði gögn frá slysaskrá Umferð- arstofu frá tímabilinu 1999 til 2004 og áttu 28.137 ökumenn í hlut. - shá Rannsóknir á umferðaróhöppum sýna að eldri ökumenn skera sig úr: Eldri ökumenn líklegri til að valda slysi Áfram veginn Eldri ökumenn forðast að keyra við vond skilyrði eða þegar umferð er mikil. STjóRNmál Allsherjarnefnd Alþingis leggur til að þrettán umsækjendum verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Alls 21 óskaði þess við nefndina að fá íslenskan ríkisborgararétt nú um áramót. Fólkið sem verður íslenskir ríkisborgarar nú er fætt í tíu ríkjum; Indónesíu, Taílandi, Nígeríu, Tógó, Bandaríkjunum, Frakklandi, Póllandi, Litháen, Þýskalandi og á Íslandi. Elsti nýi Íslendingurinn í þessum hópi er fæddur 1946 en sá yngsti er níu ára. - bþs Allsherjarnefnd Alþingis: Þrettán fá ríkis- borgararétt Keyrði út af Karlmaður keyrði út af í aftakaveðri í Svínadal, sem er um 18 kílómetra frá búðardal, síðdegis á þriðjudag. Ökumanninn sakaði ekki en bifreiðin er nokkuð skemmd. Mikill krapi og hálka var á veginum. lÖgreglufréttir Andrea Ólafsdóttir Auður Lilja Erlingsdóttir Álfheiður Ingadóttir Árni Þór Sigurðsson Benedikt Kristjánsson Elías Halldór Ágústsson Emil Hjörvar Petersen Erlendur Jónsson Guðfríður Lilja Grétarsd. Guðmundur MagnússonFriðrik Atlason Gestur Svavarsson Kolbrún Halldórsdóttir Kristín Tómasdóttir Kristján HreinssonJóhann Björnsson Katrín Jakobsdóttir Kári Páll Óskarsson Paul F. Niklov Sigmar ÞormarÓlafur Arason Steinar Harðarson Steinunn Þóra ÁrnadóttirMireya Samper Sveinbjörn M. Njálsson Wojciech Szewczyk Þorleifur Friðriksson Þórir Steingrímsson Ögmundur JónassonSvala Heiðberg Kosningarétt hafa allir félagar í Reykjavíkur- kjördæmunum og Suðvesturkjördæmi sem skráðu sig í hreyfinguna fyrir lokun kjörskrár þann 25. nóvember. Kjörfundur er kl. 10-22. -- Haldin verður sameiginleg kosningavaka í Iðnaðar- mannasalnum, Skipholti 70, húsið opnar klukkan 21.30. Kjörstaðir: Reykvíkingar, aðrir en þeir sem búa í Árbæ, Grafarvogi og Grafarholti og Seltirningar kjósi í Suðurgötu 3. Kópavogsbúar, Garðbæingar, Álftanesbúar og Hafnfirðingar, kjósi á Strandgötu 11 í Hafnarfirði. Reykvíkingar sem búa í Árbæ, Grafarvogi og Grafarholti, Mosfellsbæingar og Kjalnesingar kjósi í Hlégarði í Mosfellsbæ. Á morgun verður kosið í forvali Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á höfuðborgarsvæðinu. VINSTRIHREYFINGIN – GRÆNT FRAMBOÐ Forval í Reykjavíkurkjördæmum og Suðvesturkjördæmi 2. desember 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.