Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.02.2007, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 03.02.2007, Qupperneq 96
Þá er komið að þriðju og síðustu umferð í undan- keppni í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Að henni lokinni verður ljóst hvaða níu lög keppa um farseðil- inn til Helsinki að kvöldi 17. febrúar. Eins og í hinum undankeppnunum munu mörg kunnugleg andlit birt- ast á sviðinu í Verinu. Idol-kapp- arnir þrír, Alexander Aron, Davíð Smári og Helgi Rafn taka allir þátt í kvöld, eins og Ragnheiður Eiríks- dóttir, sem flestir kannast við sem Heiðu í Unun. Erna Hrönn Ólafsdóttir ríður þó á vaðið, en hún er öllum hnútum kunnug í Verinu þar sem hún hefur sungið bakraddir fyrir aðra keppendur. Það verður svo bjart yfir þeim Soffíu Karlsdóttur, syst- ur Guðrúnar Árnýjar, og Andra Bergmann, sem syngja annars vegar um sumarnótt og hins vegar um bjart bros. Hafsteinn Þórólfs- son rekur smiðshöggið á keppn- ina. Að flutningi Hafsteins loknum er ekki annað að gera en að greiða atkvæði, og bíða svo átekta eftir því að það komi í ljós hvaða níu lög keppa til úrslita í Söngvakeppni sjónvarpsins. Eurovision-aðdá- endur fá svo tvær vikur til að bræða með sér hvaða lag þeir vilja fá áfram til Helsinki, því loka- keppnin fer ekki fram fyrr en 17. febrúar. !óíbí.rk054 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 ROCKY BALBOA kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 12 ÁRA LITTLE CHILDREN kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.I. 14 ÁRA NIGHT AT THE MUSEUM kl. 3 og 5.40 KÖLD SLÓÐ kl. 8 B.I. 12 ÁRA LITTLE MISS SUNSHINE kl. 3, 5.50, 8 og 10.10 B.I. 7 ÁRA MÝRIN kl. 3 og 10.20 B.I. 12 ÁRA ROCKY BALBOA kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 12 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 KIRIKOU & VILLIDÝRIN ÍSL. TAL kl. 1 450 KR. CHARLOTTE´S WEB ENSKT TAL kl. 1 og 3.10 VEFUR KARLOTTU ÍSL. TAL kl. 1, 3.10 og 5.20 NIGHT AT THE MUSEUM kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 APOCALYPTO kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA KÖLD SLÓÐ kl. 5.45 og 8 B.I. 12 ÁRA CASINO ROYALE kl. 2.50 B.I. 14 ÁRA ROCKY BALBOA kl. 8 og 10.10 B.I. 12 ÁRA DREAMGIRLS kl. 5.40, 8 og 10.30 NIGHT AT THE MUSEUM kl. 4 og 6 KIRIKOU & VILLIDÝRIN kl. 4 450 KR. MIÐASALA Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANN Á Gagnrýni. baggalútur.is FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ BEN STILLER OG ROBIN WILLIAMS 4 TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNA m.a sem besta myndin Frábær mynd! Óli Palli – Rás 2 3 TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNA Rocky er mættur aftur í frábærri mynd sem hlotið hefur mjög góða dóma og aðsókn í USA. Ekki missa af þessari! ...SÍÐASTA LOTAN! 20% afsláttur ef greitt er með SPRON-korti Embætti saksóknara í Los Angel- es leggur til að söngkonan Brandy verði ákærð fyrir manndráp með ökutæki, sem flokkast undir minniháttar afbrot í Bandaríkjun- um. Brandy á yfir höfði sér ákæru fyrir sinn þátt í umferðarslysi sem átti sér stað í desember og kona beið bana í. Söngkonan mun ekki hafa tekið eftir þegar hægð- ist á umferðinni fyrir framan hana og ók aftan á Toyotu-bifreið með þeim afleiðingum að sá bíll lenti aftan á öðrum bíl. Konan sem var undir stýri Toyota-bifreiðarinnar lést í árekstrinum. Brandy gaf út opinbera afsök- unarbeiðni á dögunum eftir að annar ökumaður á slysstað tjáði fjölmiðlum að hún hefði viður- kennt að slysið hefði verið henni að kenna. Hún var ekki handtekin en lögreglan rannsakaði málið í mánuð áður en hún lét það í hend- ur saksóknara í síðustu viku. Kærð fyrir manndráp Rokksveitirnar Deep Purple og Uriah Heep snúa bökum saman og halda tónleika í Laugardalshöll 27. maí. Síðast þegar Deep Purple lék hérlendis árið 2004 seldist upp á tvenna tónleika með þeim á skot- stundu. Yfir tíu þúsund manns sóttu tónleikana og komust færri að en vildu. Deep Purple er ein af allra stærstu rokksveitum sögunnar. Á meðal vinsælustu laga hennar eru Smoke on the Water, Hush, Highway Star og The Women from Tokyo. Sveitin spilaði hér á landi í fyrsta skipti 18. júní 1971 og endurtók síðan leikinn 33 árum seinna. Uriah Heep var stofnuð árið 1969 og skírð í höfuðið á karakter í bók- inni David Copperfield eftir Charles Dickens. Þeir hafa verið kallaðir The Beach Boys of heavy metal vegna þess hversu melódísk lögin þeirra eru og vegna vörumerkisins þeirra; margradda bakradda. Áhrifin í tón- list þeirra koma þó víða að, þar á meðal frá þungarokki, djassi og á köflum jafnvel frá kántríi. Meðal stærstu smella Uriah Heep má nefna lög á borð við Easy Livin, Sweet Lor- raine og Stealin. Sveitin heimsótti Ísland árið 1988 og kom þá fram á Hótel Íslandi við góðar undirtektir. Rokkað í Höllinni Söngdívan Whitney Houston vill flýta skilnaði sínum við rapparann Bobby Brown. Houston sótti um skilnaðinn í október í fyrra eftir fjórtán ára stormasamt hjónaband en óskaði eftir því að ferlinu yrði flýtt hinn 28. desember. Houston, sem er 43 ára, hefur farið fram á fullt forræði yfir þrett- án ára dóttur þeirra hjóna, Bobbi Kristina. Vill hún líka að hinn 37 ára Brown fái að heimsækja dótturina. Flýtir skilnaðinum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.