Fréttablaðið - 03.02.2007, Page 49
HANSKAR VIÐ
ÖLL TÆKIFÆRI
Sjóðheitir fylgihlutir
SJÁ BLS. 2
EFNISYFIRLIT
ÍSLENSKUR HÖNNUÐUR Á
UPPLEIÐ
Birna Karen Einarsdóttir,
stofnandi tískufyrirtækisins
Birnu, er í mikilli sókn á
erlendum vettvangi. BLS. 2
KLÆÐNAÐUR
HVERSDAGSINS
Buxur, pils og peysur BLS. 4
SAMKVÆMISKJÓLAR Í
SMÁRALIND
Kjólar á árshátíðina eða
þorrablótin BLS. 6
BRÚNIR HAUSTTÓNAR
Haust- og vetrarlína Jean-
Pauls Gaultier BLS. 7
Tíska
[ SÉRBLAÐ UM TÍSKU – LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2007 ]
SAMKVÆMISKJÓLAR
OG FYLGIHLUTIR
Fyrir árshátíðina og þorrablótin
SJÁ BLS. 6
Age Defying Deep Cleansing Gentle Exfoliating Herbal Cleansing
ANDLITSKLÚTAR
Andlitshreinsiklútar sem innihalda
blöndu af lækningajurtum og vítamínum
til þess að hreinsa, fjarlægja farða
og vernda húðina.
B5 próvítamín verndar og gefur húðinni
raka, kamillukjarni róar hana. Húðin verður
fersk og heilbrigð útlits. Ofnæmisprófaðir.
Andlitshreinsiklútar sem innihalda sérstaka
blöndu af andoxunarefnum til þess að hægja á
öldrun húðarinnar:Coensím Q10, beta glucan,
vínberjakjarnaolía, kjarni úr grænu te og E vítamín.
Sæt möndluolía og B5 próvítamín gefa húðinni
raka og vernda hana. Klútarnir eru mildir en áhrifaríkir
og henta sérstaklega til hreinsunar á augnfarða.
Mildir en áhrifaríkir andlitsdjúphreinsiklútar sem
fjarlægja andlitsfarða og eru góðir fyrir húðina.
Náttúrulegir ávaxtakjarnar (AHA) djúphreinsa
húðina, B5 próvítamín vernda
hana og næra og Kamillukjarni róar húðina.
Klútarnir innihalda enga olíu og stífla
þar af leiðandi ekki svitaholurnar. Ofnæmisprófaðir.
Frískandi skrúbbandlitshreinsiklútar.
Klútarnir fjarlægja dauðar húðfrumur og hreinsa
húðina án þess að þurrka hana. Kjarni úr greipávöxtum
frískar upp á húðina og kjarni úr sítrónugrasi tónar og
örvar húðina. Klútarnir innihalda einnig B5 próvítamín
og kamillukjarna sem gefa húðinni raka og róa hana.
Húðsjúkdómafræðilega prófaðar.