Fréttablaðið - 02.06.2007, Side 50

Fréttablaðið - 02.06.2007, Side 50
hús&heimili 1. Skál með loki sem gæti verið góð undir brúnaðar kartöflur eða annað góðgæti. Fæst í Antíkhúsinu og kostar 18.000 kr. 2. Klukka, eins og allar langömm- ur áttu, á 10.000 kr. í Antíkhorninu. 3. Silfurkaffisett sem sómir sér á hvaða borði sem er. Fæst í Antík- munum og kostar 14.000 kr. 4. Borð frá 1870 sem fæst í Antík- húsinu og kostar 42.000 kr. 5. Grammófónn með gamla laginu sem fæst í Antíkhorninu á 66.500 kr. Glamúr gömlu daganna Í antíkverslunum má finna alls konar fallega hluti ef vel er að gáð. Þrátt fyrir háan aldur eru margir þessara hluta mjög vel með farnir þar sem þeir hafa verið sannkölluð stofustáss á sínum tíma. Þó að nýbúið sé að innrétta heimilið með nýjum húsgögnum er ekkert að því að kynna sér úrvalið í antíkverslununum. Gamalt getur nefnilega vel farið með nýju inni á heimilinu og gefur heimilinu sérstakt yfirbragð. 42 5 31 Viðhaldsfríar ÞAKRENNUR Smiðjuvegi 4C Box 281 202 Kópavogur Sími 587 2202 Fax 587 2203 hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is Varmaskiptasamstæður loftræstistokkar og tengistykki Hágæða HAGBLIKK ehf. Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur. Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0,9 mm áli og tærast ekki, ryðga, né brotna. Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun. Litir til á lager: Svartar, hvítar, rauðbrúnar og ólitaðar. A u g l. Þ ó rh ild ar 1 4 6 0 .2 4 2. JÚNÍ 2007 LAUGARDAGUR10

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.