Fréttablaðið - 16.06.2007, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 16.06.2007, Blaðsíða 50
hús&heimili TÝNT OG TRÖLLUM GEFIÐ Góði hirðirinn í Fellsmúla er staðurinn þar sem týndu uppáhaldshlutirnir okkar koma saman og bíða þess að öðlast endurnýtt líf hjá endurnýtingarsinnuðum eiganda. Þar er meðal annars hægt að finna leikföng sem mörg eru kominn til ára sinna eins og þessi krúttlegu lukkutröll og Fisher Price-símann góða. Líklegt er þó að fullorðnir hefðu meira gaman af símanum enda hafa símtæki breyst svo mikið að það er ekki víst að nútímabarn myndi vita til hvers gripurinn er ætlaður. St a fr æ n a p re n ts m ið ja nVíkingamarkaður - Leikhópur - Bardagavíkingar - Erlendir víkingar Víkingaveitingastaðir í tjöldum - Kraftajötnar- Handverksvíkingar Dansleikir -Víkingasveitin - Glímumenn -Eldsteikt lamb Víkingaveislur öll kvöld o fl o fl Fjölskylduhátíð , . . . l. Sólstöðuhátíð víkinga í Hafnarfirði 8.- 17. júní 2007 á Víkingahátíð föstudag 15. og laugardag 16. og sunnudag 17. júní Helga Möller og Hilmar Sverrisson leika með Michael Black og eiginkonu hans alla helgina Fjörukráin þakkar eftirtöldum aðilum fyrir stuðninginn Ferðamálastofa Icelandic Tourist Board SVUNTUR ERU BARA SÆTAR ...og fyrir utan það haldast sparifötin hrein ef svuntu er sveipað um lendar. Þessa dagana fást sætar, gamaldags svuntur í Spútn- ik á Laugavegi, en svuntan á myndinni kemur frá netversl- uninni www.dotcomgiftshop. com KAFFIMENNINGIN er orðin eðlilegur hluti af okkar daglega lífi og kaffibolli er ekki bara kaffibolli. Ekki aðeins þarf kaffið að vera sérlagað og gott heldur þarf bollinn utan um það að vera góður líka. Kaffi- bolli skreyttur hinum dásam- legu múmínálfum er eflaust einn skemmtilegast kaffibolli sem hægt er að drekka úr. Bollinn sameinar góðar æsku- minningar, fallega sögu og flotta hönnun. Bolli sem vert er að hella kaffinu í. kaffibollinn 16. JÚNÍ 2007 LAUGARDAGUR14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.