Fréttablaðið - 03.02.2007, Side 62

Fréttablaðið - 03.02.2007, Side 62
 { Kópavogur } 22 „Við erum framleiðslufyrirtæki sem framleiðir keramik. Þetta er sjö ára gamalt fyrirtæki og erum einnig með verslun og stöndum fyrir námskeiðum í málun á kera- miki,“ segir Kristín Ottesen. Keramik-gallery hefur verið starfrækt í sjö ár og alla tíð í Kópavoginum. Kristín segir mjög fínt að reka fyrirtæki í Kópavogi og að eft- irspurnin sé mikil. Þetta er stærsta keramikframleiðslufyrirtæki lands- ins. „Við erum eina fyrirtækið í þessum geira hérna sunnanlands. Það eru bara tvö svona fyrirtæki á land- inu og hitt er á Akureyri,“ segir Kristín. Hún á fyrir- tækið ásamt Þórunni Hafdísi Karlsdóttur og standa þær vinkonur meðal annars fyrir námskeiðum á haustin í málun á keramiki. „Námskeiðin eru haldin á góðum tíma fyrir jólin. Flestir sem koma til okkar eru úr félagsstarfi landsins. Þetta er vinsælt hjá saumaklúbbum, alls konar fönd- urklúbbum og vinnustaðahópum,“ segir Kristín en fyr- irtækið býður upp á ótrúlegan fjölda af alls kyns vöru úr keramiki. „Það er mjög vinsælt hjá fólki að mála sitt jólaskraut í dag og svo er líka að verða æ algengara að fólk máli álfa sem það hefur í görðunum sjálft, sem er skemmti- legra en að hafa þetta svona fjöldaframleitt. Síðan erum við með engla úr leir sem við seljum tilbúna,“ segir Kristín sem er ekki í vafa um að það geri fólki gott að mála keramikvörur. „Þetta er eitt af því sem sálfræðingar mæla með, að fólk rói sig aðeins niður og setjist niður og skapi. Við stuðlum að því,“ sagði Kristín í léttum tóni. - egm Fólk á að róa sig, setjast niður og skapa Kristín Ottesen er annar eigandi Keramik-gallerys sem starfrækt er í Kópavogi. Þetta er eina keramikframleiðslufyrirtækið sunnanlands og hefur ótrúlegan fjölda af vörum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.