Fréttablaðið - 03.02.2007, Page 31

Fréttablaðið - 03.02.2007, Page 31
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Agnes Karen Sigurðardóttir á Nissan Patrol árgerð 93 sem hefur reynst henni gífurlega vel. Hún er í stjórn ferða- klúbbsins 4x4 og fer oft í jeppaferðir með félögunum þar. „Við hjónin eigum þrjá bíla en Patrolinn fer bara í fjallaferðirnar,“ segir Agnes Karen Sigurðardóttir sem er í stjórn ferðaklúbbs 4x4. Jeppinn hefur oftast reynst vel en allur er þó varinn góður. „Við förum alltaf vel yfir bílana áður en lagt er í hann og kíkjum undir húddið til að rifja upp hvernig á að gera við enda er langt í næsta verkstæði á þessum ferðum,“ segir Agnes. Það er mikil stemning í stelpuferðunum og Agnes segir aðalatriðið að vera með góðan útbúnað, slatta af varahlutum og gott nesti. Hún reynir að komast í sem flestar ferðir með klúbbnum en hin árlega kvenna- ferð klúbbsins sem verður farin 3.-5. mars næstkomandi er alltaf í mestu uppáhaldi. Agnes tekur það fram að konur þurfa ekki að vera meðlimir til að taka þátt í ferðinni og vonast til að sjá ný andlit í ár. „Það eru alltaf að bætast við nýjar stelpur á hverju ári og það finnst mér alveg frábært,“segir Agnes. „Stelpurnar eru snillingar í jeppavið- gerðum og á góðum bílum sem þær kunna vel á. Ég lenti einu sinni í vanda og þá kom sér vel að vinkona mín er á 49 tommu dekkj- um og gat dregið mig,“ segir Agnes bros- andi. Fjör með stelpunum Viltu komast í form? Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is S J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T Flottur tækjasalur, fínn andi og fjölbreyttir tímar. Margskonar kort í bo›i. Komdu og prófa›u. EINA VIÐSKIPTABLAÐIÐ SEM ÞÚ ÞARFT Með Fréttablaðinu alla miðvikudaga Í hádeginu kl 12:12 á Stöð 2 Markaðurinn á Vísi alla daga VIÐSKIPTAFRÉTTIR ALLA DAGA VIKUNNAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.