Fréttablaðið - 03.02.2007, Síða 101
www.ellingsen.is
BYSSUSÝNING
&BYSSUDAGAR
BYSSUSÝNING
Í dag milli kl. 10 og 16 sýnum við glæsilega riffla frá Sauer, Mauser, Blaser, Steyr Mannlicher,
RPA England, Browning og fleiri framleiðendum.
BYSSUDAGAR
Samhliða opnum við byssudaga þar sem í boði verða rifflar á tilboðsverði ásamt riffilsjónaukum
og völdum veiðivörum á sérstöku sýningartilboði sem gildir til 14. febrúar nk.
KYNNING Á SMOKEHOUSE-REYKOFNUM
Meistarakokkurinn Úlfar Finnbjörnsson mun bjóða bragðprufu af Hickory-reyktum svartfugli að
hætti hússins. Aðeins í dag. Þessir frábæru Smokehouse-reykofnar verða á kynningarverði á
byssudögum.
SÝNING Á RÁNFUGLUM
Steinar Kristjánsson hamskeri verður með sýningu á ránfuglum í dag, 3. febrúar, í Ellingsen og má
þar sjá t.d. haförn, íslandsfálka, förufálka, vargfálka, turnuglu, náttuglu og fleiri merkilega fugla.
Byssudagar Ellingsen munu standa til 14. febrúar nk. Byssusýningin, fuglasýn-
ingin og reykofnskynningin stendur aðeins yfir í dag, 3. febrúar, kl. 10–16.
Allir velkomnir!
Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • www.ellingsen.is