Fréttablaðið - 12.05.2007, Síða 43

Fréttablaðið - 12.05.2007, Síða 43
Valdís Steinarrsdóttir kynntist mótorhjólum á Landsmóti Sniglanna og er nú sjálf formaður samtakanna. „Ég tók prófið síðasta vor og keypti í kjölfarið Buell Lightning hjól, árgerð 2003. Þetta er svokallað street- fighter hjól með Harley Davidson Sportster mótor, 984 cc,“ segir Valdís Steinarrsdóttir formaður bif- hjólasamtakanna Sniglanna. Hjólaáhuginn kviknaði fyrst þegar vinkona Valdís- ar tók hana með sér á Landsmót Sniglanna og þá varð ekki aftur snúið. Nokkru síðar skráði hún sig í samtök- in og í dag er hún formaður. Samtökin voru stofnuð 1. apríl 1984 og eru að sögn Valdísar fyrst og fremst hagsmunasamtök. „Það þarf hvorki hjól né próf til að gerast meðlim- ur eða fá meðmæli eins og áður. Þó þarf samþykki for- eldra ef umsækjendur eru yngri en 18 ára,“ segir Val- dís sem á sjálf þrjú börn og mann sem þeysist líka um á hjóli. Dóttirin sem er elst, er að taka mótorhjólaprófið en tvö yngri börnin ferðast um með pabba sínum í litlum mótorhjólagöllum. Í Sniglunum eru 1.910 meðlimir frá átján ára aldri og upp úr. Að sögn Valdísar eru einnig meðlimir sem eru ekki virkir en borga ársgjöld til styrktar starfi samtakanna. „Stjórnin skipuleggur allar uppákomur eins og hópkeyrslur, hjólamessur og Landsmót. Auk þess er unnið mikið forvarnarstarf og að umferðaröryggi,“ segir Valdís og nefnir hópkeyrslu 1. maí þar sem 670 hjól voru saman komin á forvarnardeginum. Dagurinn var haldinn í Smáralind í samvinnu við Púkann, Nítró, Umferðarstofu, Rannsóknarnefnd um- ferðarslysa, Forvarnarhúsið og hljómsveitina Storm- ur í aðsigi ásamt Vetrargarðinum. Valdís segir mótorhjólaeign landsmanna hafa aukist gríðarlega og nánast ómögulegt sé að komast að hjá ökukennara þessa dagana. „Fólk er að uppgötva hvað það er rosalega gaman að hjóla og hvað þetta er þægi- legur ferðamáti,“ segir Valdís. Sniglarnir eru fyrir alla 550 5600 Hringdu ef blaðið berst ekki - mest lesið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.