Fréttablaðið - 16.06.2007, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 16.06.2007, Blaðsíða 40
hús&heimili Stofnendur Muuto, þeir Peter Bonnén og Kristian Byrge, eru metnaðarfullir menn. Þeir ákváðu að til þess að hefja nýjan kafla í skandinavískri hönnun þyrftu þeir að fá björtustu vonir hönnunar á Norðurlöndunum til liðs við sig. Þeir völdu því hönnuði frá Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Danmörku og gáfu þeim frelsi og innblástur til að tjá sig í gegnum hönnun sína. Með þessu fær Muuto mikla fjöl- breytni í fyrirtækið. Ein af megináherslum Muuto er að hanna venjulega hluti sem eru svo gerðir sérstakir með nýjum og ferskum sjónarmiðum. Finnska orðið Muutos, sem nafn fyrirtæk- isins er dregið af, þýðir einmitt nýtt sjónarmið á íslensku. Bonnén og Byrge hafa lagt mikið á sig til þess að fá hönnun fyrirtækisins selda í bestu hönn- unarverslunum heims. Fyrstu hlutirnir komu í búðir árið 2006 og var það hönnun frá Norway Says, Claesson Koivisto Rune, Harri Koskinen og Louise Camp- bell. Um þessar mundir starfa ell- efu hönnuðir og hönnunarteymi hjá Muuto. thorunn@frettabladid.is Ný og fersk hönnun Muuto er danskt hönnunarfyrirtæki með aðsetur í Kaupmannahöfn sem hefur það mark- mið að skapa nýja gullöld í skandinavískri hönnun. Skál eftir Ole Jensen. Hægt er að skipta henni í þrennt og aðskilja til dæmis grænmeti frá ávöxtum. Hilla eftir Pil Brehdal. Hægt er að taka þessa skemmtilegu hillu í sundur og raða hringjunum hverjum inn í annan. Blómavasi eftir Matti Klenell sem getur einnig staðið sem skúlptúr án blóma. Mjög sérstök karafla frá Norway Says. KASPER SALTO er hönnuður Ice-línunnar. Hann út- skrifaðist árið 1994 úr Danska hönnunarskólanum í Kaup- mannahöfn. Verk Salto bera keim af hefðbundinni skandínavískri hönnun í bland við alþjóðlega iðnhönnun. Í Ice-seríu Salto má fá borð, hliðarborð, barstóla, stóla og lítið borð sem hann kallar Litla vin, eða Little Friend, en það hentar vel fyrir fartölvur. www.fritzhansen.com hönnuður 16. JÚNÍ 2007 LAUGARDAGUR4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.