Fréttablaðið - 03.02.2007, Page 33

Fréttablaðið - 03.02.2007, Page 33
Björgvin Steinarsson hjá Litlu- Bónstöðinni, segir bryngljáa góða lakkvörn. „Ein sterkasta lakkvörn sem völ er á er svokallaður bryngljái,“ segir Björgvin Steinarsson, eigandi Litlu-Bónstöðvarinnar. „Efnið hefur verið framleitt í Evrópu til fjölda ára og hefur þróast mikið á þeim tíma, enda prófað við ýmsar aðstæður.“ Að sögn Björgvins hefur bryn- gljáinn verið notaður hérlendis í tíu til fimmtán ár og gefið góða raun. Veðurskilyrði séu algjört aukaatriði. Einu gildi hvort það er glampandi sól eða rok og slydda. Þá sé engin hætta á að tjöru- eða olíuhreinsir éti bryngljáann af lakkinu. „Það tekur ekki nema dag að setja efnið á bílinn,“ segir Björg- vin. „Ef komið er með bílinn að morgni til, er þurrhreinsir fyrst borinn á hann. Svo er hann sápu- þveginn með svömpum en ekki kústum, svo lakkið rispist ekki. Því næst er bryngljáinn borinn á hann og látinn þorna næstu fjóra til sex klukkutímana. Að þeim tíma liðn- um er afgangsefnið þurrkað af lakkinu. Bíllinn ætti því að vera til- búinn rétt fyrir lokun. Upphaflega var þetta filma en er nú húð sem sett er á bílinn og flagnar ekki af. Húðin sjálf getur enst í þrjú til fimm ár. Mælt er með að bíllinn sé bónaður sex mán- uðum eftir að hún er sett á til að viðhalda henni. Það auðveldar öll þrif.“ Björgvin mælir eindregið með að bryngljái sé notaður á bíla, eink- um og sér í lagi á nýrri tegundir þar sem lakkið á þeim sé oft umhverfisvænt og þar af leiðandi ögn viðkvæmara en annað bílalakk. Hentar vel við íslenskar aðstæður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.