Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.02.2007, Qupperneq 104

Fréttablaðið - 03.02.2007, Qupperneq 104
FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is Leikurinn við Dani á þriðjudag-inn var líklega sá mest spenn- andi íþróttaviðburður sem ég hef upplifað. Landsliðið á hrós skilið fyrir að bjóða upp á slíka skemmt- un sem fékk dagfarsprúða og ákaf- lega yfirvegaða menn eins og mig − ég segi það satt − til þess að hoppa um öskrandi og æpandi fyrir fram- an sjónvarpið með öðru fólki á fer- tugsaldri. Ég skalf eftir venjuleg- an leiktíma, sem er fáheyrt. Ég skelf aldrei. Eða þannig. svo kom skotið í stöngina undir lok framlengingarinnar og skyndi- lega varð allt svart. Vonin úti. Tómið eitt. Ekki var við skyttuna að sakast, enda færið upplagt, en það breytti ekki því að boltinn fór í stöngina og út. Danir unnu. Það vantaði bara að danskar kaup- mannaafturgöngur létu rigna yfir landsmenn möðkuðu méli úr him- inhvolfunum. nokkrum spörkum í hjól- barða bílsins míns áður en ég keyrði heim á leið, blótsyrðum fyrir framan stýrið, bloggfærslu í hástöfum og klukkustundar djöful- gangi á hlaupabretti, náði ég smám saman að jafna mig. Geðshræring- in lak úr líkamanum og allt í einu birtist mér eins og kristaltært fyrir hugskotssjónum nýtt hugtak, nýr frasi, sem gæti haft ótvírætt nota- gildi í almennri umræðu, í daglegu amstri og jafnvel pólitískum rök- ræðum. Þetta var hugtakið „stöng- in út“. allnokkurt skeið hefur orða- sambandinu „stöngin inn“ verið beitt af fólki á öllum aldri, og þá í samhengi við eitthvað sem þykir heppnast mjög vel. Um sérlega góðar hugmyndir er til dæmis algengt að nota þetta orðasamband þegar eitthvað mjög gott hefur átt sér stað. „Það var frábært hjá Lalla þegar hann svaraði Dóru,“ gæti einhver sagt í kaffihléi á annars leiðinlegum aðalfundi. „Já, stöngin inn,“ myndi viðmælandi hans þá svara. út, hins vegar, má nota um ákaflega margt líka. Mér finnst nýja fréttastefið fyrir RÚV – þótt það sé ágætlega samið -- til dæmis vera stöngin út. Gamla fréttastefið hans Atla Heimis var orðið hluti af sjálfsmyndinni, því að vera Íslend- ingur. Þegar ég heyri ekki lengur það ómþýða stef í upphafi frétta verð ég áttavilltur. Ég fyllist dep- urð. Tómi. Tengslin við söguna hverfa, svo ég keyri upp dramatík- ina. Að halda ekki í svona fyrir- brigði sem eiga djúpar rætur í þjóðarsálinni og yljar flestum um hjartarætur er stöngin út. finnst líka lagning 10 þúsund bíla akbrautar í gegnum Álafoss- kvos vera stöngin út. Því má halda fram að þarna sé vagga iðnbylting- arinnar á Íslandi, þarna er lands- svæði á náttúruminjaskrá, vinsæll viðkomustaður ferðamanna, stúdíó Sigur Rósar og vinnustofur lista- manna. Þetta er hjarta Mosfells- bæjar. Þessu einstaka andrúms- lofti og náttúru ætlar bæjarstjórnin í Mosfellsbæ að fórna. Breytir þá engu að fulltrúar grænna sitja í meirihlutanum. Hér gagnast hug- tökin mjög vel: Mótmæli bæjarbúa eru stöngin inn. Skurðgröfur bæj- arstjórnarinnar á þessum kyrrláta og sögufræga stað eru stöngin út. Stöngin út © In te r I KE A Sy ste m s B .V .2 00 7 www.IKEA.is Opið virka daga Opið laugardaga Opið sunnudaga 10.00 - 20.00 10.00 - 18.00 12.00 - 18.00 Morgunmatur 195,- IKEA Restaurant & CaféIKEA Restaurant & Café með graslaukssósu, kúskús og grænmeti frá kl. 9:00 - 11:00 mánudaga - laugardaga Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun KOMPLEMENT skartgripaskrín L50xB58xH20 cm 4.990,- SKUBB geymslukassi L45xB56xH20 695,- SKUBB geymslukassi L95xB46xH15 1.290,- KOMPLEMENT rekki m/10 snögum B56xH6 cm 795,- BRALLIS herðatré B36xH36 cm 395,- HEMLIS herðatré 5 stk. ýmsir litir 95,- KOMPLEMENT skúffa m/skilrúmi L43xB57x6 cm 2.790,- SKUBB skúffur 2 stk. L14xB34xH11 cm 495,- KOMPLEMENT kassar 6 stk. 14x14/28x14/28x28 cm 990,- KOMPLEMENT hálsbindarekki L25xB18 cm 895,- MALM kommóða m/3 skúffum L80xB48xH78 cm ýmsar tegundir 8.950,- 1.890,- LINNAN skóhirsla L35xB39xH50 cm ... í svefnherberginu KOMPLEMENT kassar 3 stk. L30xB35xH32,5 cm 1.990,- KOMPLEMENT buxnahengi L96xB54xH3 cm 2.290,- ANEBODA fataskápur L81xB50xH180 cm 8.950,- 290,- Grænmetisbuff Skpiulag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.