Fréttablaðið - 15.03.2007, Page 83

Fréttablaðið - 15.03.2007, Page 83
 Það er langt frá því að deildarmeistarnir gangi að Ís- landsmeistaratitlinum vísum því á undanförnum níu árum hafa að- eins þrír deildarmeistarar náð að fara alla leið og vinna titilinn. Það voru Keflavík (1999 og 2005) og Njarðvík (2001) sem kláruðu dæmið en hin liðin sex enduðu ýmist í 2. sæti (3 sinn- um) eða duttu út í undanúrslit- um (2 sinnum) en deildarmeist- arar Grindavíkur (1998) eru þeir einu sem hafa ekki komist upp úr 8 liða úrslitum. Ekki nóg að vinna deildina Átta liða úrslit úrslita- keppni Iceland Express deildar karla hefjast í kvöld með leikjum Snæfells og Keflavíkur klukkan 19.15 í Stykkishólmi og leik KR og ÍR í DHL-Höllinni í Vesturbæ sem hefst klukkan 20.00. Keflavík hefur slegið Snæfell út í bæði skiptin sem liðin hafa mæst í úrslitakeppni - í lokaúr- slitunum 2004 og 2005. KR og ÍR eru hins vegar að mætast í fyrsta sinn. Fyrsta einvígið hjá KR og ÍR 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.