Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.03.2007, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 24.03.2007, Qupperneq 41
Kvenfélagasamband Íslands selur gjafabréf til stuðnings fórnarlömbum flóðanna í Asíu. Bágstaddar fjölskyldur fá í staðinn afhent geitapar sem nýtist vel á þessu svæði. Kvenfélagasamband Íslands að- stoðar fórnalömb flóðanna í Asíu með sölu á gjafabréfum. Fyrir hvert bréf fá bágstaddar fjöl- skyldur sem urðu illa úti í flóð- unum annan í jólum 2004 afhent geitapar. Gjafabréfin eru stað- festing á að viðkomandi hafi keypt eitt geitapar. Geitur nýtast mjög vel á þess- um svæðum en af þeim fæst kjöt, ull og mjólk. Eitt geitapar kostar 5.000 krón- ur og það er hægt að kaupa fleiri en eitt par. Gjafabréf af geitapari er tilvalið í afmælis- og tækifær- isgjafir. Gjafabréfin fást á skrifstofu KÍ. Sjá: www.kvenfelag.is. Geitur til fórnarlamba Ullarlús er helst að finna í gróðurhúsum en hún berst stund- um í híbýli manna með gróður- húsajurtum. Fullvaxið kvendýr er 3-4 mm að lengd, kúpt að ofan, með þroskaða fætur og liðskipta húð sem smitar frá sér hvítu vax- efni í duftformi á móbrúnni húð- inni. Húðin myndar kögur úr eins konar ullarþráðum á jöðr- um á bol dýranna. Eitt kven- dýr getur orpið allt að 300 eggj- um á ævinni. Eggin eru gul og verpir móðurdýrið þeim í nokk- urs konar eggjapoka sem dýrið myndar úr hvítum vaxþráðum. Ullarlýs skilja eftir sig saur á laufblöðum plantna. Saurinn er sykurríkur og oft kallaður hunangsdögg hjá öðrum lúsum. Saurinn veldur því að það lokast fyrir öndun laufblaðanna sem verða límkennd og hrein gróðr- arstía fyrir svarta sníkjusveppi (lúsasvertu, Fumago vagans). Karldýr þróast í sívölum vax- pípum og verða allt að 1 mm að lengd. Þessi fíngerðu dýr sjást sjaldan á plöntum en þegar sól- skin er sjást þau sveima um í hópum. Karldýrin eru rauðgul að lit með tvo vaxþræði á afturbol. Ullarlýs geta valdið miklum skaða þar sem þær ná sér á strik. Helst er að þvo plönturnar með heitu vatni, þó ekki yfir 50 stiga heitu, og bursta þær varlega. Plöntulyf fæst líka til að eyða þessum dýrum. Þegar fólk þarf að fá til sín meindýraeyði eða garðúðara þá skal alltaf óska eftir að fá að sjá starfsskírteini útgefið af Um- hverfisstofnun og eiturefnaleyfi gefið út af lögreglustjóra/sýslu- manni og það mikilvægasta er að viðkomandi hafi starfsleyfi frá viðkomandi sveitafélagi. Ein og sér hafa starfsréttindi mein- dýraeyða og garðúðara ekkert gildi. Athugaðu hvort öll skír- teini séu í gildi. Félagar í Félagi meindýraeyða eru með félags- skírteini á sér. Fáðu alltaf nótu vegna viðskiptanna. Réttindi meindýraeyða og garðúðara frá erlendum ríkjum og félagasamtökum gilda ekki á Íslandi. Lesendum fréttablaðsins er velkomið að að senda fyrirspurn á netfangið: gudmunduroli@sim- net.is Heimildir: Upplýsingar og fróðleikur um Meindýr og Varnir 2004, Guð- mundur Óli Scheving Meindýr í húsum og gróðri 1944, Geir Gígja Lesendum Fréttablaðsins er velkomið að senda fyrirspurn á netfangið: gudmunduroli@simnet.is - fyrsta flokks. Stór orð sem reynslan réttlætir. FÖNIX Raftækjaverslun . Hátúni 6a . 105 Reykjavík . Sími 552 4420 . Fax 562 3735 . fonix@fonix.is . www.fonix.is Gram kæliskápana þekkja allir Íslendingar. Gram stendur fyrir glæsileika, gæði og tímalausa hönnun. Gram er gæðamerki sem uppfyllir kröfur þínar í dag og til framtíðar. Um áratuga skeið hefur Gram þróað gæðavörur fyrir íslensk eldhús. Þú getur fengið Gram kæliskápana úr áli, ryðfríu stáli eða hvíta, frístandandi eða innbyggða. Uppþvottavélar Kæliskápar Þvottahæfni Þurrkhæfni Orkunýting ASKO D3250FI uppþvottavélin er “Best i test 2005”að mati dönsku neytendasamtakanna. Eftirfarandi eiginleikar voru athugaðir: Vatnsnotkun Hljóðstyrkur Þvottatími Nilfisk ryksugurnar þekkja allir enda hafa þær þjónað Íslendingum í yfir 70 ár. Nilfisk ryksugurnar eru sérlega hljóðlátar. Þær eru búnar fullkomnu síunarkerfi sem fangar ofnæmisvaka. Þær eru sterkbyggðar og léttar og búa yfir miklum sogkrafti. Komdu í Fönix og sjáðu úrvalið og gæðin með eigin augum. Ryksugur Ármúla 42 · Sími 895 8966 mánudaga - föstudaga 10-18 laugardaga og sunnudaga 11-18Opið Glæsilegir gólfvasar á sprengiverði 30-80% afsláttur AÐEINS laugardag og sun nudag Margar stærðir af gólfvösum Fjölbreytt úrval Feng-Sui vörum Grísirnar komnar aftur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.