Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.01.2007, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 12.01.2007, Qupperneq 80
Þegar þetta er skrifað er ég á tíunda degi áramótaheitis. Hafi reynslan kennt mér eitthvað er það að kúrar virka ekki. Í ár er það því lífsstílsbreyting sem að er stefnt. Það er góður byr í seglunum og 620 grömm farin. Eftir standa 6.380. Skemmtilegasti þáttur nýja lífs- stílsins er einmitt að stíga á vigtina og fylgjast með grömmunum fjúka. Mikilvægt er að eiga vigt sem mælir þyngd nákvæmlega. Silki- náttkjóll getur skipt sköpum. ókostur nýja lífsstílsins er sennilega sá að maður er allt að því óvinnufær. Blöðruna þarf að tæma títt vegna vatnsþambs upp á nokkra lítra per dag. Hæfilegum metnaði fylgir líka vigtun reglu- lega yfir daginn. Sömuleiðis þarf að vigta og mæla hvern bita nákvæmlega til að sannreyna að brauðsneiðin vegi 30 grömm og að áleggið, sem er að eigin vali, vigti 25. Þetta er þó smávægilegt gjald fyrir nýjan lífsstíl. klögumál mitt í fyrri megrunum hefur tengst því að þurfa að borða minna. En í nýja lífsstílnum ku árangurinn felast í því að borða sig grannan. Kúrinn er sagður skila tonni á móti því tonni sem fólk bætir venjulega á sig í öðrum kúrum. Á nýju ári hef ég af áfergju lesið viðtöl við fólk sem hefur náð undraverðum árangri með því einu að breyta öllum lifnaðarháttum og misst tugi kílóa fyrir vikið. Áhugasöm hef ég skoðað myndir af hvunndagshetj- um á slitnu stofugólfinu heima hjá sér, gjarnan vopnað vídeóspólu með Ágústu Johnson. í baráttunni við aukakílóin eru margar. Ég man eftir fínum frúm á Scarsdale Med- ical, 14 daga dietkúrnum, auk hefð- bundinna sítrónukúra, mjólkur- duftskúra og kolvetniskúra. Nýstárlegri leiðir eru kaffi/sígó- kúrinn og vodkakúrinn. Frumleg- ast fannst mér þó að lesa frétt um norskan mann sem ætlar að borða sig nógu feitan til að komast í magaminnkunaraðgerð. fyrr fór ég að huga að ára- mótaheitinu í desember og taldi kaloríurnar á jólahlaðborðum. Um miðjan janúar var ég sprungin í samfloti við meirihluta þjóðarinn- ar. Í mars var heitið gleymt og hið ljúfa líf tók við þangað til í desem- ber að áhyggjurnar helltust yfir mann. Aldrei meir. Nú er nýtt líf hafið og að ári verða 6.380 grömm- in farin. áramótaheit verður svo sennilega að bæta samband við fjölskyldu og vini sem óhjákvæmi- lega fer í súginn með nýju lífi svangrar og viðskotaillrar konu. 10. dagur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.