Fréttablaðið - 12.01.2007, Page 27

Fréttablaðið - 12.01.2007, Page 27
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Fiskur er ekki bara fiskur. Það finnst best þegar bragðað er á fjölbreyttum réttum fagmanna á borð við Svein Kjartansson í Fylgifiskum. „Lax er með eindæmum hollur og það er ekkert af þessu steikt, þar af leiðandi er þetta mikið léttmeti,“ segir Sveinn þegar hann er spurður út í leyndardómana bak við réttina þrjá sem hann eldaði fyrir okkur. „Ferskleikinn skilar sér bæði í fiskinum og grænmetinu og það er líka fljótlegt að búa þetta til. Þroskurinn er ofnbakaður og mjög einfaldur. Er það ekki það sem gildir á þess- um árstíma, einfaldur og fljótlegur matur?“ segir Sveinn og brosir. Hann er aðalkokkur- inn hjá Fylgifiskum sem eru með verslun á Suðurlandsbraut 10 og á Skólavörðustíg 8. „Í byrjun sumars munum við svo opna sjáv- arréttabar í Leifsstöð þannig að það er nóg um að vera,“ segir Sveinn og býður til borðs. - sjá uppskriftir á bls. 2 Ferskur fiskur á hvers manns disk

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.