Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.02.2007, Qupperneq 98

Fréttablaðið - 03.02.2007, Qupperneq 98
Vonbrigði Spánverja meiri en okkar Bogdan Wenta, landsliðsþjálfari Póllands, var sigurreifur eftir sigurinn á Dönum í undanúrslitum HM í fyrrakvöld. „Nú viljum við sýna Þjóðverjum í eitt skipti fyrir öll að við erum með betra lið en þeir,“ sagði Wenta. „Að komast í úrslitin var draumur okkar allra og nú er sá draumur orðinn að veruleika.“ Erum betri en Þjóðverjar Danir eru í sárum eftir að hafa tapað fyrir Póllandi í undanúrslitum HM í handbolta. Ulrik Wilbek, þjálfari Dana, sagði að Pólverjar hafi einfaldlega verið aðeins betri í leiknum. „Skytturnar þeirra voru betri,“ sagði Wilbek. „Við komum tvisvar til baka í leiknum en á endanum höfðum við ekki sömu heppni með okkur og undanfarna daga,“ sagði hann. Hornamaðurinn Lars Christi- ansen var ekki síður óhress með tapið. „Við fáum líklega aldrei aftur jafngott tækifæri á að komast í úrslitaleik heimsmeist- aramóts. Það er það sem er svo biturt við tapið.“ Vorum ekki jafnheppnir Íslenska landsliðið spil- ar í dag sinn tíunda og síðasta leik á HM í handbolta í Þýskalandi þegar liðið mætir Spánverjum í leik um 7. sætið í Kiel. Þar sem bæði leikmenn sem og íslenska þjóðin eru orðin yfirfull af pæl- ingum um taktík og mismundandi varnarafbrigði íslenska liðsins, ætlar Fréttablaðið að skoða í dag hvort „litlu atriðin“ skipta ein- hverju máli fyrir strákana okkar. Atriði eins og í hvernig lituðum búning íslenska liðið spilar, hvort liðið byrjar með boltann eða skor- ar í fyrstu sókn sinni ættu ekki að hafa mikil áhrif en þegar betur er skoðað kemur ýmislegt skemmti- legt í ljós. Ísland hefur spilað fimm leiki í rauðu búningunum og fjóra í þeim bláu á HM í Þýskalandi og það virðist vera mikill munur á gengi liðsins eftir því hvor liturinn er notaður. Íslendingar unnu Ástrala, Frakka og Slóvena í rauðu búning- unum en mátti sætta sig við töp á móti Þjóðverjum og Rússum. Aðeins einn af fjórum leikjum hefur hins vegar unnist í bláu. Nú er bara að vona að strákarnir spili í rauðu búningunum gegn Spáni í dag. Það er líka mikilvægt fyrir íslenska liðið að vera komið með forystuna í leiknum eftir tíu mín- útur, því liðið hefur unnið alla þrjá leikina þegar það hefur gerst. Íslenska liðið hefur hins vegar tapað öllum fimm leikjum sínum þegar jafnt er eftir fyrstu 10 mín- útur leiksins. Eini leikurinn sem íslenska liðið var undir eftir 10 mínútna leik vannst en sá leikur var gegn Túnis og staðan var þá 6– 9 fyrir Túnisbúa. Íslensku strákunum hefur held- ur aldrei tekist að snúa við stöð- unni þegar liðið er undir og aðeins tíu mínútur eru eftir. Strákarnir komust nálægt því gegn Dönum en töpuðu þá í framlengdum leik. Fjórir af sex leikjum hafa unnist þegar liðið er yfir þegar svona sutt er eftir. Hér til hliðar má sjá sigurhlut- fall íslenska liðsins eftir nokkrum „litlum atriðum“. Þessi tölfræði er meira til gamans en hvort sem það er tilviljun eða ekki gætu þessi atriði skipt máli. Íslenska landsliðið hefur unnið 3 af 4 sigurleikjum sínum á HM í Þýskalandi í rauðu varabúningunum. Jöfn staða eftir tíu mínútna leik boðar slæm úrslit. Íslenska landsliðið í handbolta hefur unnið tvo síðustu leiki sína um sæti á HM í hand- bolta. Íslenska liðið sem í dag leik- ur í 15. sinn um sæti á stórmóti hefur unnið 5 af þessum 14 leikj- um, þar af 3 af 7 leikjum á heims- meistaramóti. Ísland vann Júgóslavíu 32-27 í leik um 7. sætið á HM í Portúgal 2003 og vann Egyptaland 23-20 í leik um 5. sætið á HM í Kumamoto 1997. Ísland hefur einu sinni áður mætt Spánverjum í leik um sæti en sá leikur var um 5. sætið á HM í Sviss 1986 og tapaðist 22-24. Ísland hefur þrisvar sinnum spilað um 7. sætið á stórmóti, vann Júgóslavíu á HM 2003, tapaði fyrir Tékkum (21-22) á HM 1993 og tap- aði síðan ógleymanlegum leik fyrir Austur-Þjóðverjum í víta- keppni á Ólympíuleikunum í Seúl 1988. Sigur í síðustu leikj- um um sæti á HM Í gær var ársskýrsla Knattspyrnusambands Íslands birt á heimasíðu sambandsins. Hagnaður síðasta árs nam 99,3 milljónum króna og er eigið fé sambandsins orðið 280,6 milljón- ir. 100 milljónum af eigin fé mun verða varið í mannvirkjasjóð. Heildartekjur numu 377 milljónum, þar af voru 174 milljónir styrkir og framlög. Tekjur af landsleikjum meira en tvöfölduðust frá 2005, voru 50,5 milljónir í fyrra. Tekjur af sjónvarpsrétti voru rúmar 86 milljónir. Aldrei betri af- koma hjá KSÍ Sjúkraþjálfari franska landsliðsins í handbolta réðst í fyrrakvöld á norskan dómara í Köln. Fyrr um kvöldið höfðu Frakkar tapað fyrir Þjóðverjum í undanúrslitum heimsmeistara- keppninnar og voru þeir afar óánægðir með dómgæslu sænska dómaraparsins í leiknum. Sá franski fór því mannavillt því hann sparkaði í bak hins norska Kenneth Abrahamson. Í kjölfarið fluttu allir dómar- arnir sig um set og komu sér fyrir í Bonn, fjarri leikmönnunum. Það var Hassan Moustapha, forseti alþjóða handknattleikssambands- ins, sem fyrirskipaði það. Joel Abati, leikmaður franska liðsins, lét hafa eftir sér að leik loknum að dómgæslan hefði kostað liðið sigurinn. „Þeir tóku rangar ákvarðanir á mikilvæg- ustu augnablikunum.“ Franskur sjúkraþjálf- ari réðst á dómara Iceland Express deild karla Iceland Express deild kv. Njarðvík og KR unnu bæði leiki sína í Iceland Express deild karla í körfubolta í gær og eru því áfram í 1. og 2. sæti deildarinnar. Njarðvíkingar unnu öruggan heimasigur á Tindastól, 101-70, á sama tíma og KR-ingar sóttu tvö stig í Grafarvoginn og unnu 69-77 í sveiflukenndum leik. Fjölnismenn byrjuðu vel gegn KR-ingum og voru komnir með 16 stiga forskot, 36-20, þegar aðeins þrjár mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. KR kom muninum niður í 5 stig, 41-36, fyrir hálfleik og var síðan komið með mest 15 stiga forskot, 59-74, áður en að Fjölnismenn löguðu stöðuna. Toppliðin unnu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.