Fréttablaðið - 12.05.2007, Side 44

Fréttablaðið - 12.05.2007, Side 44
Fyrsti íslenski fjórhjólaklúbb- urinn hefur verið stofnaður. Unnið er að því að fá svæði fyrir fjórhjólabraut. Fjórhjólum fjölgar stöðugt hér- lendis og nú hefur fyrsti opin- beri fjórhjólaklúbburinn verið stofnaður. Hann kallast Fjórhjóla- klúbbur Reykjaness og er öllum opinn. „Markmið klúbbsins er að sameina áhugamenn um sportið og stuðla að því að menn séu ekki að djöflast á hjólum á umferðar- götum,“ segir Davíð Jón Kristj- ánsson varaformaður klúbbsins. „Við viljum heldur að fólk komi saman á lokuðum svæðum til að stunda aksturinn.“ Nú standa yfir viðræður við Reykjanesbæ um úthlutun svæð- is undir fjórhjólabraut en slík braut er nauðsynleg ef koma á upp mótaröð hérlendis fyrir fjór- hjól. „Það hefur orðið gríðarleg aukning í sportinu og bara síðan í maí í fyrra hefur hjólum fjölg- að um 600,“ segir Davíð. „Uppselt er í fyrstu ferð klúbbsins til Víkur og því augljóst að áhuginn er mik- ill.“ Fjórhjólaklúbbur Reykjaness heldur kynningu á klúbbnum og fjórhjólum almennt í Reykjanes- höll um helgina í tengslum við frí- stundahátíðina Frístundasumar í Reykjanesbæ. Nánari upplýsingar um klúbb- inn er að finna á http://blogcent- ral.is/iceatv. 600 ný fjórhjól á síðasta ári Bílablaðamenn víðs vegar að völdu á dögunum vél ársins. BMW sigraði þriðja árið í röð. BMW hefur hlotið viðurkenn- inguna „Vél ársins“ þriðja árið í röð. Dómnefnd skipuð yfir 60 bílablaðamönnum frá 30 löndum ákvað að verðlaunin féllu í skaut BMW fyrir 3,0 lítra twin- turbo vél BMW 325. Vélin fær verðlaunin fyrir að vera ekki bara kraftmikil heldur einnig sparneyt- in og að forþjöppuhik sé nánast ekkert. Als sigraði BMW í sjö flokkum af tólf. Volkswagen sigraði í tveimur flokkum með 1,4 lítra TSI vél sinni og 2,0 lítra TFSI. Porsche vann til sinna fyrstu verðlauna frá upphafi valsins og brutust út mikil fagnaðarlæti er kynnt var um val 3,6 lítra twin-turbo vélar þeirra í flokki 3,0 til 4,0 lítra véla. Eini framleiðandinn utan Þýska- lands til að vinna til verðlauna var Toyota. Hann var verð- launaður fyrir spar- neytnustu vélina í, jú mikið rétt, Prius. Hann hlaut einnig verðlaun fyrir vél- ina í Aygo og Yaris en hana er líka að finna í Peugeot 107 og Citroën C1. BMW með vél ársins Jeppadekk Alorka • Vagnhöfða 6 • Sími 577 3080 Heilsársdekk 31" kr. 12.900 (31x10.50R15) 33" kr. 15.900 (33x12.50R15) Úrval annarra stærða upp í 38". Felgustærð 15", 16" 17" og 18". Sendum frítt um land allt! Við mælum með míkróskurði P IPA R • S ÍA • 70 622 Nánar á jeppadekk.is Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 FJAÐRIR OG GORMAR Í FLESTAR GERÐIR JEPPA Japan/U.S.A. umboðið, Bílaraf, Auðbrekku 20, s. 564 0400. Euro Mover *Nýtt frá Rafmagnsdrif til að aka hjólhýsum. Einnig mögulegt fyrir hestakerrur, Eins öxla fyrir 1.800 kg, tveggja fyrir 2.250 kg Ekur upp 25% halla miðað við 1.200 kg. Ryðfrítt. Ekkert streð 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.