Fréttablaðið - 14.04.2007, Side 52

Fréttablaðið - 14.04.2007, Side 52
● hús&heimili Þessir skemmtilegu postulínstaukar eru frá Alberto Mantilla. Saltkvörn frá Chef´s. Hvernig væri að koma elskunni á óvart með skemmtilegum salt- og piparstaukum sem leggjast saman eins og tveir skrípó- kallar í faðmlögum? Þá eru salt- og pipar- staukarnir frá Alberto Mantilla málið. Postulín- staukarnir, sem ganga ein- faldlega undir heitinu The Hug salt-and-pepper-sha- ker set, njóta mikilla vin- sælda og eru dæmi um þær nýstárlegu leiðir sem hönnuð- ir fara til að hressa upp á eldhús- áhöld. Kímnigáfan er heldur ekki langt undan hjá David Holcomb og hönnuðum hans hjá fyrirtæk- inu Chef´s sem hafa sett á markað- inn salt- og piparkvarnir sem eru í laginu eins og hálfgagnsæ kanínuhöfuð. Eða hönnuðun- um hjá Zan´s, sem hafa búið til salt- og piparstauka úr litríku plastköllunum sem fyrirtækið hefur getið sér góðan orðstír fyrir. - rve Smá salt og pipar í tilveruna Gefðu mér fimm! Dæmi um hugmyndaauðgi Alberto Mantilla. Salt- og pipar- staukar frá Zan´s. ● FERSKAN SAFA Á SVIP- STUNDU er hægt að útbúa með þessari sítrusávaxtapressu úr Hús- gagnahöllinni. Hún kemur í mörgum litum, er lítil og handhæg. 1.980 kr. 14. APRÍL 2007 LAUGARDAGUR12

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.