Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.03.2007, Qupperneq 73

Fréttablaðið - 15.03.2007, Qupperneq 73
Græna ljósið og SkjáBíó efna til mikillar veislu heima í stofu fyrir áskrifendur Skjásins. Kvik- myndaveislan hefst í dag með sýningu írönsku kvikmyndarinn- ar Offside en hún hlaut Silfur- björninn í Berlín í fyrra. Í fram- haldi verða síðan níu myndir sýndar í heilan mánuð sem allar eiga það sameiginlegt að koma ekki á mynd- bandaleigur landans og vera frá níu mis- munandi löndum en meðal þeirra eru myndir frá Hollandi, Banda- ríkjunum og Japan. Er því hér um einstakt tækifæri að ræða fyrir kvikmyndaunnendur. Meðal þeirra leikstjóra sem eiga kvikmyndir á þessari „stofu- hátíð“ má nefna hinn umdeilda Lukas Moodysson sem síðast gerði Hole in my Heart en hún fékk gríðarlega sterk viðbrögð. Og Moodysson heldur áfram að skoða skúmaskot manns- hugans í myndinni Contain- er. Að sögn Ísleifs B. Þórhalls- sonar hjá Græna ljósinu er ekki loku skotið fyrir það að svona verði end- urtekið í framtíðinni og að jafn- vel verði um árvissan atburð að ræða. Kvikmyndaveisla í stofunni Fjórir munaðar- leysingjar sem allir eiga það sameiginlegt að hafa komist í hann krappan fara í heimsókn til súkkulaði- framleiðandans Willy. Þar kom- ast þau á snoðir um dularfullar dyr sem flytja þau til Gnarníu en þar hefur hinn illa hvíta tík lagt álög á íbúa héraðsins. Fjórmenningarnir taka því höndum saman og berjast gegn henni. Síðan kvik- myndir á borð við Air- plane komu fram á sjón- arsviðið hefur það tíðkast að gera grín að vinsælustu myndunum hverju sinni. Epic Movie er enn ein viðbótin við þetta form og þótt mörgum þyki þetta heldur þunnur þrett- ándi þá njóta þær töluverðra vin- sælda hjá yngri kynslóðinni. Grín að stórmyndum SKRÚFUDAGUR Komdu og taktu þátt í skemmtilegri dagskrá og kynntu þér það nám sem er í boði. NÁMSKYNNING Stúdentspróf Einka- og atvinnuflugmannspróf Vélstjórnar- skipstjórnarpróf Alþjóðleg réttindi DAGSKRÁ Véla-, siglinga- og flughermar Nemendur og kennarar að störfum við vélar og tæki Þyrla Landhelgisgæslunnar sýnir björgun kl. 13:30 Turninn verður opinn gestum Ókeypis ferðir á milli Fjöltækniskólans og Flugskólans á Reykjavíkurflugvelli Dregið úr lukkupotti kl. 16:00. Tímar í flughermi og útsýnisflug yfir Reykjavík í verðlaun. Útsýnisflugið er strax að úrdrætti loknum Kvenfélögin Hrönn og Keðjan selja kaffiveitingar gegn vægu gjaldi Allir velkomnir Opið hús í Fjöltækniskólanum við Háteigsveg laugardaginn 17. mars kl. 13:00 - 16:30. Lukkupottur, heppnir gestir 15 ára og eldri geta unnið útsýnisflug yfir Reykjavík og tíma í flughermi. Þyrla Landhelgisgæslunnar sýnir björgun kl. 13:30. HÁTEIGSVEGI 105 REYKJAVÍK SÍMI 522 3300 WWW.FTI.IS Nám í Fjöltækniskóla Íslands hentar m.a. þeim sem; vilja ljúka stúdentsprófi af náttúrufræðibraut með véltækni,- raftækni,- skipstækni- eða einkaflugmannsprófi. Vilja verða skipstjórar, flugmenn, vélstjórar, vélfræðingar hjá orkufyrirtækjum eða vilja undirbúa sig fyrir háskólanám á tæknisviði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.